Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 48
48 V8Pt ÍTATTMAT, 8T TTTTPAP[TJVTWTT?. CTT(7A.JÍTVÍTT0.H0M MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna -Sc Bókarar Fyrirtækið er endurskoðunarskrifstofa í Kópavogi. Störfin felast í bókhaldsstörfum og upp- gjörum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða bókhaldsþekkingu og hafi starfað á endurskoðunarskrifstofu. Til greina kemur að ráða einn starfsmann til sex mánaða. Vinnutími er frá kl. 9-17. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf strax. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Liósauki hf. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Rafvirkjar Óskum að ráða starfsmenn nú þegar. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 92-1113. HL-spenna, Keflavík. Gott tækifæri Leikfimikennarar, nuddarar, sjúkraþjálfarar, snyrtifræðingar. Þið sem hafið áhuga á að taka þátt í stofnun á hlutafélagi um líkamsræktarstöð leggið inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Líkamsrækt — 87“ fyrir 25. janúar. Au-Pair Þýsk hjón með tvö börn (4ra mán. og 7 ára) óska eftir góðri og áreiðanlegri stúlku frá og með 01/06 87 í eitt ár eða lengur. Svör með mynd sendist til: Steffen Looge 11, 2070 Grosshansdorf, V-Þýskalandi. siœpjomsm # Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðnum að undanförnu óskum við eftir að komast í samband við gott fólk sem er í atvinnuleit. M.a. óskum við eftir að ráða í eftirtalin störf sem fyrst: ★ Ungan drífandi mann með góða menntun til stjórnunarstarfa hjá góðu fyrirtæki. Mjög gott tækifæri fyrir réttan mann. Þarf ekki að byrja strax. ★ Sölumann í veiðarfærum og útgerðar- vörum, helst vanan. ★ Afgreiðslumann í kjötafgreiðslu. ★ Gott fólk til margvíslegra verslunar-, skrif- stofu- og sölustarfa. ★ Húsmæður! ★ Ef þið eruð að hugsa um að fara út á vinnu- markaðinn hafið þá samband við okkur. srmspÆusm »ir BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtælyasala • Fjármálaráögjöf fyrir fyrirtæki Verkstjóri í saum Við óskum að ráða verkstjóra við saumaskap á vöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Laun samkvæmt samkomu- lagi. Nánari uppl. og umsóknareyðublöð fást hjá okkur í Maxhúsinu, Skeifunni 15. MAX Vinnufatagerð íslands. Belgjagerðin. Auglýsingateiknari/ textahöfundur ÓSA Ólafur Stephensen Auglýsingar- Almenningstengsl óskar að ráða: ** Auglýsingateiknara Við leitum að metnaðarfullum og áhugasöm- um teiknara til framtíðarstarfa. ** Textahöfund Við leitum að hugmyndaríkum starfsmanni sem hefur gott vald á íslensku. Viðkomandi þarf að hafa trausta og örugga framkomu. Reynsla æskileg. ÓSA er alhliða fyrirtæki á sviði auglýsinga- og markaðsmála og hefur á að skipa hressu og áhugasömu hæfileikafólki. Fjölbreytt og spennandi verkefni. í næsta mánuði flytjum við í nýtt og glæsi- legt húsnæði í austurborginni. Frekari upplýsingar gefa Gísli Blöndal og Sigríður Bragadóttir. Ölafur Stephensen Auglýsingar - Almenningstengsl Háaleitisbraut 1, Reykjavík Matvælaiðnaður Stórt fyrirtæki í Reykjavík með langa hefð í útflutningi á fiskafurðum óskar eftir starfs- fólki í hálfs- eða heilsdagsvinnu. Um er að ræða starf í nýrri pökkunarverk- smiðju sem pakkar fiski í neytendaumbúðir til útflutnings. Pökkunarverksmiðjan er stað- sett miðsvæðis í Reykjavík og býður upp á góða starfsaðstöðu í nýju og hreinlegu húsi. Skilið upplýsingum um nafn, síma, heimilis- fang til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Pökkun — 5427“ fyrir 22. jan. Afgreiðslustörf Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörudeild, kjötborði, skódeild og á kassa. Hlutastörf eftir hádegi koma til greina. Við leitum að fólki sem hefur góða og örugga framkomu og á létt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. 1/2 eða 1/i dags starf Viljum ráða ungan áhugasaman og hressan sölumann (karl eða konu) til að sjá um og selja framleiðsluvörur okkar, sem er alls kon- ar pappírsvara s.s. póstkort, jólakort, plaköt, bækur o.fl. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og helst að vera vanur þjónustu- og sölustörfum. Umsóknir sendist í pósthólf 999, 121 Reykjavík fyrir 21. janúar með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Einnig er tekið á móti umsóknum á skrif- stofu okkar í Höfðatúni 12, 3. hæð, frá kl. 13.00-17.00, ekki í síma. Góð laun fyrir góðan starfskraft. hf Höfðatúni 12, Reykjavík. Bóka- og kortaútgáfa. Tölvustjóri Tölvuþjónusta Sambandsins óskar eftir að ráða tölvustjóra (operator) sem fyrst. Um vaktavinnu er að ræða. Reynsla æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi stúdents- próf eða sambærilega menntun. Umsóknarfrestur er til 23. þessa mánaðar. Upplýsingar um starfið gefur Örn Þráinsson deildarstjóri í tölvuþjónustu. SAMBAND ÍSL. SAMVHMUFÉLAGA STABFSMAWHAHALD Fiskvinna Verkafólk vant saltfiskverkun óskast til starfa í Grindavík. Vísirhf., sími 92-8086. Rafeindavirki Pólstækni hf. á ísafirði óskar eftir að ráða rafeindavirkja. Starfið felst í samsetningu, prófun og still- ingu á rafeindavörum og tölvuvogum sem m.a. eru notaðar í fiskiðnaði. Möguleiki er á útvegun húsnæðis. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- eindavirkjar eða rafvirkjar á veikstraumssviði og hafi starfsreynslu. Vinnutími er sveigjanlegur á bilinu 7.30- 19.00. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 1987. “ Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðningaþjónusta Liösauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Afgreiðsla — bókabúð Viljum ráða traustan starfskraft til afgreiðslu- starfa í verzlun okkar í Nýjabæ, Seltjarnar- nesi. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar á skrifstofunni þriðjudaginn 17. febrúar frá kl. 13.00 til 17.00. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 121 Reykjivik 1872
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.