Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 50
50 T8GI HAÍIMAT, .81 HHDAOIIMMIJR GIOtA.IHVniDHONÍ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslufólk óskast nú þegar 1. Stúlkur heilan og hálfan daginn til almennra afgreiðslustarfa. 2. Pilt til lagerstarfa. 3. Kjötafgreiðslumann. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í verslun- inni Austurstræti 17. Víðir. Atvinna Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til starfa. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-29133 frá kk 8.00-16.00. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Matreiðslumaður óskast frá 1. febrúar 1987 fyrir veitingahús í miðborginni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Matur - 10004“. Vífilfell hf. vantar góða vélamenn til þess að vinna við nýja framleiðslulínu hjá fyrirtækinu á Stuðla- hálsi 1. Unnið verður á vöktum. Ennfremur vantar okkur starfsfólk til lager- starfa. Upplýsingar gefur Brandur í síma 82299. Ertu á lausu? Ef þú ert á lausu og til í tuskið höfum við starfið fyrir þig. Okkur vantar kvenfólk í snyrtingu og pökkun strax. í boði er: 1. Mikil vinna á fallegum stað. 2. Góðar verbúðir. 3. Gott mötuneyti. Sláðu til, það borgar sig. Hafðu samband við okkur í síma 97-81200. Fiskiðjuver KASK, Hornafirði. Rekstrar- tæknifræðingur sem vill skipta um starf óskar eftir framtíð- arvinnu, helst við framleiðslustjórnun. Vinsamlegast leggið inn nafn og starfslýs- ingu á auglýsingadeild Mbl. merkt: „C — 1761" fyrir 26. janúar. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs — heilsugæslustöð Suðurnesja Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar Suðunesja er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfs- reynslu í rekstri sjúkrahúss. Skilyrði er búseta á Suðurnesjum. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf berist stjórn sjúkrahúss Keflavíkurlækn- ishéraðs og heilsugæslustöðvar Suðurnesja fyrir 1. feb. 1987. Nánari uppl. um starfið veitir Ólafur Björns- son stjórnarformaður í síma 91-24303 og heima í síma 92-1216. Stjórn sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Suðurnesja. Skólasafnvörður Barnaskólinn á Selfossi vill ráða skólasafn- vörð í fullt starf (aldur nemenda er 6-12 ára). Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 99-1467 eða skólastjóri í síma 99-1500 eða 99-1498. Skólanefnd. Handmennta- kennarar Hannyrðakennara vantar að barnaskóla Sel- foss til vors. Um er að ræða fullt starf, hlutastarf kemur einnig til greina. Uppl. gefur skólastjóri í símum 99-1500 og 99-1498. Skóianefnd. Gæðaeftirlit — rannsókn Óskum að ráða strax mann á rannsókna stofu. Stúdentspróf eða sambærileg mennt- un æskileg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknir sendist Málningarverksmiðju Slippfélagsins, Dugguvogi 4, 104 Reykjavík merkt: „Gæða- eftirlit". ■fi. ' Slippfélagið í Reykjavík hf Forstöðumaður — fóstrur Á Höfn í Hornafirði eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Staða forstöðumanns leikskóla. Laun skv. launaflokki 69-4. Fóstrur. Byrjunarlaun án starfsreynslu skv. launaflokki 65-4. Umsóknarfrestur til 20. janúar 1987. Upplýsingar um hlunnindi er starfinu fylgja eru veittar á skrifstofu Hafnarhrepps sími 97-81222. Sveitarstjóri Hafnarhrepps. Afgreiðslu- og sölustarf Við ætlum að ráða röska og áreiðanlega konu íverslunina SVISS-ÍKORNINN á Lauga- vegi 8. Um er að ræða hálfsdags starf, fyrir og eftir hádegi til skiptis. Þarf að geta hafið störf 29. janúar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, svo og meðmæli, ef til eru, sendist fyrir 21. janúar í pósthólf 622,121 Reykjavík. Starf strax Er tvítug með stúdentspróf og vantar vel launað starf strax. Margt kemur til greina, jafnvel kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 75832 f.h. Bandarískur maður ný fluttur til landsins óskar eftir stöðu. Kenn- ari að mennt með margvíslega starfsreynslu að baki. Má vera tímabundið eða hlutastarf. Tilboð, helst á ensku, sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „C — 1761“. 24 ára stúlka 3. árs nemi í H.í. óskar eftir starfi fyrir há- degi. Tungumálakunnátta, danska, enska, þýska, og franska. Aðeins vellaunað starf kemur til greina. Sími 628112 (Inga) Vélvirki óskar eftir atvinnu. Er vanur hverskonar nýsmíði, suðu o.fl. Góð vinnuaðstaða og gott andrúmsloft á vinnustað æskilegt. (Hef ökupróf). Upplýsingar leggist inn á Mbl. merkt: „V — 2047“. LAUSAR STÖDUR HJÁ REYKJAVIKURBORG 1. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast til stuðn- ings börnum með sérþarfir á leikskólanum Lækjaborg v/Leirulæk. Upplýsingar gefur Ragnheiður Indriðadóttir sálfræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. 2. Staða forstöðumanns við dagheimilið Laufásborg, Laufásvegi 53-55 er iaus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar nk. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Grunnskólinn á ísafirði auglýsir Viljum ráða myndmenntakennara í rúmlega heila stöðu nú þegar. Ennfremur vantar for- fallakennara í hlutastörf. Allar nánari upplýs- ingar veitir skólastjóri Jón Baldvin Hannesson í símum 94-3044 vs. og 94-4294 hs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.