Morgunblaðið - 12.03.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.03.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 9 gs KEÖ5JG1Ð Nú er mikil eftirspurn eftir fasteigna- tryggðum skuldabréfum bæði verð- tryggðum og óverðtryggðum. Ávöxtunarkrafa verötryggöra bréfa: Veöskuldabréf fyrirtækja 12,5-14,5% Veöskuldabréf einstaklinga 14,5-16% Ávöxtunarkrafa óverötryggöra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við hjá okkur í Húsi Verslunarinnar. Næg bílastæði. Sölugengi verðbréfa 12. mars 1987: Ymis verðbréf sis 1985 1. fl. 14.989,- pr. 10.000,- kr. SS 19851.fl. 8.883,-pr. 10.000,-kr. Kóp. 1985 l.fl. 8.605,-pr. 10.000,-kr. Lindhf. 1986 1. fl. 8.456,-pr. 10.000,-kr. Óverðtryggð veðskuldabréf 2 gjaldd. á ári 1 gjaldd. áári 20% 15,5% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.950,- Einingabr. 2 kr. 1.175,- Einingabr. 3 kr. 1.204,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- Nafn- 14% áv. 16% áv. umfr. umfr. timi vextir verðtr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 Lægsta % Meðaláv.% öll verðtr. skuldabr. Verðtr. veðskuldabréf 23 17 9.5 13.5 14,20 15,15 KAUPÞLNG HE Húsi verslunarinnar VS1 tiö 69 88 Lifnar yf ir Þjóðviljanum! Þjóðviljinn hefur mánuðum saman verið einskonar pólitískt hall- ærisplan; litið út eins og dalalæða í lautarbotni. Hann hefur hinsvegar rétt lítillega úr kútnum síðustu daga, enda fengið sitt vitamín, verkfall er skollið á. Og sjá: Þjóðviljinn reisir höfuð af kodda. Staksteinar staldra við heilsufar Alþýðubandalagsins og Þjóðviljans í dag. Friður og far- sæld Allgóður friður hefur ríkt í íslenzkum þjóðar- búskap lungan úr líðandi kjörtimabili Alþingis. Ár- angurinn hefur ekki látið á sér standa: 1) verðbólga hefur hjaðnað ótrúlega mikið, 2) jafnvægi og stöðugleild sagt tii sín í atvinnu- og efnahagslifi (að ekki sé talað um gengi krónunnar), 3) kaupmáttur hækkað, ekki sizt hjá láglauna- fólki, siðastliðin tvö ár, 3) almennur peninga- spamaður eflst (sem er forsenda þess að losna úr erlendri skuldasöfn- un, 4) íslenzkir atvinnu- vegir hafa styrkt samkeppnisstöðu sina, 5) atvinnuöryggi er til stað- ar á sama tima og atvinnuleysi heijar á flestar grannþjóðir. Engir tala meira um frið en talsmenn Alþýðu- bandalagsins. Engum er þó meir i nöp við þjóðar- frið en þeim. Olafur Ragnar Grimsson, „frið- flytjandi“ á Reykjanesi, lemur á Ásmundi Stef- ánssyni, forseta ASÍ, fyrir aðild hans að þjóð- arsátt á íslenzkum vinnumarkaði, og kallar hann samverkamann ríkisstjómarinnar! Þyngri köpuryrði finnast ekki í hans munni. Hvað rekur sig áannarshom Skoðum örfáar þver- stæður Þjóðviljans: * 1) Atlantshafsbanda- lagið hefur tryggt frið i okkar heimshluta frá lyktum síðari heimsstyrj- aldar. Ein meginkrafa Alþýðubandalagsins og Þjóðviljans er að ísland segi sig úr Atlantshafs- bandalaginu, sem er innsigii friðar í Evrópu. Ólafur Ragnar Grímsson hefur þó ekki hátt um þessa höfuðkröfu, hvað sem veldur. * 2) Norðurlönd em kjamorkuvopnalaus, hafa verið og verða. í túnfæti Noregs og Finn- lands, á Kolaskaga, er hinsvegar stærsta vopna- búr heims, ma. kjama- vopn. Sama gildir um Eystrasaltsríkin, sem Sovétmenn rændu frelsi. Þaðan er kjamavopnum beint að Vestur- og Norð- ur-Evrópu. Raunar beinir engin þjóð kjama- vopnum að Norðurlönd- um nema Sovétmenn. Hefur nokkur lesið þær kröfur í Þjóðviljanum, að Kolaskagi ítem Eystra- saltsríkin verði kjam- orkuvopnalaus svæði? * 3) Þjóðviljinn telur sig á stundum hafa einkarétt á friðarumræðu. Friður Þjóðviljans nær hinsveg- ar ekki til heimaslóða, íslenzks þjóðarbúskapar. Hann er aldrei bom- brattari en þegar ófrið- ur, „stéttastrið", verkföll segja til sín hér á landi. Ófriður í þjóðfélaginu er hans fjörefni. Þá rís þetta hallærisplan islenzkrar blaðamennsku úr kör nitjándu aldar marxisma og sezt fram á sjúkrabekkinn. Annaðhvort eða . . . Þegar Alþýðubanda- lagið hélt um stjómar- tauma, 1971-1974 og 1978-1983, setti ísland Evrópumet í verðbólgu, kaupaukar, sem um sam- dist, brunnu jafnharðan á báli verðbólgunnar, krónan hriðféU dag frá degi, peningaspamaður hrundi, erlendar skuldir hlóðust upp, atvinnuveg- ir vóm á barmi rekstrar- stöðvunar. Ef árangur stjómar- stefnu Alþýðubandalags- ins, sem hér réð ríkjuni fyrir aðeins fáum árum, er borinn saman við það, sem við höfum í hendi í dag, hver viU þá hverfa aftur til verðbólguár- anna? Hætt er við að flestum þyki fýsUegra að festa í sessi þánn árang- ur sem náðst hefur. ÞjóðvUjinn er annarr- ar skoðunar. Hann hefur í fartesld sinum verð- bólguárangur Alþýðu- bandalagsins árin 1978-1983. Hver veit nema takist að troða hon- um upp á þjóðina aftur? VerkfaU er skollið á hrópar blaðið fagnandi á forsíðu. „Þýðingarlaus sáttafundur í gær“ er næsta upphrópunar- og ánægjuefni. ÞjóðvUjinn er í essmu sínu. Verð- bólguvitringar Alþýðu- bandalagsins eygja von fyrir nýjan ráðherrasó- sialisma ef þjóðin týnir samstöðunni. SIEMENS SIEMENS uppþvottavél LADY SN 4510 með Aqua- Stop vatnsöryggi. Vandvirk og hljóðlát. • 5 þvottakerfi. • Þreföld vörn gegn vatnsleka. • Óvenjulega hljóðlát og spar- neytin. Smith og Norland, Nóatúni 4, S. 28300. sauó fjármerki Eitt handtak- og # Litir skv. reglum um sauðfjárveikivarnir # DALTON merkin eru úr hertu nylon # Auðveld isetning með sérstakri töng # Engar blæðingar og engin hætta á igerð Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.