Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Mánudaginn 5. janúar hófst aðal- sveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita að loknum 4 umferðum er þessi: Stig Þorsteinn Þorsteinsson 90 Þórarinn Arnason 79 Sigurður Kristjánsson 75 Ágústa Jónsdóttir 65 Jóhann Guðbjartsson 64 Sigurður ísaksson 63 Viðar Guðmundsson 63 Mánudaginn 19. janúar verða spilaðar 5. og 6. umferð. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stund- víslega kl. 19.30. Þátttökutilkynningar í Bridshátíð Bridssambandið minnir á skrán- ingu í tvímenningskeppnina á Bridshátíð 1987. Síðasti dagur skráningar er miðvikudagur 28. janúar nk. kl. 16. Skráning í Opna Flugleiðamótið í sveitakeppni (sem er opin öllu bridsáhugafólki og verð- ur spiluð á sunnudaginum og á mánudeginum) stendur hins vegar fram til þriðjudagsins 10. febrúar. Einnig minnir Bridssambandið á að frestur til að sækja um þátttöku í Evrópumótið í tvímenningskeppni, sem spilað verður í París dagana 27.-29. mars, rennur út þriðjudag- inn 20. janúar nk. ísland á rétt á að senda allt að 7 pör á mótið. Meistarastigaskráin, áunnin stig allra bridsspilara fram til 10. des- ember 1986, er fullunnin og rétt ókomin úr prentun. Henni verður dreift til allra bridsspilara, félögun- um að kostnaðarlausu. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Að loknum 6 umferðum (af 21) er staða efstu sveita þessi: Stig SveitPólaris 119 Sveit Atlantik 114 Sveit Sigtryggs Sigurðssonar 111 SveitPáls Valdimarssonar 110 Sveit Samvinnuf./Landsýnar 109 Sveit Ólafs Lárussonar 105 Sveit Jóns Hjaltasonar 100 Sveit Hreins Hreinssonar 95 SveitDelta 91 Svéit Sigmundar Stefánssonar 90 Sveit Guðmundar Thorsteinss. 90 Næstu flórar umferðir verða spil- aðar á laugardag og sunnudag í Sigtúni 9 og hefst spilamennska kl. 13 báða dagana. Frá Hjónaklúbbnum Einu kvöldi er nú lokið í butler- tvímenningnum og eru 38 pör með, keppnisstjóri er Isak Öm Sigurðs. Úrslit fyrsta kvöldið urðu þessi: Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Amórsson 50 Sigríður Davíðsdóttir — Gunnar Guðnason 47 Ólöf Jónsdóttir — Bragi Erlendsson 45 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 45 Valgerður Eiríksdóttir — Bjarni Sveinsson 45 Erla Siguijónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 44 Svava Ásgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 43 Alþýðuflokk- urinn nemur land í Garðinum Garði. Alþýðuflokksfélag Gerða- hrepps var stofnað sl. fimmtu- dagskvöld í Garðinum. Á stofnfundinn mættu um 25 manns. Formaður Alþýðuflokks- ins, Jón Baldvin Hannibalsson, kom á fundinn ásamt eiginkonu og þingmönnum kjördæmisins, Karli Steinari Guðnasyni og Kjartani Jóhannssyni. I stjórn hins nýja félags vom kosin: Sigurður Gústafsson, Brynja Pétursdóttir og Sigríður Þorsteins- dóttir. Alþýðuflokkurinn er nú með starfandi félög í öllum þéttbýlis- kjömum á Suðumesjum nema Vogum, en þar er í undirbúningi stofnun félags. — Arnór Ef þið fáið ekki vatn í munninn yffir þorrakræsingunum ffrá Múlakaffi, ja, þá er eittkvað að N mk W& u eru allar kirnur, krókar og trog stútfull af landsins besta þorramat hjá listakokkunum í Múlakaffi, enda eins gott ef við eigum ekki að láta éta okkur út á gaddinn N á a ú þegar þorrinn gengur í garð erum við tilbúin með glæsilegan afrakstur margra mánaða vinnu til að tryggja þúsundum vandlátra og þakklátra viðskiptavina Múlakaffis bezta þorramat markaðarins Hringið í okkur eða verið velkomin á staðinn til smakks og ráðagerða Þ HALLARMULA, sími 37737 OG 36737 ið getið komið til okkar og borðað úr trogunum á staðnum eða farið með matinn heim og svo bjóðum við auðvitað einnig uppá hinar rómuðu þorraveislur okkar heimsendar eða sendar á vinnustað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.