Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ferðaskrifstofu- starf Vegna mikils annríkis við pantanir og af- greiðslu vantar okkur starfskraft með reynslu og öryggi í farseðlaútgáfu til starfa sem fyrst. Starf fyrir reglusaman, vel menntaðan, hug- mynda- og hæfileikaríkan fararstjóra kemur einnig til greina í sumarstarf á Italíu eða í Portúgal. Umsóknum skal skila inn skriflega á sérstök eyðublöð okkar með mynd og meðmælum fyrir 15. þ.m. Stöðvarstjóri Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir sam- viskusömum manni til að gegna stöðu stöðvarstjóra við fyrirhugaða tilraunaeldis- stöð nálægt Grindavík. Starfið krefst undir- stöðuþekkingar í fiskeldi. Skilyrði er að starfsmaður verði búsettur í Grindavík. Starf- ið hefst 1. júlí 1987. Umsóknarfrestur er til 26. mars 1987. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími20240. Vantar þig 50-75% vinnu? Viltu vinna á litlum og heimilislegum stað með hressum börnum og starfsfólki? Ef svo er þá hafið endilega samband sem fyrst og fáið allar nánari upplýsingar. Dagheimilið Vesturás, Kleppsvegi 62, sími 688816. Fjármálastjóri Meðalstórt iðnfyrirtæki (30 manns) óskar að ráða fjármálastjóra. Starfssvið: Fjármál, áætlanagerð, stjórn skrifstofu og samningagerð. Leitað er að ungum manni 25-35 ára með góða starfsreynslu. í boði er góð vinnuað- staða og mjög góð laun fyrir krefjandi starf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl merktar: „F — 5900“. Atvinna óskast Mjög glæsileg, ákveðin og fjölhæf kona á fimmtugsaldri óskar eftir líflegu starfi frá kl. 13.00 alla daga vikunnar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Líflegt starf — 5228“. Bókhald Endurskoðunarskrifstofa vill ráða aðila með bókhaldskunnáttu til starfa (9-5). Umsóknir merkar: „Bókhald — 714“ sendist auglýsingadeild Mbl. Tölvuinnsláttur Asiaco hf. Suðurströnd 4, Seltj.nesi, vill ráða starfskraft til að annast tölvuinn- slátt pantana, reikninga og skyldra verkefna. Leitað er að aðila með tölvuþekkingu sem er töluglöggur og nákvæmur í starfi og vinn- ur sjálfstætt og skipulega. Um er að ræða nýtt starf. Vinnutími 8.30 til kl. 18.00. Laun samnings- atriði. Nánari uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 22. mars. CrtJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunardeildar- stjóri Laus er til umsóknar staða hjúkrunardeildar- stjóra á handlækningadeild frá og með 15. maí 1987. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og/eða hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. < LYSI » Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42. Lausar stöður Laus er til umsóknar staða skólastjóra og staða kennara við Tónskóla Ólafsfjarðar. Nánari upplýsingar veita formaður tónskóla- nefndar Guðrún Jónsdóttir í síma 96-62274 og skólastjóri Colin D. Harper í síma 96- 62502. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Kynningar Óskum eftir fólki til að kynna matvæli í versl- unum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Kröfur: ★ Snyrtileg til fara. ★ Lífleg en prúðmannleg framkoma. ★ Aldur 20-40 ára. Vinnutími er breytilegur en þó alltaf seinni part dags, nema á laugardögum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. mars nk. merkt: „K - 5121". Atvinna óskast Ég er 24 ára gamall, með stúdentspróf og bráðvantar atvinnu. Hef góða reynslu í notk- un tölva og almennum skrifstofustörfum. Get útvegað meðmæli ef óskað er. Sími 40147. N$5T Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi. Upplýsingar veittar á staðnum fimmtud. 12/3 og föstud. 13/3 kl. 14.00-17.00. Veitingahúsið Naust, Vesturgötu 6, Reykjavík. Markaðsmál Fyrirtæki á sviði matvæla vill ráða ungan viðskiptafræðing til starfa við sölu- og mark- aðsmál. Laun samningsatriði. Umsóknir merktar: „Markaðsmál — 715“ sendist auglýsingadeild Mbl. Gröfumaður Viljum ráða vanan gröfumann með full rétt- indi. Upplýsingar í síma 671210. Gunnar og Guðmundur sf., Krókhálsi 1, Reykjavík. Ritari Stórt fyrirtæki miðsvæðis vill ráða ritara til sjálfstæðra starfa á skrifstofu. Góð undirstaða nauðsynleg t.d. próf úr Kenn- araháskólanum. Laun samningsatriði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ritari — 821“. Ritari Pjónustufyrirtæki vill ráða.ritara með stúd- entspróf til framtíðarstarfa. Starfsreynsla ekki skilyrði. Umsóknir merktar: „Ritari — 822" sendist auglýsingadeild Mbl. Símavarsla Þekkt iðnfyrirtæki vill ráða starfskraft, ein- göngu til símavörslu og almennra upplýs- inga. Reglusemi, stundvísi og góð framkoma áskil- in. Vinnutími 8.00-17.00. Há laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Símavarsla — 575“. Aukatekjur? Bókaforlag vill ráða sölufólk um allt land. Góðir tekjumöguleikar fyrir einstaklinga og félagasamtök. Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Bók — 5120“. Ritari Sérhæft þjónustufyrirtæki vill ráða ritara til starfa sem fyrst til að vinna við ritvinnslu, tölvuinnslátt og almenn skrifstofustörf. Viðskiptamenntun áskilin, ásamt starfs- reynslu. Greidd verða há laun. Umsóknir merktar: „Ritari — 576“ sendist auglýsingadeild Mbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.