Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva 1987: Tíu lög veröa kynnt í lok febrúar Alls bárust 59 lög DÓMNEFND hefur nú hlustað á þau 59 lög, sem bárust í Söngva- keppni sjónvarpsstöðva 1987 og valið tiu lög til áframhaldandi þátttöku. Tilhögun keppninnar nú er með talsvert öðru sniði en f fyrra og höfðar meira til fag- manna en áhugamanna í tónlist. Af þeim sökum er þátttaka af J!ö$lfu almennings mim minni en sfðast, segiri frétt frá dómnefnd. í dómnefnd voru Jakob Magnús- son og Magnús Eiríksson, skipaðir af Sjónvarpinu, Magnús Kjartans- son, skipaður af Félagi tónskálda og textahöfunda, Hrafn Pálsson frá Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Asmundur Jónsson frá Félagi hljómplötuútgefenda á íslandi. Jóhann G. Jóhannsson átti tvenn þeirra laga er valin voru og gerði hann jafnframt báða textana, „Ég leyni minni ást“ og „Mín þrá“. Önnur lög, sem komust f tfu laga úrslitin eru: „Lífsdansinn", lag Geirmundar Valtýssonar við texta Hjálmars Jónssonar, „í blíðu og stríðu“, lag og texti Jóhanns Helga- son, „Lífið er lag“, lag Gunnlaugs Briem og Friðriks Karlssonar við texta þeirra og Birgis Bragasonar, „Hægt og hljótt" eftir Valgeir Guð- jónsson, „Sofðu vært“ eftir Ólaf Hauk Símonarson, „Hanastél", lag Gunnars Þórðarsonar við texta Ól- afs Hauks Símonarsonar, „Gamlar slóðir", lag Þorgeirs Daníels Hjalta- sonar við texta hans og Iðunnar Steinsdóttur og „Aldrei ég gleymi" eftir Axel Einarsson við texta Jó- hanns G. Jóhannssonar. Hvert lag hlýtur 150.000 króna styrk til að fullvinna lögin og verða þau síðan kynnt í Sjónvarpinu í lok febrúar. Það lag sem sigrar í keppn- inni hlýtur 300.000 króna verðlaun auk þess að vera fulltrúi íslands í HREINAR HENDUR MED HANDÞVOTTAKREMI s I w HÖFUM FYRIRLIGGJANDI r r Einkaumboðsmenn fyrir Trounce og Heavy Duty. Milliliðalaus dreifing er í (hreinum) höndum okkar— HqGG Umboðs- og heildverslun NU sem AÐUR TROUNCEOG HEAVY DUTY HANDRVOTTAKREM... HVAÐ SEM HVER SEGIR, PAÐ ER Á HREINU! Smiðjuvegi 14, símar 77152 og 73233, pósth. 4024, Reykjavík söngvakeppninni. Úrslit innanlands fara fram 9. mars, en sjálf loka- keppnin fer fram í Brussel í Belgíu 9. maí nk., í heimalandi Söndru Kim, sem sigraði í söngvakeppninni í fyrra sem haldin var í Osló. Höfundar tfu laga fengu 150.000 króna styrk til að fullvinna lög sín og var myndin tekin i fyrra- dag við það tækifæri. Frá vinstri: Gunnar Þórðarson, Gunnlaugur Briem, Ólafur Haukur Símonar- son, Birgir Bragason, Friðrik Karlsson, Hermína Benjamíns- dóttir, sem tók við styrk fyrir hönd Þorgeirs Daniels Hjaltason- ar, Jóhann G. Jóhannsson, Geirmundur Valtýsson, Valgeir Guðjónsson, Axel Einarsson og Jóhann Helgason Islensku barnabókaverðlaunin: Síðustu forvöð að skila handritum ÍSLENSKU barnabókaverðlaun- in verða veitt i annað sinn nú í vor og rennur frestur til að skila inn handritum i samkeppni um verðlaunin út lO.febrúar næst- komandi. Upphaflega var áætlað að handritum yrði að skila fyrir áramót en stjórn Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka ákvað að framlengja frestinum að ósk nokkurra rithöfunda. Verðlaunin í ár nema kr. 50.000, að viðbættum höfundarlaunum. Sé miðað við meðal upplag og verð bamabóka gæti upphæðin numið hátt á annað hundrað þúsund króna. Sérstök dómnefnd mun velja verðlaunasöguna úr þeim handrit- um sem berast munu. Ekki eru nein takmörk á lengd handrits. Handrit skal merkja með dulnefni, en rétt nafn skal fylgja í lokuðu umslagi. Handrit skulu send í ábyrgðarpósti og er utanáskriftin: Bamabókaverðlaunin, Vaka Helga- fell, Síðumúla 29, 108 Reykjavík. Verðlaunasjóðurinn var stofnað- ur á árinu 1985 í tilefni af sjötugs- afmæli bamabókahöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar. Bókaút- gáfan Vaka Helgafell og fjölskylda Armanns lögðu fram stofnfé til sjóðsins, kr. 200.000. Tilgangurinn var að örva höfunda til að skrifa bækur fyrir böm og unglinga. Verðlaunin vom veitt í fyrsta sinn vorið 1986 og hlaut þau þá Guðmundur Ólafsson fyrir bók sína Emil og Skundi. Ráðgert er að nýja verðlaunabók- in komi út í apríl næstkomandi. (Úr fréttatilkynningu) TÖLVUTÆKNI 26. janúar nk. hefst 3ja mánaða nám- skeið í tölvutækni. Að loknu námi verða þátttakendur færir um að leysa algeng verkefni í forritun og kerfisgreiningu. Dagskrá: * Grundvallaratriði í tölvufræði * Vélbúnaður tölva * Gagnasafnsfræði * Forritun í D-base III * Hagnýt stærðfræði * Kerfisgreining * Lausn algengra verkefna úr atvinnulífinu Örfá sæti laus. Nánari upplýsingar í síma 687590 Tölvufræðslan Borgartúni 28. Opið í Nýjabæ í dag smmudag fráeitt til fimm G0TT FÚLK / SÍA VÖRUHÚSH1 E/Ð/STORG/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.