Morgunblaðið - 12.03.1987, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
I klemmu
Fréttir koma undirrituðum stund-
um í opna skjöldu. Þannig var
í fyrrakveld er hinn harðduglegi
fréttamaður Stöðvar 2, Ómar Valdi-
marsson, klifraði uppá háhýsin i
Grafarvogi að inna byggingarmenn-
ina álits á yfirvofandi verkfalli: Mér
líst ekki á að fara í verkfall. Var við-
kvæðið. Annaðhvort hefir Ómar lent
þama á hópi verkfallsandstæðinga
eða ekki er allt sem sýnist? Hefði
verið fróðlegt að stilla þama uppá
vindbarið þakið hinum dugnaðarlegu
byggingarverkamönnum við hlið
hinna fundarglöðu verkalýðsforkólfa.
En það er víðar tekist á f sam-
félaginu en í „stríðsherbergjum"
stjómmálaflokkanna. í gærdags-
mogganum barst sú frétt að yfirmenn
þjóðkirig'unnar hefðu áhyggjur af
bamaefni Stöðvar 2 á sunnudags-
morgnum: Við höfum miklar áhyggj-
ur af þessu og ég vona að Stöð 2
átti sig á því að það er ekki æskilegt
að hefja samkeppni um sálir bam-
anna, annars vegar með guðsorði og
hins vegar með skrípamyndum,"
sagði séra Ólafur (Skúlason dómpró-
fastur). Sannarlega er vandlifað í
heimi samkeppninnar ekki síður en í
heimi stjómmálabaráttunnar en þá
er bara að leysa kirkjuna undan ríkis-
valdinu og gera söfnuðina ábyrga
fyrir rekstrinum? Guðsorðið var aldr-
ei ætlað fariseunum.
Risinn sefur
En hvemig bregst þá höfuðand-
stæðingur Stöðvar 2, ríkissjónvarpið,
við aukinni samkeppni. Fréttimar
standa fyrir sínu og hafa raunar
ætíð gert, er hinn prýðilegi þáttur
Ögmundar Jónassonar, Úr frænd-
garði, er sýndur var síðastliðið
sunnudagskveld, til marks um fæmi
fréttamanna ríkissjónvarpsins. Er ég
þeirrar skoðunar að nú þegar Stöð 2
með Jón Óttar Ragnarsson í farar-
broddi þrengir að ríkissjónvarpinu þá
verði þar að spyma við fótum menn
á borð við Ögmund Jónasson er virð-
ist vakinn og sofinn í starfinu. í hinni
hörðu samkeppni verða slíkir menn
að standa í fýlkingarbijósti — menn
er beijast tuttuguogflóratfma á sólar-
hring fyrir hag sjónvarpsins — þessa
ágenga miðils er engu eirir. Einkum
mæðir hér á forsvarsmönnum inn-
lendrar dagskrárgerðar en hafa þeir
staðið sig í stykkinu? Nýjungamar á
sviði innlendu dagskrárgerðarinnar
em helst spumingaþættir er hafa
stundum heppnast ágætlega, aukið
unglingaefiii er hefir því miður verið
endurtekið full ríflega, spjallþættir
með listamönnum sem em í sjálfu sér
engin nýjung, og svo hafa verið end-
urlífgaðir þættimir með Orator,
félagi laganema, og hinir margfrægu
þættir ömars, Agnesar og Sigmund-
ar Emis hafa verið greindir í tvennt:
í takt við tfmann á miðvikudögum
og Geisla sem sendur er út á sunnu-
dögum.
Hér er því fremur lítið um nýja-
bmm og enda þótt margt sé vel gert
þá er lítið um þætti er hreyfa við
fólki líkt og til dæmis Eldlína Jóns
Óttars þar sem reynt er að skyggn-
ast inní myrkviði samfélags vors,
væntanlega í þeim tilgangi að stinga
á kýlunum. Er ég kominn á þá skoð-
un að Ríkissjónvarpið vakni ekki
almennilega af dvalanum fyrr en það
losnar undan pólitíkusunum f út-
varpsráði og fram á skjáinn skeiðar
harðskeyttur sjónvarpsmaður á borð
við Jón ðttar — mætti sá einstakling-
ur hugsanlega vera úr hópi frétta-
manna eða umsækjenda utanúr bæ
— og fengi hann bæði fjármagn og
frelsi til að stýra þáttum er keppt
gætu við Eldlfnuna. Þá ætti að mínu
mati hiklaust að breyta Ríkissjón-
varpinu í sjálfseignarstofnun og ráða
þar yfirmenn er lifa og deyja fyrir
sjónvarpið líkt og starfsmenn Stöðvar
2 virðast gera. Þessir menn verða
að bera fulla ábyrgð á sínum starfs-
vettvangi og geta ekki vænst þess
að búa við atvinnuöryggi nema þeir'
nái til áhorfenda fremur en prestam-
ir nái þeir ekki til sálnanna.
Ólafur M.
Jóhannesson
Rás 2:
Gestagangur
í hinsta sinni
■■■■ í kvöld verður
0-| 00 Ragnheiður
“ -1 ■— Davíðsdóttir
með þátt sinn Gestagang í
síðasta sinn. Ragnheiður
hefur nú verið með þáttinn
í tvö ár og hefur á þeim
tíma rætt við a.m.k. 130
manns.
í þessum síðasta þætti
fær hún góðan gest sam-
kvæmt venju, en það er
Bjarki Elíasson, yfirlög-
regluþjónn. Bjarki hefur
verið í Lögreglunni í
Reykjavík frá árinu 1953
og yfirlögregluþjónn frá
1966. Hann er velþekktur
fyrir áratugastörf í þágu
laga og réttar, en færri
þekkja aðra hlið á honum;
sumsé þá sem lýtur að sjón-
um. Bjarki hefur skip-
stjómarréttindi á fiskiskip
og hefur mikið yndi af sjó-
mennskunni.
Bjarki Elíasson.
Þá má nefna sérstök
áhugamál Bjarka, en hann
hefur sinnt málefnum
áfengissjúklinga og ógæfu-
manna mikið og hefur
meðal annars setið í stjórn
Vemdar.
Síðast en ekki síst verður
rætt um æsku Bjarka og
uppvöxt á Dalvík og má
nefna að hann man vel eft-
ir jarðskjálftanum 1934.
RUV:
Eldhúsdagsumræður
Bein útsending frá Alþingi
■■■■ Klukkan átta í
QA00 kvöld hefst beint
útvarp og sjón-
varps úr þingsölum, en þá
fara fram svokallaðar eld-
húsdagsumræður. Er ekki
að efa að þær verða heitar
og fjörugar, svo skammt
sem til kosninga er.
Gert er ráð fyrir því að
útsendingin standi fram
yfir kl. 23.00 og falla aðrir
liðir því út. Kvölddagskrá
útvarpsins, sem áður hafði
verið auglýst flyst því til
og verður flutt á fímmtu-
dagskvöld eftir tvær vikur.
UTVARP
FIMMTUDAGUR
12. mars
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. — Jón
Baidvin Halldórsson og Jón
Guðni Kristjánsson. Fréttir
eru sagðar kl. 7.30 og 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
Guðmundur Sæmundsson
talar um daglegt mál kl.
7.20.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Mamma I upp-
sveiflu" eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundur les (9).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar.
9.35 Lesiðúrforustugreinum
dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Anton Rubinstein.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn — Hvað
vilja flokkarnir í fjölskyldu-
málum? 2. þáttur: Bandalag
jafnaðarmanna. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Berglind Gunnarsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram
veginn", sagan um Stef n
Islandi. Indriöi G. Þorsteins-
son skráði. Sigríöur Schiöth'
les (14).
14.30 Textasmiöjan. Lög við
texta Lofts Guðmundsson-
ar.
15.00 Fréttir.
Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá
svæðisútvarpi Reykjavíkur
og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatimi. Leifur
Þórarinsson kynnir íslenska
samtímatónlist.
17.40 Torgið — Menningar-
straumar. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Beint útvarp frá eldhús-
dagsumræðum á alþingi.
Að umræðum loknum verða
veðurfregnir lesnar og þá
tónleikar fram að fréttum kl.
24.00.
SJÓNVARP
jO.
TF
FIMMTUDAGUR
12. mars
19.55 Bein útsending frá al-
mennum stjórnmálaum-
ræðum á Alþingi.
Dagskrárlok verða þegar
umræðum lýkur, laust eftir
kl. 23.00.
FOSTUDAGUR
13. mars 1987
18.00 Nilli Hólmgeirsson. Sjö-
undi þáttur í þýskum teikni-
myndaflokki.
18.25 Stundin okkar — Endur-
sýning. Endursýndur þáttur
frá 8. mars.
19.00 Á döfinni. Umsjón:
Anna Hinriksdóttir.
19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur
Sigurðsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spítalalíf. (MASH) 24.
þáttur i bandariskum gam-
anmyndaflokki.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu.
íslensku lögin — Fyrsti þátt-
ur. í þessum þætti og
öðrum fjórum næstu daga
verða kynnt og flutt tvö lög
af þeim tíu sem valin hafa
verið í islensku úrslita-
keppnina í sjónvarpinu 23.
þessa mánaðar.
20.50 Unglingarnir í frumskóg-
inum. Frá úrslitakeppni
MORFÍS, mæisku- og rök-
ræðukepp.ii framhaldsskóla
í Háskólabíói, föstudaginn
6. þessa mánaöar. Nem-
endur Fjölbrautaskólans I
Garöabæ og Menntaskól-
ans í Reykjavik deila um
einræði eða lýðræöi á'ls-
landi. Umsjón: Árni Sigurðs-
son. Stjórn upptöku:
Gunnlaugur Jónasson.
21.30. Mike Hammer. Sjöundi
þáttur i bandariskum saka-
málamyndaflokki.
22.20 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Gunnar E. Kvaran.
22.50 Seinni fréttir.
23.00 Vitnið (Atanu). Ungversk
bíómynd, sem gerð var
1969, en sýningar á henni
voru ekki leyföar fyrr en ell-
efu árum síðar. Leikstjóri
Peter Bacso. Aðalhlutverk
Ferenc Kállai. Myndin gerist
um 1950 og er skopfærð
ádeila á lögregluriki þeirra
ára. Þá var hart á dalnum í
Ungverjalandi, matvæla-
skortur og harðar skömmt-
unarreglur. Auk þess sér
leynilögreglan svikara og
njósnara í hverju horni og
handbendi hennar Ijóstra
upp um marga slika. Sögu-
hetjan er stífluvörður við
Dóná og á fyrir stórri fjöl-
skyldu að sjá. Honum
verður það á að slátra
svíninu sínu án tilskilinna
leyfa og kemst þannig undir
manna hendur. En þetta er
aðeins upphafið á flóknum
samskiptum stifluvaröarins
og leynilögreglunnar sem
ætlar að nota hann sem
vitni gegn ráðherra sem fall-
ið hefur i ónáð. Þýðandi
Hjalti Kristgeirsson.
00.50 Dagskrðrlok.
(í
0
STOÐ2
FIMMTUDAGUR
12. mars
§17.00 Myndrokk
§ 18.00 Knattspyrna. Umsjón-
armaður er Heimir Karlsson.
19.00 Viðkvæma vofan.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir
20.00 Opin lina. Áhorfend-
um Stöðvar 2 gefst kostur
á að hringja í síma 673888
á milli kl. 20.00 og 20.15.
20.20 Ljósbrot. Valgeröur
Matthíasdóttir kynnir helstu
dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna og stiklar á
helstu viðburðum menning-
arlífsins.
20.45 Morðgáta (Murder
She Wrote). Bandarískur
sakamálaþáttur.
3 21.35 í sigurvímu (Golden
Moments). Seinni hluti
bandarískrar sjónvarps-
myndar um ástir, keppnis-
anda og hugsjónir ungra
íþróttamanna á Ólympíu-
leikunum.
} 23.00 Af bæ i borg (Perfect
Strangers). Bandarískur
gamanþáttur.
j 23.25 Á flótta (Eddie Mac-
ons Run). Bandarísk
spennumynd með Kirk Do-
uglas og John Schneider í
aöalhlutverkum. Ungur
maður situr í fangelsi fyrir
upplognar sakir og er því til
i allt til þess að öölast frelsi
á ný. Hann reynir því flótta
en lögreglumaöur af eldri
gerðinni ætlar ekki að láta
hann komast upp með neitt
slíkt.
00.55 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
12. mars
9.00 Morgunþáttur í umsjá
Kristjáns Sigurjónssonar og
Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Tvennir tímar
á vinsældalistum, tónleikar
helgarinnar, verðlaunaget-
raun og Ferðastund með
Sigmari B. Haukssyni.
12.00 Hádegisútvarp með
fréttum og léttri tónlist í
umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Hingað og þangað um
dægurheima með Inger
Önnu Aikman.
15.00 Sólarmegin. Tómas
Gunnarsson kynnir soul og
fönktónlist. (Frá Akureyri.)
16.00 Tilbrigöi. Þáttur í umsjá
Hönnu G. Sigurðardóttur.
17.00 Hitt og þetta. Andrea
Guðmundsdóttir kynnir lög
úr ýmsum áttum.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir tíu vinsælustu lög vikunn-
21.00 Gestagangur hjá Ragn-
heiði Davíðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi: Svavar Gests. f þætt-
inum verður fjallað um
fyrstu plötur Ellu Fitzgerald
og enskar Dixieland-hljóm-
sveitar.
23.00 Svifflugur. Hákon Sigur-
jónsson kynnir Ijúf lög úr
ýmsum áttum.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavík og nágrenni
- FM 90,1
AKUREYRI
18.00-19.00 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni -
FM 96,5
Má ég spyrja? Umsjón:
Finnur Magnús Gunnlaugs-
son. M.a. er leitaö svara við
spurningum hlustenda og
efnt til markaðar á Markað-
storgi svæðisútvarpsins.
989
BYL GJAN
FIMMTUDAGUR
v 12. mars
07.00—09.00 Á fætur með
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður Iftur yfir blöðin og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar,
gömul og ný. Tapað — fund-
ið, opin lína, mataruppskrift-
ir og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aöi meö Jóhönnu Haröar-
dóttur.
Fréttapakkinn. Jóhanna og
fréttamenn Bylgjunnar fylgj-
ast með því sem helst er í
fréttum, segja frá og spjalla
við fólk. Flóamarkaöurinn
er á dagskrá eftir kl. 13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Pétur spil-
ar síðdegispoppiö og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn. Tónlistar-
gagnrýnendur segja álit sitt
á nýútkomnum plötum.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00—19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis. Þægileg tónlist
hjá Hallgrími, hann litur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk-
ið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—20.00 Tónlist með
léttum takti.
20.00-21.30 Jónína Leós-
dóttlr á fimmtudegi. Jónina
tekuf á móti kaffigestum og
spilar tónlist að þeirra
smekk.
21.30—23.00 Spurningaleikur
Bylgjunnar. Jón Gústafsson
stýrir verðlaunagetraun um
popptónlist.
23.00—24.00 Vökulok. Frétta-
tengt efni og þægileg tónlist
i umsjá Karls Garðarssonar
fréttamanns.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp
lýsingar um veöur.
ALFA
IrlatUtf ÉtvanNitM.
FM 102,9
Fimmtudagur
12. mars
8.00 Morgunstund: Guðs
orð og bæn.
8.15 Tónlist.
13.00 Tónlistarþáttur með
lestri úr Ritningunni.
18.00 Barnagaman. Endur-
fluttur þáttur frá fyrra
laugardegi.
17.00 Hlé.
21.00 Kvöldstund með
Tomma.
22.00 Fagnaðarerindið flutt
tali og tónum. Þáttur sér-
staklega ætlaður ensku
"mælandi fólki.
24.00 Dagskrárlok.