Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987
53
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar \
ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI
Alþjóðleg ungmannaskipti eru að leita að fjöl-
skyldum eða viðunandi húsnæði fyrir skipti-
nema.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma
24617 kl. 13.00-16.00 eða um helgina í síma
41599 (Pétur).
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu
Óskum eftir 200-270 fm. húsnæði á jarðhæð
með góðum innkeyrsludyrum og góðri að-
komu. Æskileg staðsetning miðsvæðis í
Reykjavík eða Kópavogi. Annað kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 11532 og á kvöldin í síma
23822.
Skrifstofuhúsnæði óskast
50-100 fm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu
fyrir verkfræðistofu. Æskileg staðsetning í
Múlahverfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„S - 2048“.
Bráðvantar
húsnæði
Rúmgott, helst miðsvæðis, íbúðar- og eða
iðnaðarhúsnæði. Fyrirframgreiðsla.
Anna Ringsted
c/o Fríða Frænka
s: 10825 - 14730.
Sjálfseignarstofnun
með höfuðstöðvar í Reykjavík óskar eftir að
taka á leigu 100 til 200 fermetra húsnæði
undir skrifstofur og fundarsal á hentugum
stað í borginni.
Upplýsingar veittar í síma 71879 og 672490.
íbúð óskast
Mig vantar 3-4 herbergja íbúð til eins árs
eða lengur helst nálægt miðbænum.
Jónína Ólafsdóttir, ieikkona,
sími: 15734.
íbúð
— erlendur starfsmaður
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja
íbúð, með eða án húsgagna, fyrir erlendan
starfsmann og fjölskyldu hans.
Fyrirframgreiðsla.
Æskileg staðsetning: Vesturbær eða Selt-
jarnarnes.
Tilboð sendist aulgýsingadeild Mbl. fyrir 23.
janúar merkt: „K — 1762“.
Geymsluhúsnæði
Viljum taka á leigu 100-150 fm geymsluhús-
næði með góðum aðkeyrsludyrum. Hús-
næðið þarf að henta til geymslu bókalagers.
lögberg Bókaforíag
J
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu
Óskum eftir 200-270 fm. húsnæði á jarðhæð
með góðum innkeyrsludyrum og góðri að-
komu. Æskileg staðsetning miðsvæðis í
Reykjavík eða Kópavogi. Annað kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 11532 og á kvöldin í síma
23822.
Bókhald og endurskoðun
Skattskil, launamiðar, ráðgjöf.
Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur,
simi 621697 og 686326.
Timbursölur — Trésmiðjur
Til söiu vél til að endaskeyta (fingra) saman
timbur. Vélin er lítið notuð og í góðu ásig-
komulagi.
Upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson.
SG Einingahús hf.,
Seifossi,
Sími 99-2277.
Sérverslun á Akureyri
Til sölu sérverslun á Akureyri í hjarta bæjarins.
Upplýsingar í síma 96-21967.
Fasteignasala
Ásmundar Jóhannssonar,
Brekkugötu 1,
Akureyri.
Bílaverkstæði til sölu
Til sölu er bílaverkstæði á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Góð staðsetning. Góð lofthæð. 3ja
ára leigusamningur.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. janúar
merkt: „B — 2054“.
Verktakafyrirtæki
Til sölu sérhæft verktakafyrirtæki. Um er að
ræða hluta eða að fullu. Mikil verkefni fylgja.
Góð greiðslukjör. Verðhugmynd 6-7 millj.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 5424“ fyrir 24/1.
Vinnuvélar — Vörubílar
Til sölu Benz 1626 árg. 1977 4x4,
Benz 1217 árg. 1980 4x4,
Atlas hjólagrafa árg. 1979,
Klark Mixican hjólaskófla 13tonna árg. 1977,
með eða án snjótönn.
Bílasala Alla Rúts,
vélasala.
Simi 681666.
Heimasími 72629.
Borgarbúar!
Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar
eða gullauga.
Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er
ókeypis.
Verð aðeins kr. 32 per. kg.
Eyfirska kartöflusalan,
Vesturvör 10,
Kópavogi.
Simi: 641344.
Bflasala til leigu eða sölu
Til leigu eða sölu að fullu eða hálfu leyti bíla-
sala í fullum rekstri með inni- og útiaðstöðu.
Góðir tekjumöguleikar.
Tilboð merkt: „Trúnaðarmál-Bílasala —
2050“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31.
janúar.
Peningamenn takið eftir!
Hef til sölu talsvert magn af viðskiptavíxlum
og sjálfsskuldarbréfum. Góð vaxtakjör í boði.
Tilboð merkt: „Góð viðskipti — 5423“ sendist
auglýsingadeild Mbl. sem fyrst.
Söluturn
Til sölu er vel staðsettur söluturn.
Góð velta.
Upplýsingar í síma 78464 eða 21494.
Prentsmiðja til sölu
Offsetprentsmiðja til sölu. Búin tækjum til
setningar, filmuvinnslu og prentunar.
Upplýsingar í síma 10931.
Fyrirtæki í sjávarútvegi
til sölu
þ.m.t. 2 góðir togbátar.
Upplýsingar veittar á skrifstofu Fjárfestingar-
félags íslands hf. Hafnarstræti 7, Reykjavík.
Fyrirtæki til sölu
Til sölu er fyrirtæki í fullum rekstri sem versl-
ar með skrifstofuvörur í heildsölu og
smásölu. Gott húsnæði við eina af betri versl-
unargötum borgarinnar getur fylgt. Greiðslu-
kjör eftir samkomulagi.
Þeir sem óska upplýsinga eru beðnir að
senda nafn og símanúmer inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 24. janúar nk. merkt: „Fyrir-
tæki - 1508“.
Trésmíðavélar
Fyrirliggjandi m.a.:
IDM kantlímingarvélar m/kantslípingu.
Heeseman tvöföld bandslípivél.
Kalmag spónlímingarpressa.
Harbs kílvél m/6 spindlum.
SCM hjólsög m/fyrirskera.
SCM fræsari m/hallanlegum spindli.
OMGA bútsagir.
Iðnvélar & tæki,
Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi,
sími 76444.
Lítið fyrirtæki
Vil kaupa lítið fyrirtæki sem hægt væri að
reka út á landi á sviði framleiðslu eða þjón-
ustu, t.d plastframleiðslu. Margt kemur til
greina.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúm-
er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fyrir-
tæki — 1510“ fyrir 25. janúar.
Byggingarefni
— Byggingartæki óskast
Óskum eftir að kaupa eftirtalið:
1. Veggjamót, ca 50 fm (samtals).
2. Loftmót, ca 500 fm (samtals).
3. Byggingakrana. Bómulengd a.m.k. 40 m,
æskileg hæð 40 m.
4. Stálstoðir fyrir ofangreind loftamót.
5. Vinnuskúr.
Upplýsingar í síma 91-79750. (Ath. símsvari
tekur boð utan skrifstofutíma).