Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987
í+
ipúfílR FYRIR UNSAJÓLKjS
FROSTAFOLD NR. 6-8
íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Húsið er fullfrágeng-
ið að utan og öll sameign fullfrágengin m.a. með lyftu. íbúðirnar verða
múrhúðaðar og allir milliveggir komnir. Afhending í ágúst — september
1987. Möguleiki að fá keypt bílskýli. Nánari lýsingar og teikningar afhend-
ast hjá söluaðilum.
Örstutt í alla þjónustu þ.m.t. verslanir, skóla, dagvistarheimili og fi. Frá-
bært útsýni. Traustur byggingaraðili.
IIH
III
mmm
mmm
mmm
Hwf m m
- vTZl.j u-' i—-a—-
2ja herb. 88,4 fm kr. 2.280,000
2ja herb. 74,5 fm kr. 2.080,000
3ja herb. 103,0 fm kr. 2.604,000
3ja herb. 105,0 fm kr. 2.670,000
4ra herb. 114,0fm kr. 2.890,000
Hagstæðir
skilmálar
ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS ÁSUNNUDAGINN
18.JANÚARNK. MILLI KL. 14.00 OG 16.00
685009-685988
fS Kjöreign s/f
MUf Ármiila 21
<3an. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guðmundsson sölustjóri.
Byggingaraðili:
Gissur og Pálmi sf.
Teikning.
Kjartan Sveinsson.
Stokfef/
Suðurlandsbraut 6
687633
Opiö virka daga 9.30—6
og sunnudaga 1—4.
Athugasemd frá Guð-
mundi Hallvarðssyni
Guðmundur Hallvarðsson form-
aður Sjómannafélags Reykja-
víkur vill taka fram vegna
fréttar frá félagsfundi síðastlið-
inn fimmtudag að tilvitnuð
ummæli í upphafi greinarinnar
um fyrirhugaðar launakröfur
gætu valdið misskilningi.
Sagði hann það skoðun sína að
sjómenn ættu að vega og meta
hveiju sinni hvað leggja bæri
áherslu á í samningaviðræðum. Á
þingi Sjómannasambandsins hefði
verið samþykkt að beina kröfugerð
þeirra að kostnaðarhlutdeildinni.
Málin hefðu þróast þannig að ýmis
önnur atriði í kjarasamningnum
Í68 88 28
hefðu tafið umræður um þetta aðal-
atriði.
Guðmundur sagðist ekki vilja
kasta neinni rýrð á samstarfsmenn
sína í samninganefndinni, fulltrúar
Sjómannasambandsins hefðu mætt
með því hugarfari að einn væri fyr-
ir alla og allir fyrir einn. Þetta
væri mikil breyting frá því sem
áður hefði verið, enda hefði í upp-
hafi samningalotunnar verið
samþykkt að hafa sameiginlega
atkvæðagreiðslu innan Sjómanna-
sambandsins. Til að fyrirbyggja
allan misskilning vildi hann taka
fram að það hefði verið einstök
samstaða innan samninganefndar-
innar. Þó sagði hann það skoðun
sína að þægilegra væri að vinna
að samningsgerðinni í minni hóp.
Opið 1-3
mrnsfmmmm
Leirubakki
2ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð,
tengi f. þvottavél á baði. Laus
strax.
Hraunbær
3ja herb. falleg íb. á jarðh. Mik-
ið endurn.
Holtsgata
4ra herb. falleg íb. á 2. hæð. fb.
er öll nýendurn. Laus strax.
Flúðasel
4ra herb. falleg endaíb. á 1.
hæð. Bílskýli. Ákv. sala.
Mánagata
Hús sem í eru einstaklíb., 2ja
herb. og 3ja herb. íb. Selst í
einu lagi eða hlutum.
Einbýlis- og raðhús
Alftamýri
Rúml. 200 fm raðhús á tveimur
hæðum m. innb. bílsk. Góð eign.
Ákv. sala.
Bláskógar
Glæsil. einbhús á tveim hæð-
um. Mögul. á tveim íb. Ákv. sala.
Álftanes — einb.
180 fm einbhús á einni hæð.
Tvöf. bílsk. Húsið er ekkl fullb.
I smíðum
Fannafold
125 fm rúml. fokh. einbhús á
einni hæð. Húsið selst fullfrág.
að utan. Afh. í febr. nk.
Hlaðhamrar — raðhús
145 fm fokh. raðhús til afh. í
mars ’87.
Fannafold — raðhús
126 fm raðhús ásamt 25 fm
bílskúr seljast tæpl. tilb. u. trév.
Afh. í mars '87.
Sérhæðir, blokkarfbúðlr og
raðhús á ýmsum byggingar-
stigum í Grafarvogi og Austur-
b».
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut 32
Gréta Guðnadóttir fiðluleikari.
Tónleikar í
Norræna húsinu
GRÉTA Guðnadóttir, fiðluleik-
ari, heldur tónleika í Norræna
húsinu nk. þriðjudag, 20. janúar,
og fær hún til liðs við sig Jónas
Ingimundarson píanóleikara.
Gréta hóf fiðlunám 8 ára að
aldri, fyrst í Barnamúsíkskólanum
og síðan í Tónlistarskólanum í
Reykjavík hjá Mark Reedman, þar
sem hún var einnig í strengjasveit
skólans undir hans stjóm. Hún lauk
stúdentsprófí frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð árið 1982 ogári síðar
einleikaraprófi frá Tónlistarskólan-
um.
Hún hefur undanfarin fjögur ár
stundað framhaldsnárn í Manhattan
School of Music í Bandaríkjunum,
undir leiðsögn Ani Kavafían og
hlýtur þaðan „masters“-gráðu
næstkomandi vor.
Á efnisskrá tónleikanna á þriðju-
dag verður Preludium og Állegro
eftir Pugnani/Kreisler, Sónötur eft-
ir Brahms og Ysaýe og Tzigane-.
eftir Ravel.
Tónleikamir heflast kl. 20.30.
MEISTARAHUS
TIMBURHUSIP0KKUM!
Nýr valkostur fyrir húsbyggjendur, sem vert er aö kanna.
Upplýsinga-og söluskrifstofa:
KNWERKHF Hátúni 6a, Sími 25930.