Morgunblaðið - 12.03.1987, Síða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987
Bjarnarfjörður:
Ekkí orðið ófært
frá áramótunum
Bjarnarfirði.
SAMGÖNGUR hér norður í ágætum frá áramótum. Á það
Bjamarfjörð hafa verið með ekki aðeins við samgöngur á
Skák fyrir kon-
ur á öllum aldri
Siwamat580þvotta-
vélin frá Siemens
fyrirvandiáttfóik
• Frjálsthitaval.
•Áfangaþeytivinding fyrir allan
þvott. líka ull. Mesti vindu-
hraði: 1100 sn./mín.
•Sparnaðarkerfi þegar þvegið
er í hálffylltri vél.
• Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta-
föt, gestahandklæði og annað
sem lítið er búið að nota.
• Hagkvæmnihnappur til að
minnka hita og lengja þvotta-
tíma: Sparar rafmagn.
• Hægt er að fá þurrkara meö
sama útliti til að setja ofan á
vélina.
• Allar leiðbeiningar á íslensku.
Hjá SIEMENS eru gœði, ending
og fallegt útlit ávallt sett á
oddinn.
Smith og Norland
Nóatúni 4,
s. 28300.
SIEMENS
Hinar fjölhæfu
SIEMENS
ELDAVÉLAR
sameina tvær þekktar
bökunaraöferöir:
• meö yfir- og undirhita
• með blæstri
auk orkusparandi glóöar-
steikingar meö umloftun í
lokuöum ofni.
Vönduö og stílhrein
v-þýsk gæðavara, sem
tryggir áratuga endingu.
Smith & Norland hf.
Nóatúni 4,
sími 28300.
sin' !«Írt'er''ð íoct 6Í
oK' 3 'sW oV^ n 67T7 atviiw®"6
Ov1 ' AUCLYSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF
ÁHUGAHÓPUR um aukna þátt-
töku kvenna í skáklistinni bíður
upp á skákæfingar og kennslu í
kvöld 12. mars kl. 20.00.
Ætlun þessa hóps er að reyna að
ná til sem flestra, jafnt byijenda sem
lengra komnar og eru skákæfíngam-
ar ætlaðar fyrir konur á öllum aldri.
Æfingamar verða í húsi Skáksam-
bands Islands, Laugavegi 71,3. hæð.
Ennfremur eru telpnaæfingar
haldnar hjá Taflfélagi Reykjavíkur
að Grensásvegi 46 á laugardögum
kl. 14.00-16.00. Þar em bæði haldin
mót og verðlaun veitt, einnig er þar
kennsla fyrir byijendur.
landi, heldur einnig í lofti, en þær
fara fram um flugvöllinn á
Hólmavik. Það hefir aldrei orðið
ófært hingað norður í Bjarnar-
fjörð allar götur frá áramótum
í vetur. Áætlunarbifreiðin frá
Guðmundi Jónassyni kemur að
visu aðeins á föstudögum hingað
norður, en á þriðjudögum aðeins
til Hólmavíkur. Fer hún svo til
baka frá Drangsnesi um Bjarnar-
fjörð á laugardögum og frá
Hólmavík á miðvikudögum.
Flugið til Hólmavíkur og Gjögurs
fer svo hér um tvisvar í viku, eða
á mánudögum og fimmtudögum.
En þá er líka stundum mikið að
gera og þegar togarinn Hólmatind-
ur er inni, eru stundum þijár
flugferðir á dag. Það hefír komið
fyrir á slíkum dögum að póstur
hafi borist með tveim flugferðanna,
eða þeirri fyrstu eftir hádegi og svo
aftur með þeirri síðustu, um klukk-
an fimm síðdegis.
Þá eru póstferðir frá Hólmavík
hingað norður í Bjamarfjörð þrisvar
í viku, frá því um mánaðamótin
nóv./des. á síðastliðnu ári. Er þetta
mikill munur frá því sem áður var,
er hér var aðeins um tvær ferðir
að ræða í viku. Þá kom til dæmis
póstur úr áætlunarbifreið föstu-
dagsins ekki fyrr en á miðvikudag
í næstu viku. Þannig má segja að
mikill munur sé orðinn á sambandi
Bjamarfjarðar við umheiminn á
þessu hausti. Það kemur fyrir tvisv-
ar í viku að hingað berast erlend
dagblöð, sem aðeins eru dagsgömul.
Flugið er kannske stærsti þáttur-
inn í því að svona góðar póstsam-
göngur geta átt sér stað. Þegar
þess er gætt að á síðastliðnu ári
voru um 430 lendingar á Hólmavík-
urflugvelli, eða um 8 ferðir í viku,
gefur auga leið að mikið hagræði
er að þessu til viðbótar áætlunar-
ferðum bifreiðarinnar. Annars eru
þijár áætlunarferðir í viku að sumr-
inu, auk flugsins, svo þá er áætlun
á Strandir fimm daga vikunnar,
sem verður að teljast nokkuð gott.
Fyrir skömmu er fréttamaður var
staddur í nýrri veitingasölu og
bensínafgreiðslu ofan við þorpið á
Hólmavík, vom þrír langferðabíl-
stjórar frá ísafirði að ræða saman
þar. Kom þá maður inn og spurði
hvemig færð væri suður Strandir.
Vom þeir fljótir til svars og sögðu
að það væri eins og að aka götur
Reykjavíkur. Það væri einhver
munur eða að aka leiðina sem eftir
væri til ísafjarðar. Þetta væri bók-
staflega talað eitt dmllusvað, bæði
að Steingrímsfjarðarheiði frá
Hólmavík og svo á fjörðunum við
Djúpið. Það litu víst allir Stranda-
menn upp sem í skálanum vom og
þegar menn fóm að ræða málið,
gátu þeir verið innilega sammála
um að það væri orðinn mikill mun-
ur frá því sem áður var á færðinni
um Strandasýslu. Það vantaði að-
eins að gera veginn um Bjamarfjörð
betur úr garði og svo náttúrlega
að byggja vetrarfæran veg norður
í Ámeshrepp. En flestir bjuggust
samt við að það gæti tekið mánuð
eða jafnvel ár að til slíks yrði hugs-
að, hvað þá framkvæmt.
- SHÞ
UTSALA
Karlmannaföt kr. 4.495,-
Stakir jakkar kr. 3.995,-
Terelynebuxur kr. 850,- 995,- 1.095,- og 1.395,-
Gallabuxur kr. 750,- og 795,-
Riffl. flauelsbuxur kr. 695,-
o.m.fl. ódýrt Alldrés
SKÓLAVÖRÐUSTIG 22, SÍMI 18250.
Utsölunni lýkur laug-
ardag.
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsamtökin
sýna sumartízk-
una frá verzlun-
inni Ritu,
Eddufelli 2.
Hljómsveitin
Kasko
skemmtir.
Jhótel esju
Blaóburöarfólk
. óskast!
VöS'^rt
AUSTURBÆR
Þingholtsstræti o.fl.
Sóleyjargata
Laufásvegur 2-57
Stigahlíð 35-97
MIÐBÆR II
Hverfisgata 4-62
o.fl.
Laugavegur32-80
o.fl.
UTHVERFI
Langholtsvegur
71-108
Sogavegur
( UNGUNGflSKEMMTISTRÐUR Opnar föstudagskvöld
SK€MMUV€GI 34 fl KOP. SIMI 74240
i—b-4