Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 72
Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! XJöföar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR samtali við Morgunblaðið við kom- una til hafnar í Bolungarvík laust upp úr klukkan 20 í gærkvöldi, að það hefði verið röð tilviljana að svo giftusamlega tókst til um björgun mannanna. Atburðarásin hefði ver- ið mjög hröð, en um klukkan 17:05 hefði hann heyrt kallað í sig í tal- stöðinni. Hann hefði þá nýverið mætt mb. Hafrúnu á toginu og þegar hann heyrði kallið leit hann aftur og sá þá að Hafrún hallaðist Bolungurvík. TVEIR menn björguðust er rækjubáturinn Hafrún frá Bol- ungarvík sökk út af Ogurnesi í ísafjarðardjúpi laust eftir kl. 17 í gær. Mennimir heita Stefán Ingólfsson og Friðberg Emanú- elsson, eigandi bátsins. Þeir Stefán og Friðberg björguð- ust um borð í mb. Sigurgeir Sigurðsson. Skipstjórinn á Sigur- geiri, Ólafur S. Gestsson, sagði í Tilboð skólanefndar Verzlunarskólans: ,Byrjunarlaun kennara verði 61.319 kr. á mánuði Kennarar leggja fram gagntilboð í dag SKÓLANEFND Verzlunarskóla íslands hefur gert kennurum við skólann kauptilboð, þar sem gert er ráð fyrir að byrjunarlaun kennara með BA-gráðu verði 61.319 krónur á mánuði og laun kennara með MA-gráðu og 15 ára starfsaldur 86.834 krónur. — ‘iamkvæmt þessu verða meðal- launin um 72.970 á mánuði. Forsenda tilboðsins er að samið verði um 6% almenna hækkun launa menntaskólakennara. Kennarar telja sig ekki geta gengið að þessu tilboði vegna þess að ákvæði um kennslu- skyldu eru felld brott og í gærkvöldi var kennarafundur í VÍ, þar sem taka átti afstöðu til gagntilboðs, sem búist er við að lagt verði fram í dag. í tilboðinu er gert ráð fyrir að -•''"^kvæði um kennsluskyldu falli nið- ur, en miðað er við ráðningu eins kennara fyrir hveija 20 nemendur. Vinnutíminn verður 40 klukku- stundir á viku allt árið og verður sá vinnutími allur til ráðstöfunar fyrir skólann á vinnustað, til kennslu eða annarra starfa sem vinna þarf. Dagvinnan verður öll '**%#nninn þá níu mánuði sem skólinn starfar. Allar greiðslur vegna starfa í dagvinnutíma, aðrar en mánaðar- kaup, falla niður, svo sem persónu- uppbót, verkefnagreiðslur, og bekkjarálag. Samningurinn gildir frá 1. júlí í ár og taka ofangreind laun breytingum í hlutfalli við meðal- launataxta kennara í menntaskólum. Kirsten Friðriksdóttir, formaður Kennarafélags VÍ, sagði að ástæð- an fyrir því að kennarar gætu ekki fallist á tilboðið óbreytt, væri að öll ákvæði um kennsluskyldu féllu brott. „Við teljum að fæstir kennar- ar geti sinnt meiri kennsluskyldu en þeirri sem nú eru ákvæði um, þannig að viðunandi sé,“ sagði Kirsten. Hún sagði að kennslu- skyldan nú væri 26 40 mínútna kennslustundir á viku og væri það meira álag á kennara en þekktist í öðrum Iöndum. Viðveruskylda kennara í skólum til kennslu og annarra starfa væri nú samtals 28 klukkustundir og auk þess hefðu kennarar til undirbúnings rúmar 20 klukkustundir á viku. Kennarar yrðu að vinna 153 klukkustundir yfir sumarið og samtals gerði þetta um 1800 klukkustundir á ári, sem jafngilti því sem gerðist á almenn- um vinnumarkaði. „Við komumst að þeirri niðurstöðu að samkvæmt tilboðinu gæti vinnan hugsanlega orðið 60 til 70 klukkustundir á viku þann tíma sem skólinn starfar," sagði Kirsten. Kennarar í VÍ eru um 60 og eru þeir félagar í Hinu íslenska kenr- VALDIMAR Björnsson fyrrver- andi fjármálaráðherra Minne- sotafylkis í Bandaríkjunum Iést þann 10. mars á heimili sínu í Minneapolis, Minnesota. Hann var á 81. aldursári er hann lést. Valdimar fæddist þann 29. ágúst 1906, í Minneota, Minnesota. For- eldrar hans voru þau Ingibjörg Ágústína Hördal og Gunnar Björnsson, sem bæði voru fædd á íslandi, en fluttust barnung vestur um haf. Valdimar var kosinn fjármála- ráðherra (State Treasurer) Minne- sotaríkis árið 1950 fyrir flokk repúblikana og gegndi hann því starfi til ársins 1975, að undan- arafélagi. Þeir hafa ekki boðað verkfall, eins og aðrir félagar HÍK, en verkfall þeirra skellur á 16. mars, hafi samningar ekki tekist áður. Byijunarlaun kennara utan persónuuppbótar og annara álaga eru nú 33-34 þúsund krónur á mánuði. skildu einu kjörtímabili. Óhætt er að fullyrða að Vaidimar var mjög vinsæll fjármálaráðherra. Valdimar Bjömsson var í fram- boði til öldungadeildar Bandaríkja- þings árið 1954 og var andstæðing- ur hans Hubert H. Humphrey. Vinskapur var alltaf ákaflega mik- ill og góður á milli þeirra. Valdimar Bjömsson var mikill ættfræðingur og óvenjulegur mælskulistamaður og fór mikið orð af ræðumennsku hans. Þegar Valdimar kom til starfa á íslandi á stríðsáranum, skapaðist náið samband á milli hans og Morg- unblaðsins, sem hélst alla tíð síðan. Hann fylgdist reglulega með Morg- Valdimar Björns- son er látinn Morjfunblaðið/RAX Kringlan opnuð um miðjan ágúst FRAMKVÆMDIR við verslunarmiðstöðina Kringluna í nýja miðbænum, sem er fremst á mynd- inni, ganga samkvæmt áætlun og er stefnt að opnun hússins fimmtudaginn 13. ágúst næstkomandi. Að sögn Ragnars Atla Guðmundssonar og Magnúsar Bjarnasonar, sem hafa umsjón með byggingar- framkvæmdum, er ekki talið að verkfall byggingarmanna muni raska þeim áætlunum, nema þá að verkfallið standi þeim mun lengur. í framkvæmdaáætlunum hefði verið gert ráð fyrir að verk- fall kynni að skella á og væri trévinnu við bygginguna nú að mestu lokið. Nú er verið að vinna við frágang á loftræstikerfi og pípulagningarmenn eru að leggja síðustu hönd á slökkvilagnir. Þá hefur að undanfömu verið unnið að loftklæðningu í göngugötu. Afhending á húsnæði verslana og fyrirtækja til innréttinga er hafin og er búist við að henni verði lokið snemma í næsta mánuði. Bolungarvik^, ^ ísafjörður Hafrún IS 252 sökk út af Ögurvík Súðavik Morgunblaóið/ GÓI mjög. Enginn tími var til að hífa trollið. Klippur vora hafðar klárar og víramir látnir renna út af spil- inu. Stóðu þeir á endum, þegar búið var að snúa Sigurgeiri og hann þá kominn að stefninu á Hafrúnu. Þeir Stefán og Friðberg voru þá komnir í gúmbjörgunarbát og gekk vel að ná þeim um borð í Sigur- geir. Stuttu seinna sökk Hafrún og vora þá aðeins liðnar um sjö mínút- ur frá því hjálparbeiðnin var send út. Ólafur sagði, að allt hefði hjálp- ast að, veður var gott og bátar nálægir. Friðberg Emanúelsson sagði við fréttaritara Morgunblaðsins eftir að til Bolungarvíkur var komið í gærkvöldi, að hann vildi ekkert ræða þennan atburð fyrr en að lokn- um sjóprófum. Hafrún ÍS var 10,7 lesta trébát- ur, smíðaður á Siglufirði 1942. Gunnar Valdimar Bjömsson unblaðinu og skrifaði mikið í blaðið. Morgunblaðið vottar eftirlifandi konu hans, Guðrúnu Jónsdóttur og bömum þeirra samúð sína. 0 10 km i_______________i ísafjarðardjúp: Tveir menn bjargast er bátur sökk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.