Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 55 raöaUglýsingar raöauglýsingar Feróamálaráð íslands Leiðsöguskólinn Þar sem búist er við auknum fjölda erlendra ferðamanna til íslands á þessu ári hefur verið ákveðið að Leiðsöguskólipn taki til starfa í febrúar nk. ef næg þátttaka fæst. Kennsla mun Ijúka í apríl-maí 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Ferðamálaráðs, Laugavegi 3, 4. hæð, R. Umsóknarfrestur rennur út 26. janúar nk. VERZLUNARRAÐ ÍSLANDS Námsstyrkir Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði til styrkveitingar eru að umsækj- endur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 90 þúsund krónur og verða þeir afhentir á viðskipta- þingi Verzlunarráðs íslands 3. mars 1987. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu ráðs- ins fyrir 20. febrúar 1987. Umsókn þarf aðfylgja afrit af prófskírteini ásamt vottorði um skólavist erlendis. Verzlunarráð íslands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík, sími: 83088. Háskóli í USA Góður bandarískur háskóli, Rockford College, vill veita íslenskum námsmönnum styrk til náms í Bandaríkjunum. Sendið nafn, heimilisfang og upplýsingar um námsferil til: Rockford College, c/o Nancy Rostowsky Rockford, IL. 611108-2393 U SA. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík tilkynnir að skrifstofur embættisins verða lokaðar 19.-21. janúar. Eftirlitsmenn verða til viðtals kl. 11.00-12.00 þessa 3 daga í Skúlatúni 2. Opnum fimmtudag 22. janúar í Borgartúni 3. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Fasteignagjaldendur Mosfellshreppi Álagningu fasteignagjalda 1987 í Mosfells- hreppi er lokið. Gjalddagar hafa verið ákveðnir 15. janúar, 15. mars og 15. maí. Sveitarstjóri. klúbbur íslands hefur verið stofnaður. Sendið inn nafn og heimilisfang ásamt 500 kr. Fréttabréf verður aðeins sent til þeirra er svara. Pósthólf 427, Hafnarfirði. Verslunareigendur athugið Kynningarfundur á vegum hins austurríska innréttingafyrirtækis UMDASCH verður haldinn á Hótel Loftleiðum mánudaginn 19. janúar kl. 16.00. Verið velkomin. Umdasch Shop-Fitting sími 13049. Sjálfstæðisflokkurinn í upphafi kosningabaráttu Miðvikudaginn 21. janúar nk. mun Sam- band ungra sjálfstæðismanna halda almennan stjórnmélafund með yfirskriftinni „Sjálfstæðisflokkurinn f upphafi kosn- ingabaráttuu. Fundurinn verður haldinn I Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst klukkan 20.30. Málshefjendur: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Margrét Jónsdóttir, lögfræðingur. Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf. Lára M. Ragnarsdóttir, framkvæmdastjórí Stjórnunarfélags fslands. SjáKstæðisfólkl Látum þennan fund ekkl framhjá okkur fara. HEIMDALLUR F • U • S 60 ára afmælishátíð Heimdallar Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna I Reykjavík, verður sex- tugt 16. febrúar nk. f tilefni þess verður haldin afmælishátlö é Hótel Borg fimmtudaginn 12. febrúar og mun hún hefjast kl. 19.30. Boðiö veröur upp á ýmis skemmtiatriði og málsverður snæddur. Að loknum ávörpum og formlegheitum verður svo dansað til kl. 02.00. Heiðursgestur verður Geir Hallgrimsson, heiðursfélagi Heim- dallar. Matseðill, dagskrá og miðaverð verður auglýst mjög fljótlega. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að taka fimmtudagskvöldiö 12. febrúar frá og koma að taka þátt í fagnaðinum. Afmælianefnd. Félag sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæjarhverfi heldur almennan féiagsfund fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30 í Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Birgir fsleifur Gunnarsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö mæta. St/ómin. «d 1= 3 Ráðstefna ungra sjálfstæðismanna um landbúnaðarmál Samband ungra sjálfstæðismanna, Fjölnir, Félag ungra sjálfstæðis- manna í Rangárvallasýslu og Félag ungra sjálfstæöismanna í Ámessýslu halda sameiginlega ráðstefnu um landbúnaðarmál i Hellubiói laugaardaginn 24. janúar kl. 14.00. Eríndi: Vilhjálmur Egilsson hagfræöingur, form. SUS: Landbúnaðurinn og unga fólkið. Ámi M. Mathiesen dýralæknir, 2. varaform. SUS: Nýjar búgreinar. Ketill Hannesson landbúnaðarhagfræöingur: Framtíð hefðbundina búgreina. Kjartan Ólafsson ráðunautur: Samtök og fyrírtæki bænda á breytingatimum. Þingmenn Sjálfstæðisfl. á suðuríandi mæta á ráðstefnunna. Ráðstefnustjóri: Fannar Jónasson viðskiptafræöingur. Ráðstefnan er öllum opin, ungt f ólk á Suöurlandi hvatt til aö koma. Undirbúningsnefnd. Garðbæingar — sjálfstæðisfólk! Við upphaf kosningabaráftu Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra og Matthías Á. Mathiesen ut- anrikisráðherra eru frummælendur á fundi í Kirkjuhvoli í Garðabæ, þriðjudaginn 20. janúar nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarstjórí Ólafur G. Einarsson form. þingflokksins. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi koma á fundinn. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til aö mæta og hlýða á frummælendur. Spurningum veröur svarað aö loknum framsögum. Verum öll virk i upphafi kosningabaráttunnar og þar til úrslit kosn- inga liggja fyrir. Stjóm Sjálfstœðisfólags Garðebæjer, stjóm Hugins fóiags ungra sjðlfstæðismanna i Garðabæ, stjóm fulltrúaráðs sjálfstæðisfólaganne i Garðabæ og Bessastaðahreppi. P.S. Kirkjuhvoll er safnaðarheimill Garöbæinga við Kirkjulund, ekið inn frá Hofstaðabraut. HFIMDALi.UR F • U • S Dagskrá skóíanefndar Heimdallar í janúar og febrúar 22.-24. janúar: Byrjenda- og utanrfkismálanámskelð. Fimmtudagur 22. janúar kl. 20.00: Byrjendanámskelð. Starf og stefna félagslns kynnt. Þór Slgfússon, formaður Halmdallar og Vllhjálmur Eglls- son, formaður SUS mæta. Föstudagur 23. janúar kl. 20.00: Utanrfkismálanámskelð. Sérfræð- ingar á sviðl utanrfkls- og vamarmála halda framsögu og svara fyrirspumum. Laugardagur 24. janúar, kl. 10.60: Ferð á Kefiavfkurflugvöll. Lagt verður upp frá Valhöll { rútu. Þátttakendur, grelða þarf fyrlr þetta námskeið. Friðþór Eydal, blaðafulltrúi vamartiðslns kynnir starf- semi vamarstöðvarinnar og sýnlr mönnum m.a. flugvólakost stöðvarinnar. Nýja flugstöðin verður einnlg skoðuð. Föstudagur 23. janúan Þingmaöur ársins (ennþá leyndó) heiöraður i Alþingishúsinu. 21.-22. febrúan Skfðaferð Farið verður f einhvern huggulegan skála og sofið eina nótt. Skföi eru ekki nauösynleg, gott skap og aukasokkar allt sem þarf. Föstudagur 27. febrúan Opið hús i Neörí deild Valhallar. Léttar veitingar, létt stemmning, létt tónlist o.s.frv. o.s.frv. Reynt verður aö fytgja þessari áætlun af fremsta megni, en allir ofantaldir liðir verða nánar auglýstir síöar. Skólafólki er ráðlagt að klippa þessa auglýsingu út og hengja hana i augnhæð, t.d. á ísskáps- hurð eða baðspegil og fylgjast með því hvaö er á seyði. Allar hugsanlegar breytingar veröa auglýstar. Þeir, sem áhuga hafa á þvl að skrá sig á einhverja af þessum uppákomum, geta hríngt i sima 82900 og tilkynnt þátttöku. Skólanefnd Heimdallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.