Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUKBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 5 ARA AFMÆLIMU ÞÖKKUM VIÐ VIÐSKIPTAViriUM OKKAR OQ STARFSMÖnriUM QOTT SAMSTARF Almenna verkfræöistofan hf. Almennar tryggingaf hf. Alþingi Alþýðubankinn hf. Apótek Kópavogs Arnarflug hf. Aseta hf. Asiaco Atlantik hf. Auglýsingastofan Krass hf. Auglýsingastofan Octavo sf. Auglýsingastofa Morgunblaðsins Auglýsingastofan Örkin Austurbakki hf. Álafoss hf. Ármannsfell hf. Ásgeir Sigurðsson hf. Ávöxtun sf. Balco hf. Bandalag háskólamanna Bílaborg hf. Bílanaust hf. Blaðaprent hf. Borgarfógetaembættið Bókabúð Braga Bókabúð Lárusar Blöndal Bókaútgáfa Menningarsjóðs Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Brunabótafélag fslands Bræðurnir Ormsson hf. Búnaðarbanki Islands Búnaðardeild SlS Bústaðakirkja Byggöastofnun Byggingastofnun landbúnaðarins Byggingavöruverslun Kópavogs Bæjarskrifstofur Garðabæjar Bæjarskrifstofur Kópavogs Dagvistarheimili Reykjavíkurborgar Dómsmálaráðuneytið E. Karlsson & Co. Eggert Kristjánsson hf. Egill Guttormsson hf. Eimskipafélag Islands hf. Endurskoðendaþjónustan Endurskoðendur sf. Endurskoðun og reikningsskil hf. Endurskoðunarmiðstöðin hf. Endurskoðunarstofan sf. Endurskoðun hf. Evrópuviðskipti Farmanna- og fiskimannasamband fslands Farmasía hf. Fasteignamat ríkisins Ferðamálaráð Ferðaskrifstofa stúdenta Félag íslenskra bifreiðaeigenda Félag íslenskra iðnrekenda Félag löggiltra endurskoðenda Félagsmálastofnun Hafnarfjaröar Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsstofnun stúdenta Fiskifélag Islands Fiskifréttir hf. Fjarhitun Fjárfestingafélagið hf. Fjárlaga- og hagsýslustofnun Fjármálaráðuneytið Fjölnir hf. Flugleiðir hf. Flugmálastjórn Flugstöð Keflavíkurflugvelli Forritun sf. Fossnesti Framkvæmdasjóður Islands Framleiðsluráð landbúnaðarins Freyja hf. Frjálst framtak hf. Frum hf. G. Albertsson G. Þorsteinsson & Jónsson Gamla kompaníið Garri hf. Gaukur á Stöng Gevafoto Gísli J. Johnsen sf. Gjaldskil hf. Globus Gott fólk Grandi hf. Gráfeldur Guðjón Eyjólfsson, lögg. endursk. Guðmundur Sveinsson, lögg. endursk. Gullni haninn Gunnar Ásgeirsson hf. Gunnar Eggertsson hf. Gunnar Gunnarsson, auglýsingastofa Gunnar Kvaran hf. Hafnarfjarðarbær Hafrannsóknarstofnun Hagkaup Hagvirki hf. Halldór Jónsson & Vogafel! hf. Hampiðjan Karnabær hf. Kassagerð Reykjavíkur Kaupþing hf. Kennaraháskóli Islands Kennarasamband Islands Kísilmálmvinnslan KRFl Kristinn Guðnason hf. Kristján Siggeirsson hf. Kúlulegasalan hf. - SKF Kvosin hf. Könnun hfr- Landakotsspftali Landmselingar Islands Landssamband hjálparsveita skáta Landvernd Lánasjóður íslenskra námsmanna Hans Petersen hf. Happdrætti Háskóla Islands Harðviðarval Harpa hf. Háskóli Islands Hekla hf. Herrahúsið Hilda hf. Hlaðbær hf. Hlaðvarpinn Hlín hf. Hljómbær sf. Hollustuvernd ríkisins HP á Islandi Hrafnista Hugbúnaður hf. Hugmynd hf. Húsasmiðjan hf. Húsnæðisstofnun ríkisins Höggdeyfir Hönnun hf. IBM á fslandi lceland Review Iðnaðarbankinn Iðnskólaútgáfan Iðnskólinn í Reykjavik Ingvar og Gylfi sf. Innheimtustofnun sveitarfélaga Inntak sf. Islensk endurskoðun hf. íslensk endurtrygging Islensk fyrirtæki Islensk getspá íslensk-portúgalska verslunarfélagið Islenska álfélagið hf. Islenska sjónvarpsfélagið Islenskar getraunir Islenskur markaður hf. Ismynd Iþróttabandalag Reykjavíkur J. Þorláksson & Norðmann hf. Jafnréttisráð Járnblendifélagið Johan Rönning hf. Jóhann Ólafsson & Co. Jöfur hf. Leiguflug Sverris Þóroddssonar Lerki hf. Lín hf. Lögbirtingablaðið Löggildingastofan Lögheimtan hf. Lögmenn við Austurvöll Lögsókn sf. Marbakki hf. Marel hf. Marska hf. Max hf. Málning hf. Málningarverksmðja Slippfélagsins Mát hf. Menntamálaráðuneytið Miðfell hf. Miölun Mikligarður Mjólkurfélag Reykjavíkur sf. Mjólkursamsalan Morgunblaðið Námsgagnastofnun ríkisins Náttúruverndarráð Nesco hf. Nesti hf. Nón hf. O. Johnson & Kaaber hf. Ofnasmiðjan hf. Oliufélagið hf. Oliufélagið Skeljungur hf. Olíuverslun islands hf. Ó.H. Jónsson hf. Ólafur Þorsteinsson & Co. Orkustofnun Penninn hf. Pfaff hf. Pharmaco hf. Plastos hf. Plastprent hf. Póls hf. Póst- og símamálastofnun R. Sigmundsson hf. Radiómiðun hf. Rafhönnun hf. Rafmagnseftirlit ríkisins Rafreiknir Ragnar Aðalsteinsson, hrl. Rammagerðin Rannsóknardeild ríkisskattstjóra Rannsóknarlögregla ríkisins Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins Rannsóknarstofnun landbúnaðarins Rannsóknarstofnun sjávarútvegsins Raunvísindastofnun háskólans Reiknistofa bankanna Rekstrarvörur hf. Ríkisféhirðir Rikismat sjávarafurða Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Ríkisútvarpið Rolf Johansen & Co. hf. Saga film hf. Samband isl. loðdýraræktenda Samband ísl. samvinnufélaga Samband veitinga- og gistihúsaeigenda Samgönguráðuneytið Samvinnutryggingar GT Securitas sf. Setberg Siglingamálastofnun Sindrastál hf. Sjávarútvegsráðuneytið Sjóklæðagerðin Sjómannablaðið Vikingur Sjóvátryggingafélag Islands Sjúkrasamlag Reykjavikur Skil sf. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf. Skífan hf. Skrifstofa ríkisspítalanna Skrifstofuvélar hf. SKÝRR Skýrslutæknifélag Islands Sláturfélag Suðurlands Smjörlíki hf. Sparisjóður Kópavogs Sparisjóður vélstjóra Sprengisandur Stálhúsgagnagerö Steinars Stefán Thorarensen hf. Stjórnunartélag Islands Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Sveinn Egilsson hf. Sævar Karl Ólason Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Teppabúðin Tollvörugeymslan Tryggingaeftirlit ríkisins Tryggingasjóður fiskiskipa Töggur hf. Tölvufræðslan Tölvumiðstöðin hf. Úmbúðamiðstöðin Umferðarráð Utanríkisráðuneytið Útflutningsráð Islands Útvegsbanki Islands Vald. Poulsen hf. Veðurstofa Islands Vegagerð rikisins Veltir hf. Verk- og kerfisfræðistofan Verkfræði- og rekstrarráðgjöf sf. Verkfræðist. Sigurðar Thoroddsen Verkfræðist. Stanleys Pálssonar hf. Verkfræðist. Guðmundar og Kristjáns Verkfræðist. Feriil Verslunarmannaféiag Reykjavíkur Verslunarráð Islands Verzlunarskóli Islands Verzlunarbanki Islands Vélar og tæki Vinnueftirlit rikisins Vinnuveitendasamband Islands Vífilfell hf. Vogue Þjóðleikhúsið Þórshöll hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Örtölvutækni o.ll. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustíg 7a — 101 Reykjavík — Sími 621355 ÞÓRHILDUR/SlA Sálfræðingar mótmæla brottrekstri Sturlu Fundur sálfræðinga, er starfa á Norðurlandi eystra, hefur sent menntamálaráðherra, Sverri Hermannssyni, svohljóðandi bréf: Sálfræðingar á Norðurlandi eystra lýsa vanþóknun sinni og furðu á því, að menntamálaráðherra hefur vikið Sturlu Kristjánssyni, fræðslustjóra, fyrirvaralaust úr starfí, án þess að viðhlítandi skýr- ingar hafí verið gefnar. Sturla Kristjánsson er okkur kunnur að samviskusamri embættisfærslu og af öllum er viðurkennt, að hann hefur þjónað fræðsluumdæminu af kostgæfni og kappkostað öðrum fremur að framfylgja grunnskóla- lögum. Akureyri, 13. jan. 1987. F.h. sálfræðinga á Norðurl. eystra. Jón Björnsson Verkfræðingar styðja Stefán Ingólfsson MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Verkfræðinga- félagi íslands: „Félagsfundur í Verkfræðingafé- lagi íslands, haldinn 14. janúar 1987, hefur hlýtt á Stefán Ingólfs- son lýsa störfum sínum hjá Fast- eignamati ríkisins. Einkum hefur Stefán lýst því, hvernig upplýsinga hefur verið aflað, hvemig unnið hefur verið úr þeim fyrir ýmsa að- ila og hvemig upplýsingum hefur verið miðlað. Fundurinn telur, að engum þjóðfélagsþegn sé stætt á að leyna upplýsingum, sem varða miklu um afkomu einstaklinga og þjóðfélagsins í heild. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við vinnubrögð Stefáns Ingólfssonar hjá Fasteignamati ríkisins og telur, að Stefán hafí í krafti persónu sinnar og verkfræði- legrar þekkingar þróað aðferðir í upplýsingamiðlun, sem hann og fé- lag hans, Verkfræðingafélag ís- lands, geti verið stolt af.“ Fallegar og léttar töfflur Teg. 3087. Litir: Svart, hvítt, blátt, rautt. Stærðir: 36—41. Verð kr. 490. Póstsendum. 5% staðgreiðsluafsláttur. ---SKOB-mr VELTUSUNDI 1 21212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.