Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 27 í _________________________ Breyttur , opnunartími hjá Geðhjálp FÉLAGIÐ Geðhjálp ætlar að auka starfsemi sína og hefur í því skyni lengt opnunartími fé- lagsins fyrir þá sem vilja færa sér starfsemi þess í nyt. Framvegis verður opnunartími félagsmiðstöðvarinnar að Veltu- sundi 3b sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtudaga kl. 13.00-17.00, föstu- daga kl. 13.00-18.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14.00-17.00, og á fímmtudagskvöldum verður einn- ig opið kl. 20.00-22.30. (Fréttatilkynning) Breiðavík: Eldurí hlöðunni á Knerri Laugarbrekka ELDUR kom upp í hlöðu á Knerri í Breiðavíkurhreppi um hádegis- bil á fimmtudaginn. Slökkvilið sveitarinnar kom fyrst á staðinn með brunadælu. Brunabilar frá Vegamótum og Ólafsvík og slökkvilið fjögurra hreppa sunn- anfjalls komu til aðstoðar skömmu síðar. Dældu þeir kvoðu á heyið í hlöðunni og inn í súg- þurrkunarstokk. Tókst þannig að ráða niðurlögum eldsins á skammri stundu. Eftir að slökkvistarfínu lauk var hafist handa við að moka ónýta heyinu út og lauk því starfí um kvöldmatarleytið. Áfram voru hafð- ar gætur á hlöðunni. Talið er að um 30-40 manns hafí tekið þátt í slökkvistarfinu. Fréttarítari Gæðingur útímans 5 LÍNAN immismism ismiEm VERÐ FRÁ KR. 678.467 Sýningarbílar á staðnum KOMIÐ OG KYNNIÐ YKKUR KOSTI, KRAFTOG KJÖR KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20,SÍmÍ 686633 I NUER 'UTSAL 18® I Og allt á fullu á Laugavegi 13. Við seljum buxur, peysur, skyrtur, sokka, skó, úlpur, galla, náttföt og húfur á krakka, ungbarnafatnað og alls konar fatnað fyrir verðandi mæður með 25-50% afslætti. Komdu snemma - það borgar sig. Mothercare - Laugavegi 11 - sími 26560 mothercare
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.