Morgunblaðið - 27.02.1987, Page 41

Morgunblaðið - 27.02.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987 ☆ ☆ MMDlRnHM 'sV Frískur og fjörugur ÞORSKABARETT íslenska kabarettlandsliðið ásamt bandaríska stórsöngvaranum Tommy Hunt Það er óhætt að fullyrða að Þórskabarettinn með þeim Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni, Hemma Gunn, Þuriði Sigurðardótt- ur og bandaríska stórsöngvaranum Tommy Hunt hafi slegið í gegn svo um munar, enda mikið fjör, glens og grín, svo ekki sé minnst á sönginn. SANTOS sextettinn ásamt söngkonunni GUÐRÚNU GUNN- ARSDÓTTUR leika fyrir dansi. ÞÓRSKABARETT öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttaður kvöldverður. Hittumst hress um helgina. Athugið: Munið að panta borð tímanlega vegna mikillar aðsóknar. Borðapantanir í síma 23333 og 23335 mánudaga — föstudaga frá kl. 10.00—18.00 og laugardaga eftir kl. 14.00. Húsið opnaö kl. 19.00. Dansað til kl. 0.300 SNYRTiLEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA I m I I U I kÍ uuenmn Andri Backmann og Guóni Guðmundsson leika létt lög við allra hæfi sam- ia\nn. IVyi »»»• iuVaíf' nótuw Það verður nóg um að vera í EVRÓFU í kvöld. Hinn þrælgóði söngvari Phil Fearon kemur fram í annað skipti með framúrskarandi atriði. Fearon fékk svo frábærar viðtökur í gærkveldi að annað eins hefur varla sést. Galaxy Mætið snemma til að missa ekki af Phil Fearon. í kvöld kemur svo dansflokkur JSB fram með dansinn fræga „The UFO" eftir Jack Qunn. Hljómsveitin víðfræga MAO heldur uppi Qörinu á 3. hæðinni. BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVÖLL. Opið allg dagg vikunnar frá kl. 18.00 fyrir þá sem vilja meira sfuð Ath. frumsýn- ing frá SÖLEYJAP á morgún Borðapantanir í síma 681585. Aldurstakmark 20 ára. FJOR I KVOLD - nýr og breyttur salur. Söngkonan BERGLIND BJÖRK ásamt hinni stórgóðu hljómsveit HAFRÓT, sem leikur gömlu og nýju dansana. Opið í kvöld kl. 22.00 - 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIf) í GLÆSIBÆ sími: 686220 orgamMwip Askriftarsíminn er 83033 GILDIHF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.