Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Smiðir
og verkamenn
óskast til starfa. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 53999.
I I HAGVIBKI HF
SÍMI 53999
Nýja flugstöðin
Trésmiðir óskast strax
til vinnu við innréttingar í nýju flugstöðinni
Keflavík. Upplýsingar í síma 92-4755.
I I HAGVIBKI HF
r% SfMI 53999
Tæknifræðingur
Byggingatæknifræðingur óskar eftir starfi.
Margt kemur til greina.
Tilboð og fyrirspurnir sendist til auglýsinga-
deildar Mbl. merkt: „T — 2055“ fyrir 23.
janúar.
Mánudagar
og miðvikudagar
Kona óskast á heimili í Hlíðunum til að gæta
7 mánaða barns og annast heimilisstörf tvo
daga í viku.
Upplýsingar í síma 11936.
Bifreiðastjóri —
sölustjóri
Óskum eftir að ráða röskan og hugmyndarík-
an mann til þess að sjá um sölu- og
markaösmál nýrra bifreiða. Reynsla æskileg.
Góðir tekjumöguleikar. Há trygging. Áhuga-
vert framtíðarstarf.
Umsóknum, með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sé skilað til auglýs-
ingadeildar Mbl. merktar: „Prósentur —
5798“ fyrir 20. þ.m.
Hrafnista
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkr-
unardeildum á næturvaktir og á kvöldvaktir
á vistheimili.
Möguleikar á aðlögunartíma og starfsþjálfun.
Mjög góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Aðstoðarræstingastjóri
Aðstoðarræstingastjóri óskast sem fyrst.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra sími 19600/229.
Sjúkaraliðar
Lausar stöður á handlækningadeildum l-B
og ll-B og lyflækningadeild l-A.
Hjúkrunarfræðingar
Laus staða hjúkrunarfræðings (kvöldvaktir) á
lyflækningadeild ll-A
Nánari upplýsingar gefnar hjá hjúkrunar-
framkvæmdastjórum viðkomandi deilda.
Sími 19600/220.
Röntgendeild
Lausar stöður röntgenhjúkrunarfræðinga,
röntgentækna og aðstoðarstúlku/manns.
Upplýsingar veitir deildarhjúkrunarfræðingur
í síma 19600/330.
Býtibúr
Starfsfólk óskast á kvöldvaktir í býtibúr.
Vinnutími kl. 15.30-21.00. Unnið 7 daga, frí
7 daga.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
19600/259 kl. 10.00-14.00.
Umbúða-
framleiðsla
— framtfðarstörf
Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs-
mönnum til stillingar og keyrslu á iðnaðarvélum.
Við leitum að traustum og heilsugóðum
mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf
hjá góðu og traustu fyrirtæki.
Æskilegur aldur 30-55 ára.
Gott mötuneyti er á staðnum.
Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi
samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl.
13.00 og 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í
$
sima.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383
Lögfræðingar
Fyrirtækið er vel þekkt lögfræðistofa í
Reykjavík sem býður upp á ýmsar nýjungar
í lögfræðiþjónustu.
Störfin felast í lögfræðilegri ráðgjöf og þjón-
ustu við fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök
og einstaklinga.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu með
lögfræðimenntun og hafi þegar aflað sér
reynslu á umræddu sviði. Áhersla er lögð á
að umsækjendur séu drífandi og áhugasamir.
Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar
nk. Ráðning verður frá og með 1. mars eða
eftir nánara samkomulagi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skolavorðustig la - lOi Reyk/avik - Simi 621355
Málningar-
verksmiðja
Slippfélagsins hf.
óskar eftir að ráða fólk í eftirtalin störf:
Gæðaeftirlit. Starfið er fólgið í að sjá um
allt gæðaeftirlit á framleiðslu og einnig önn-
ur störf á rannsókastofu.
Litun. Starfið er fólgið í að sjá um allar lita-
blandanir.
Hráefnablöndun. Starfið er fólgið í blöndun
hráefna í framleiðslu okkar.
Störfin eru öll laus nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi.
Uppl. eru gefnar í verksmiðju okkar að
Dugguvogi 4 (ekki í síma).
REYKJALUNDUR
Starfsfólk óskast
1. Viljum ráða starfsmann til að veita sauma-
stofu forstöðu frá 1. mars nk. Uppl. veitir
skrifstofust. í síma 666200.
2. Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga,
sjúkraliða og fólk til aðstoðar við hjúkrun.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma
666200.
3. Viljum ráða fólk til ræstinga. Uppl. veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 666200.
Reykjaiundurendurhæfingarmiðstöö.
Véltæknifræðingar
verkfræðingar
vélsmiðir
Fyrirtækið, sem er úti á landi, hannar, fram-
leiðir og selur rafeindatæki. Einnig er fyrir-
tækið verktaki og annast þjónustu á
rafbúnaði.
Starfið felst í hönnun, teikningu og smíði
málmbúnaðar/málmhluta, rafeindatækjasýn-
ishorna, ásamt öðrum störfum á sviði
vöruþróunar.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu vél-
tækni-, og verkfræðingar eða vélsmiðir með
góða reynslu af málmiðnaði.
Vinnutími er sveigjanlegur, 40 klst. á viku.
Laun eru mjög góð fyrir hæfan starfsmann.
Húsnæði er fyrir hendi.
Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysmga- og rádnmgaþiónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustig la - 707 Reyk/avik - Simi 621355
Verslunarstjóri
Kringlan
Verslunarstjóri óskast til starfa í sérhæfðri
verslun sem tekur til starfa í Kringlunni.
Fyrirtækið
mun bjóða heimilistæki og Ijósabúnað. Um
er að ræða gæðavörur, þekkt og virt umboð.
Mjög traustir aðilar standa að rekstrinum.
Áætlaður starfsmannafjöldi 4 menn.
Starfsmaðurinn
mun vera með í uppbyggingu og undirbún-
ingi að rekstrinum. Hann á að sjá um
daglegan rekstur, mannahald, þjónustu-
stjórnun, sölu- og markaðsmál o.s.frv.
Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu
af verslunarstjórn, vera framsækinn, fylginn
sér, opinn fyrir nýjum hugmyndum, í stuttu
máli góður stjórnandi og framkvæmdamaður
með gott nef fyrir viðskiptum.
Starfið
er laust strax eða eftir nánara samkomu-
lagi. Tvímælalaust mjög krefjandi og spenn-
andi. Laun samkomulagsatriði.
Nánari upplýsingar veitir Holger Torp.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr-
ir 1. febrúar.
Reykjavík,
13. jan. 1987.
S/ippfé/agió í Reykjavík hf
FRUIH Starfsmannastjómun-Ráöningaþjónusta
Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837