Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 61 og fjórar milljónir manna (fjórð- ungur þjóðarinnar) flúið land, árétti virðingu fyrir fullveldi þjóð- ar. Hvað um næstu nágranna Norðurlanda, Eystrasaltsríkin þtjú, Eistland, Lettland og Lithá- en? Hvað um „þjóðfrelsi" A- Evrópuríkja? Hvað um aðra þætti Helsinki- sáttmálans? Búa andófsmenn og minnihlutahópar í Sovétríkjunum (t.d. Gyðingar), eða fólk þar al- mennt, við ferðafrelsi? Mega þeir stofna samtök (flokka) til að koma skoðunum sínum á framfæri? Eða gefa út blöð (að ekki sé talað um aðra fjölmiðla) til að tjá viðhorf sín og vilja? Getur nokkurt ríki státað af fleiri „samvizkuföngum" en þetta aðildaríki að Helsinki- sáttmálanum? Á Kolaskaga, í túnfæti Noregs og Finnlands, er stærsta vopnabúr heims, kjamavopn ekki undanskil- in. Það hljómar ekki traustvekj- andi þegar hönnuðir þessa höfuðvígis hemaðarkapphlaups- ins í heiminum tala um afvopnun eða kjarnorkuvopnalaus Norður- önd? Það hljómar eins og mann- réttindakrafa frá yfirstjórn Gulagsins. Aukið vægi nréttinda Tillaga sú til þingsályktunar, sem varð tilefni þessa greinar- koms og fyrr er vitnað til, hljóðar svo: „Alþingi alyktar að fordæma brot á mannréttindaákvæðum Helsinki-sáttmálans og felur ríkis- stjóminni að vinna að því að mannréttindamál fái aukið vægi á þriðja framhaldsfundi rástefn- unnar um öryggi og samvinnu í Evrópu, sem nú stendur yfír í Vín, og einnig á sérfræðingafund- um eða öðrum framhaldsfundum ráðstefnunnar sem ákveðnir verða í Vín“. Reykjavíkurdeild RKÍ: Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í skyndihjálp sem hefst þriðjudaginn 20. janúar og stend- ur yfir fimm kvöld. Námskeiðið verður haldið að Ármúla 34. Á þessu námskeiði verður leitast við að veita sem almennasta þekk- ingu um skyndihjálp. Meðal annars verða kennd viðbrögð við öndunar- stoppi, beinbrotum, bruna og sýnd myndbönd um ýmsa þætti skyndi- hjálpar. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Guðlaugur Leósson. Talið er nauðsynlegt að fólk fari í gegnum allt námskeiðið á þriggja ára fresti til að halda þekkingunni við, en fari á tveggja kvölda uppriíj- unamámskeið einu sinni á ári. Boðið verður upp á slík uppriíjun- amámskeið á næstunni ef þátttaka fæst. Námskeiðinu lýkur síðan með verkefni sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. (Fréttatilkynning) Blómastofa Riðftnns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld tll kl. 22,- éínnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. t Faðir okkar og bróðir minn, GÍSLI SIGURJÓNSSON, bifreiðastjóri Munkaþverárstrœti 24, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Fyrir hönd annarra vandamanna, Hólmfrföur Gfsladóttir, Baldvin S. Gíslason, Fanney Sigurjónsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KJARTAN J. JÓHANNSSON lœknir, sem lést 7. janúar sl. verður kvaddur frá Dómkirkjurini i Reykjavík miðvikudaginn 21. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á minningar- sjóð Kjartans B. Kjartanssonar læknis hjá Geðvemdarfélagi íslands. Jóna B. Ingvarsdóttir, Ingvar E. Kjartansson, Jóhann Árm. Kjartansson, Þorbjörg K. Kjartansdóttir, Kristjana S. Kjartansdóttir, Sigrfður Þórarinsdóttir, Elfn Árnadóttir, Birgitta Kjartansson, Guðmundur Björnsson, Björgvin Bjarnason, Þórarinn, Þorbjörg og Kjartan Kjartansbörn, Jóna, Páll, Árni og Kjartan Ingvarsbörn, Kjartan og Ingibjörg Jóna Guðmundsbörn, Kjartan Bjarni, Ingvar og Sverrir Björgvinssynir og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTENSA JÓHANNA TÓMASDÓTTIR frá Tungu, Fróðárhreppi, Álfaskeiði 90, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 20. janúar kl. 15.00. Kristfn Kristjánsdóttir, Karl Brynjólfsson, Ólafur Kristjánsson, Hrefna Bjarnadóttir, Tómas Kristjánsson, Hólmfrföur Gestsdóttir, Aðalheiður Kristjánsdóttir, Vigfús Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför VIKTORÍU KRISTJÁNSDÓTTUR, Grundarlandi 6, Reykjavfk, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 20. janúar kl. 13.30. Guðmundur Björnsson, Marfnus Schmitz, Guðrún Lárusdóttir, Björn Guðmundsson, Hulda Guðvarðardóttir, Bergný Guðmundsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir og afi, JÓN MATTHÍAS GUÐMUNDSSON, Sasbóll, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Neskirkju mánudaginn 19. janúar kl. 15.00. Sigfrfður Jóna Þorláksdóttir, Guðmundur Matthfas Jónsson, Sigrún Valsdóttlr, Hekla Guðmundsdóttir, Bergllnd Guðmundsdóttir. t Eiginmaður minn og faðir, GUÐMUNDUR KOLBEINSSON, Hjaltabakka 18, sem andaðist í Borgarspítalanum 10. janúar sl. verður jarösung- inn frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. janúar kl. 13.30. Áslaug Elfasdóttir, Jóhann Guömundsson, Guðlaug Snæfells, Sigrfður Guðmundsdóttir, Jens Indriðason, Sigrún Jóhannsdóttir. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, GUÐBJÖRG BJARNADÓTTIR, Hverfisgötu 87, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudaginn 19. janúarkl. 13.30. Hjörleifur Diðriksson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Systir okkar, ANNA GUÐRÚN INGÓLFSDÓTTIR, verður jarðsungin frá nýju kapellunni í Fossvogi þriðjudaginn 20. janúar kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Sofffa E. Ingólfsdóttir, Vilhelmfna Markan. t Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall KOLBEINS SUMARLIÐA GUNNARSSONAR, sem fórst með Tjaldi ÍS 116 18. desember sl. Sérstakar þakkir sendum við þeim sem aöstoöuöu við leit og minningarþjónustu. Guð blessi ykkur öll. Elma Björk Sveinsdóttir og dætur, Kristfn J. Kolbeinsdóttir, Gunnar Hólm Sumarliðason, Brynhildur Sigurðardóttir, Sveinn Þorkelsson, systur og aðrir vandamenn. t Þökkum innilega samúð og hlýju við andlát og útför eiginmanns míns, föður, sonar, tengdasonar og bróður, STEFÁNS HARALDSSONAR, járnsmiðs, Skeljagranda 1. Sérstakar þakkir okkar til félaga í Snæfellingakórnum í Reykjavík. Guðrún Sigurðardóttir, Þóra Stefánsdóttir, Haraldur Sigurðsson, Haraldur Arnar Stefánsson, Þóra Steingrfmsdóttir, Sigurður Þorgrfmsson og systkini hins látna. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, stjúpföður, afa og bróður, ÓSKARS J. ELÍASSONAR, Hringbraut 36, Hafnarfirði. Guðrún Óskarsdóttir, Sigrfður Sverrisdóttir, Gunnar Hilmarsson, Elsa Björk Gunnarsdóttir, Guðrún Elfsdóttir, Gísli Elfsson, Björg Elísdóttir, Lukka Elfsdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur vinarhug og samúö við andlát og jarðarför HILMARS ÓLAFSSONAR, arkitekts. HilmarÖrn Hilmarsson, Gunnar Kristinn Hilmarsson, Orri Hilmarsson, Ólafur Einarsson, Sigurveig Eirfksdóttir, Rannveig Hrönn Kristinsdóttir, Guðrún Sigrföur Haraldsdóttir, Ingibjörg Halldóra Hjartardóttir, og fjölskylda, Kristinn Guðjónsson. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför móður okkar, GERTRUD FRIÐRIKSSON, Húsavfk. Björg Friðriksdóttir, Örn Friðrlksson, Aldfs Friðriksdóttir, Birna Friðriksdóttir. t Þökkum auösýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar bróður og mágs, BENJAMÍNS FRANKLÍNS EINARSSONAR, fyrrverandi fulltrúa. Vegna aðstandenda, Þóra Einarsdóttir, Jakob Jónsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EINARS E. HAFBERG. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Guðlaug Einarsdóttir, Sigurður Geirsson, Lára Hanna Einarsdóttlr og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.