Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 Morgunbladið/Guðmundur Svansson Hundalíf Hundalíf á göngugötunni á Akureyri. Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Unnið við að mála blómasal í anddyri Logalands. Á myndinni eru Þórir Jónsson, Magnús Magnússon, Jón Björnsson, Pétur Jónsson og Jóhann Már Þórisson. Borgarfjörður: Mikið félagsstarf í Logalandi Kleppjárnsreykjum. Rekstur félagsheimilisins að Logalandi í ReykhoHsdal gekk vel á síðastliðnu ári. Nýtingin var með allra mesta móti að sögn Magnús- ar Magnússonar húsvarðar. Dagafjöldi sem húsið var í notkun voru 115. Helsta starfsemin sem ffam fór var félagsstarf UMF Reyk- dæla enda er félagið eigandi hússins og dansleikir, sem voru 15 til 20 á síðastliðnu ári. AU gott bókasafn er í eigu UMF Reykdæla og er mm ErtlA UT5ALA heilum ströngum-bútar frá FATAVERK5MIÐJUMMI QEEJUM SKO MAWWÐUR bókasafnið opið á hverju fímmtu- dagskvöldi. Þrátt fyrir mikla ijölmiðlavæðingu hefur ekki dregist saman útlán á bókum. Húsið var leigt út til hópa og félagasamtaka, nokkuð var um að ættarmót væru haldin þar sfðastliðið sumar og komu flestir hópamir á föstudags- kvöldi og voru fram á sunnudag. Tjaldstæði er mjög gott í skógi við félagsheimilið. Aðstaða er í eldhúsi til að hita mat og hægt er að fá borðbúnað lánaðan. Snyrtiaðstaða er einnig mjög góð. Verslun með smávaming er rekin í húsinu. Á síðastliðnu ári vom keypt hljóm- flutningstæki og safnaði unglinga- deild UMF Reykdæla dyggilega til þeirra með margskonar hætti. Núna er verið að mála og yfirfara allt innanhúss til að gera allt sem vist- legast fyrir þá sem koma til með að nota húsið. Til stendur að klæða elsta hluta hússins að utan en hann var byggður árið 1909. Húsið er um 800 fermetrar að stærð. UMF Reykdæla var stofnað á sumardag- inn fyrsta árið 1908 og verður því 80 ára á næsta ári. — Bernhard Ný hár- greiðslustofa í Kópavogi OPNUÐ hefur verið ný hár- greiðslustofa í Kópavogi sem ber heitið Stofan og er á Helgubraut 17 þar í bæ. Eigandi Stofunnar er Berglind Hilmarsdóttir og er boðið upp á alla almenna hársnyrtiþjónustu. Stofan er opin mánudaga til föstu- daga kl. 13.00-18.00 en á fímmtu- dögum er opið til kl. 20.00, einnig er opið á laugardögum kl. 09.00- 12.00. „ALMANNA _ trvggingar 1-86 |R.I Berglind Hilmarsdóttir, eigandi Stofunnar. Tryggingastofnun ríkisins 50 ÁRA Forsíða hins nýja tímarits Trygg- ingastofnunar ríkisins. Nýtt tímarit um almanna- tryggingar ALMANNATRYGGINGAR heitir nýtt tímarit, sem gefið er út af Tryggingastofnun ríkisins undir ritstjórn Amar Eiðssonar. Blað- inu er ætlað tvíþætt hlutverk, annars vegar er það starfs- mannablað Tryggingastofnunar og hins vegar á það að vera til fræðslu fyrir alla sem tengjast almannatryggingum, þar á með- al bótaþega. Af efni þessa fyrsta tölublaðs má nefna ávarp Ragnhildar Helgadótt- ur, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, greinar Olafs G. Einarssonar, formanns Trygginga- ráðs og Eggerts G. Þorsteinssonar, forstjóra stofnunarinnar. Þá er rætt við nokkra starfsmenn Trygginga- stofnunar. Fjallað er um almanna- tryggingar, örorkumat og greiðslur sjúkrakostnaðar. húsið AU-ÐBREKKU-KOPAVOGI Opið: 10-19virkadaga/10-16á laugardögum Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og réðgjöf ________um gerð og val legsteina._ Ig S.HELGASON HF I STEINSinlÐJA SKEMMLTÆGI 48 SiMI 76677
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.