Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 58
58 1 0*5 L /U\U VA.f'Vl> .01 A'JUX*»UU Uí O ,V31UiV laflUX/ÍIVJffi MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 Afmæliskveðja: Signrður Ólason hæstaréttarlög’maður Sigurður Ólason, hrl. verður 80 ára mánudaginn 19. janúar. Sigurður Ólason hóf störf hjá ríkisféhirði árið 1933 og varð full- trúi í Qármálaráðuneytinu 1939 og síðan aðallögfræðingur þess. Við Sigurður vorum samstarfsmenn í ráðuneytinu í tvo áratugi og enn lengur borðfélagar í hádeginu í matstofu Amarhvols. Mér er ljóst að sá, sem kann takmörkuð skil á störfum Sigurðar sem lögfræðings, ætti að láta ógert að skrifa um hann afmælisgrein, svo stóran hluta ævi sinnar hefur Sigurður helgað þeim fræðum. En köllum þessi skrif mín ekki „grein“. Þetta er hugarflökt um skemmtileg samveruár með minnisstæðum manni. Ég kom fyrst í matstofu Amarhvols vorið 1958. Ekki leynd- ist mér að borð það er Sigurður Ólason sat jafnan, við var eftirsótt- ast borða og mátti þaðan títt heyra hlátrasköll eðajafnvel rokur. Nokkmm ámm seinna öðlaðist ég sess við þetta borð. Umræðuefni virtust þar óþijótandi og fæmi til frásagna sérstök. Auk venjulegra dægurmála komu þar til álita kapp- ar sögualdar, faðemi Snorra Sturlu- sonar og siijaspell hverskonar. Yfírskilvitlegir atburðir vom oft ræddir enda kann Sigurður Ólason skil á flestum draugum þessa lands og fékk t.d. utanríkisþjónustuna til liðs við sig til að afla upplýsinga um hvort draugsins „vélstjórans frá Aberdeen" hefði orðið vart á Bret- landi. Oft greindi menn á um mál og hnútukast varð áheyrendum oft hin mesta skemmtun, sérstaklega þegar þeir Sigurður Ólason og Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytis- stjóri, áttu í hlut. Var þá jafnan vandséð hvor betur hefði. Ekki greindi þá Brynjólf á. Þótti það t.d. vert athygli er þeir félagar töluðu fyrir lausn orkuvandans með því að virkja þá orku er losnaði við samlíf fólks að næturlagi. Virkjun- arréttur vafðist ekki svo mjög fyrir mönnum á þeim ámm. Þótt mörg gamanmál hafí tengst Sigurði Ólasyni þá er víðs §arri að Sigurður hafí ijallað um öll við- fangsefni af léttúð. Sigurði em lög og saga metnaðarmál og honum er það lagið, sem ágætustu fræði- mönnum, að fara ekki troðnar slóðir heldur leita nýrra leiða með nýjum hugmyndum. Hann hefur ritað ijöl- margar greinar um áhugamál sín og bækur bera nafn hans. Við ræðum ekki lengi við Sigurð Ólason áður en einhver saga „úr minni sveit" hefur hrotið Sigurði af vömm. Lesa á í Lögfræðingatali hvar Sigurður sé fæddur en „mín sveit" í frásögnum Sigurðar nær að minnsta kosti yfír Snæfellsnes- og Hnappadalssýsluna. Sigurður er ekki maður venjulegra sveitamarka. Hann horfír á þetta fallega og sögu- ríka svæði sem heild og það er eymayndi að hlýða á sögur Sigurð- ar hvort sem þær tengjast nú séra Áma Þórarinssyni, Baulárvalla- eða Fróðámndmm. Bækur og greinar Sigurðar Óla- sonar hafa margt að geyma. Höfuðeinkenni þeirra er þó viðleitni til að efla metnað íslendinga og vekja athygli á að rætur norrænnar menningar sem hér liggja séu ekki allar aldagamlar. Fyrirliggjandi í birgðastöð PRÓFÍL- PÍPUR □ [ DIN 2395-A/59411 □ [ IE ] □ C Fjölmargir sverleikar. Lengd 6 m. SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222 Ég óska Sigurði til hamingju með 80 ára afmælið og óska jafnframt sjálfum mér til hamingju með ná- vist manns sem er troðfullur af skemmtilegum hugmyndum og þekkingu sem öll verður við al- þýðuhæfí þegar hann stráir henni um sig. Njóti Sigurður góðrar heilsu. Höskuldur Jónsson Sumir menn eru gæddir því eðli ' að bregða ljósi og lit á gráma dægranna hvar sem þeir fara um jarðlífsdalinn. Einn þeirra verður áttræður á morgun, 19. janúar, gamall vinur, Sigurður Ólason hæstaréttarlög- maður. Þeir mæru dagar eru löngu liðn- ir, er ég kynntist honum fyrst. Mig langar að taka undir með Hamsun: Það var á þeim árum, þegar ég ráfaði um og svalt í Kristíaníu. Það var í Ijármálaráðuneytinu á árunum 1952—56. Þar var þá mik- ið mannval. Með húsbóndavaldið fór af full- SVótúlsaVa átoúsa o 539- S ooQVNð^x *\«AA99.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.