Morgunblaðið - 18.01.1987, Page 48

Morgunblaðið - 18.01.1987, Page 48
48 V8Pt ÍTATTMAT, 8T TTTTPAP[TJVTWTT?. CTT(7A.JÍTVÍTT0.H0M MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna -Sc Bókarar Fyrirtækið er endurskoðunarskrifstofa í Kópavogi. Störfin felast í bókhaldsstörfum og upp- gjörum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða bókhaldsþekkingu og hafi starfað á endurskoðunarskrifstofu. Til greina kemur að ráða einn starfsmann til sex mánaða. Vinnutími er frá kl. 9-17. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf strax. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Liósauki hf. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Rafvirkjar Óskum að ráða starfsmenn nú þegar. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 92-1113. HL-spenna, Keflavík. Gott tækifæri Leikfimikennarar, nuddarar, sjúkraþjálfarar, snyrtifræðingar. Þið sem hafið áhuga á að taka þátt í stofnun á hlutafélagi um líkamsræktarstöð leggið inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Líkamsrækt — 87“ fyrir 25. janúar. Au-Pair Þýsk hjón með tvö börn (4ra mán. og 7 ára) óska eftir góðri og áreiðanlegri stúlku frá og með 01/06 87 í eitt ár eða lengur. Svör með mynd sendist til: Steffen Looge 11, 2070 Grosshansdorf, V-Þýskalandi. siœpjomsm # Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðnum að undanförnu óskum við eftir að komast í samband við gott fólk sem er í atvinnuleit. M.a. óskum við eftir að ráða í eftirtalin störf sem fyrst: ★ Ungan drífandi mann með góða menntun til stjórnunarstarfa hjá góðu fyrirtæki. Mjög gott tækifæri fyrir réttan mann. Þarf ekki að byrja strax. ★ Sölumann í veiðarfærum og útgerðar- vörum, helst vanan. ★ Afgreiðslumann í kjötafgreiðslu. ★ Gott fólk til margvíslegra verslunar-, skrif- stofu- og sölustarfa. ★ Húsmæður! ★ Ef þið eruð að hugsa um að fara út á vinnu- markaðinn hafið þá samband við okkur. srmspÆusm »ir BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtælyasala • Fjármálaráögjöf fyrir fyrirtæki Verkstjóri í saum Við óskum að ráða verkstjóra við saumaskap á vöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Laun samkvæmt samkomu- lagi. Nánari uppl. og umsóknareyðublöð fást hjá okkur í Maxhúsinu, Skeifunni 15. MAX Vinnufatagerð íslands. Belgjagerðin. Auglýsingateiknari/ textahöfundur ÓSA Ólafur Stephensen Auglýsingar- Almenningstengsl óskar að ráða: ** Auglýsingateiknara Við leitum að metnaðarfullum og áhugasöm- um teiknara til framtíðarstarfa. ** Textahöfund Við leitum að hugmyndaríkum starfsmanni sem hefur gott vald á íslensku. Viðkomandi þarf að hafa trausta og örugga framkomu. Reynsla æskileg. ÓSA er alhliða fyrirtæki á sviði auglýsinga- og markaðsmála og hefur á að skipa hressu og áhugasömu hæfileikafólki. Fjölbreytt og spennandi verkefni. í næsta mánuði flytjum við í nýtt og glæsi- legt húsnæði í austurborginni. Frekari upplýsingar gefa Gísli Blöndal og Sigríður Bragadóttir. Ölafur Stephensen Auglýsingar - Almenningstengsl Háaleitisbraut 1, Reykjavík Matvælaiðnaður Stórt fyrirtæki í Reykjavík með langa hefð í útflutningi á fiskafurðum óskar eftir starfs- fólki í hálfs- eða heilsdagsvinnu. Um er að ræða starf í nýrri pökkunarverk- smiðju sem pakkar fiski í neytendaumbúðir til útflutnings. Pökkunarverksmiðjan er stað- sett miðsvæðis í Reykjavík og býður upp á góða starfsaðstöðu í nýju og hreinlegu húsi. Skilið upplýsingum um nafn, síma, heimilis- fang til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Pökkun — 5427“ fyrir 22. jan. Afgreiðslustörf Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörudeild, kjötborði, skódeild og á kassa. Hlutastörf eftir hádegi koma til greina. Við leitum að fólki sem hefur góða og örugga framkomu og á létt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. 1/2 eða 1/i dags starf Viljum ráða ungan áhugasaman og hressan sölumann (karl eða konu) til að sjá um og selja framleiðsluvörur okkar, sem er alls kon- ar pappírsvara s.s. póstkort, jólakort, plaköt, bækur o.fl. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og helst að vera vanur þjónustu- og sölustörfum. Umsóknir sendist í pósthólf 999, 121 Reykjavík fyrir 21. janúar með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Einnig er tekið á móti umsóknum á skrif- stofu okkar í Höfðatúni 12, 3. hæð, frá kl. 13.00-17.00, ekki í síma. Góð laun fyrir góðan starfskraft. hf Höfðatúni 12, Reykjavík. Bóka- og kortaútgáfa. Tölvustjóri Tölvuþjónusta Sambandsins óskar eftir að ráða tölvustjóra (operator) sem fyrst. Um vaktavinnu er að ræða. Reynsla æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi stúdents- próf eða sambærilega menntun. Umsóknarfrestur er til 23. þessa mánaðar. Upplýsingar um starfið gefur Örn Þráinsson deildarstjóri í tölvuþjónustu. SAMBAND ÍSL. SAMVHMUFÉLAGA STABFSMAWHAHALD Fiskvinna Verkafólk vant saltfiskverkun óskast til starfa í Grindavík. Vísirhf., sími 92-8086. Rafeindavirki Pólstækni hf. á ísafirði óskar eftir að ráða rafeindavirkja. Starfið felst í samsetningu, prófun og still- ingu á rafeindavörum og tölvuvogum sem m.a. eru notaðar í fiskiðnaði. Möguleiki er á útvegun húsnæðis. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- eindavirkjar eða rafvirkjar á veikstraumssviði og hafi starfsreynslu. Vinnutími er sveigjanlegur á bilinu 7.30- 19.00. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 1987. “ Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðningaþjónusta Liösauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Afgreiðsla — bókabúð Viljum ráða traustan starfskraft til afgreiðslu- starfa í verzlun okkar í Nýjabæ, Seltjarnar- nesi. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar á skrifstofunni þriðjudaginn 17. febrúar frá kl. 13.00 til 17.00. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 121 Reykjivik 1872

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.