Morgunblaðið - 12.03.1987, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 12.03.1987, Qupperneq 70
70 \ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 Knattspyrna: Guðbjöm GUÐBJÖRN Tryggvason hefur ákveöið að leika með 1. deildar- liði KA í knattspyrnu á nœsta keppnistímabili. Hann er fimmti leikmaðurinn, sem Skagamenn 'missa frá sfðasta ári. „Viö erum mjög ánægðir með að hafa fengið Guðbjörn í okkar raðir, því hann mun styrkja lið okk- ar mikið. Það er Ijóst að mikill munur er á að að leika í fyrstu og annarri deild og því er nauðsynlegt að mæta breytingunni með því að styrkja liðið. Við höfðum áður feng- ið Keflvíkingana Jón Sveinsson og Ólaf Gottskálksson til liös við okk- ur og nú Guðbjörn, þannig að við erum bjartsýnir fyrir sumarið,11 sagði Stefán Gunnlaugsson, form- aður knattspyrnudeildar KA, í gær. Guðbjörn byrjaði að ieika með meistaraflokki ÍA fyrir tíu árum og hefur verið einn lykilmanna liðsins rmörg undanfarin ár. Hann hefur unnið marga titla með ÍA, en eins og fleiri Skagamenn hefur hann ákveðið að breyta til. Fengur KA-manna er því mikill, en að sama skapi veikist lið Skaga- manna. Auk Guöbjörns hafa þrír leikmenn frá síöasta tímabili skipt yfir í önnur félög , Pétur Pótursson í KR, Árni Sveinsson í Stjörnuna og Júlíus Ingólfsson í UMFG. Þá hefur Guðjón Þórðarsson tekið við • Guðbjörn Tryggvason þjálfarastöðunni og leikur að öilum líkindum ekki með liðinu í sumar, þannig að Skagamenn tefla fram mjög breyttu liði að þessu sinni. • Málfríður Pálsdóttir skellir hér í gólf Vikinga án þess að Jóhanna komi nokkrum vörnum við. Ursula fylgist grannt með. Blak: Slakir leikir í úrslitum TVEIR leikir voru í úrslitakeppn- inni í blaki kvenna í gærkvöldi. ÍS vann Víking í baráttunni um fyrsta sætið og Breiðablik burstaði Þrótt í fyrri leiknum um þriðja sætið. England: Dalglish vill kaupa Barnes Frá Bob Hennesay á Englandi. KENNY Dalglish, framkvæmda- stjóri Liverpool, hefur boðið 900 þúsund pund í landsliðsmanninn John Barnes. Watford hefur sam- '>þykkt tilboðið fyrir sitt leiti en Barnes hefur ekki tekið endan- lega árkvörðun. Barnes hefur mikinn áhuga á að leika erlendis og þá helst á ít- alíu. Hann var settur á sölulista hjá Watford eftir að hafa hafnaö eins árs samningi við félagið. Hann er launahæsti leikmaður liðsins og hefur um 1000 pund á viku. Hann mun þó verða áfram hjá Watford út þetta keppnistímabil ef af samn- ingum verður. Barnes er 23 ára fæddur í Jama- ika og hefur leikið með Wotford frá 1981. Hann er mjög fjölhæfur leik- maöur sem getur leikið sem framhrerji og miðvallarleikmaður. Hann hefur verið fastamaður í landsliðinu frá því í Mexíkó auk þess á hann 27 leiki að baki með enska landsliðinu skipað leikmönn- um yngri en 21 árs. • Liverpool vill borga 900 þús- und pund fyrir John Barnes. Báðir leikirnir voru mjög slakir og virðist sem mikil þreyta sé í stúlkunum ef marka má hversu mátleysislega leikið var í gær- kvöldi. Víkingsstúlkur, sem eru þekktar fyrir mikinn baráttuvilja og leik- gleði, mættu með fýlusvip til leiks og áttu aldrei möguleika. Jafnvel í annari hrinu þegar þær áttu mögu- leika á að vinna virtust þær ekki hafa nokkurn áhuga á því. Fyrsta hrinan endaði 15:5 fyrir ÍS og í þeirri næstu komust Víking- ar yfir og áttu möguleika á að vinna en tókst það ekki. 16:14 fyrir ÍS eftir 35 mínútur, Síðustu hrinuna I kvöld ÍR og Valur leika fyrri leik sinn í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ í Seljaskóla í kvöld kl. 20. ÍR-ingar hafa nú þegartryggt sér sigur í 1. deild og verður spennandi að sjá hvort þeim takist að leggja úrvalsdeildarlið Vals að velli. Heimavöllur beggja liða er í íþróttahúsi Seijaskóla og má því segja að bæöi liðin séu á heimavelli í kvöld. Einn leikur verður í úrvals- deildinni í kvöld. Fram og Keflavík leika í Hagaskóla kl. 20. unnu stúdínur síðan 15:6 og ættu að vera komnar með aðra höndina á bikarinn því ef Víkingsstúlkur leika svona í næsta leik eiga þær ekki möguleika á sigri. Bestar hjá stúdínum voru Auður Aðalsteinsdóttir og Ursula June- mann en rétt er að taka fram að engin var verulega góð í þessum leik. í Kópavogi sýndu Breiðabliks- stúlkur liði Þróttar hvernig á að leika blak. „Þær lömdu okkur í kaf,“ sagði ein Þróttarstúlkan eftir leikinn í gær og það var alveg rétt. Fyrsta hrinan var stutt og lauk 15:2. Þróttur stóð aðeins í UBK í næstu hrinu en hún endaði 15:11 og síðasta hrinan endaði 15:1 þannig að sjá má að Þróttur átti aldrei möguleika. Jafnt í Aþenu GRIKKIR og Rúmenar gerðu jafn- tefli, 1:1, i' vináttulandsleik f knattspyrnu í Aþenu f gærkvöldi. Dimitris Saravakos skoraði fyrst fyrir Grikki á 52. mínútu en Georg Haji jafnaði fyrir Rúmena á 84. mínútu. Áhorfendur: 5.000. úrlAíKA Ítalía: Passarella fékk leikbann og sekt fyrir að sparka í boltastrák , Adalfundur - Víkings Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vfkings verður haldinn í félags- heimilinu við Hæðargarð mánu- daginn 23. marz n.k. klukkan 20,30. Firmakeppni Vals FIRMAKEPPNI knattspyrnudeild- . >jr Vals f knattspyrnu innanhúss verður haldin nú um helgina, 14. - 15. mars, í Valsheimilinu. Fjöldi liða er takmarkaður, en þátttöku skal tilkynna f sfðasta lagi f dag klukkan 19. Skráning fer fram í Valsheimilinu og þar fást nánari upplýsingar um keppnina. • Passarella var fyrirliði arg- entfska landsllðlð er þeir unnu heimsmeistaratitilinn 1978. Hann fókk að finna fyrir þvf hvað það getur kostað að missa stjórn á skapi sfnu eitt augnablik. ARGENTÍSKI varnarmaðurinn hjá Inter Milan, Daniel Passarella, var f gær dæmdur af ftalska knatt- spyrnusambandinu f sex vikna leikbann og til að greiða sekt fyr- ir að sparka í boltastrák f leik Inter Milan og Sampdoria f Genf um sfðustu helgi. Passarella sparkaði í afturenda 16 ára peyja sem var í því ásamt fleirum að ná í boltann þegar hann fór útaf í leiknum. Honum fannst stráksi full seinn að koma með boltann á lokamínútunum í leikn- um sem Sampdoria vann 3:1 og fór það í skapið á homum með fyrrgreindum afleiðingum. Honum var gert að greiða drengnum skaðabætur upp á 3.500 dollara eða um 140 þúsund íslenskar krónur. Auk þess sem hann hefur þegar beðið föður drengsins opinberlega afsökunn- ar. Peningarnir koma sér vel fyrir dregninn því nægir til að borga skólagöngu hans út árið. Á sama fundi var pólski lands- liðsmaðurinn, Zbigniew Boniek, dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að þrasa við dómarann í leik Tórínó og Roma um síðustu helgi. Hann missir því af mikilvægum leik gegn toppliðinu, Napoli, um næstu helgi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.