Morgunblaðið - 24.03.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.03.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 7 mmmmi 21:05 AFLEIÐING HÖFN- ______ UNAR (Nobodys Child). Mynd þessi er byggð á sannri sögu um Marie Baiter. Saga ungrar konu sem tókst að yfirstiga hið óyfirstíganlega. Hún var beitt ofbeldi, sett á haeli og fleira álika, en snýr martröð þeirri sem hún lifði í eix 22:55 Flmmtudagur ÁRÁSINÁ PEARL HARBOUR (Tora I Tora I Toral). Mynd þessi segir frá aðdraganda loft- árásarinnar á Pearl Harbour frá sjónarhóli beggja aðila. Með aðalhlutverk fara Martin Bals- am og Soh Yamamura. STÖÐ2 £%<n* A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn f»rð þúhji tielmlllstsakjum 4J> Heimilistæki ht S:62 12 15 Reykjavík: Tíu leiguíbúðir ætlaðar öldruðum Isaac Bash- evis Singer til íslands í haust NÓBELSSKÁLDIÐ Isaac Bas- hevis Singer er væntanlegur til íslands í haust, líklega í septemb- ermánuði, á vegum bókaútgáf- unnar Setbergs og bókaklúbbsins Veraldar. Isaac Bashevis Singer sagði í samtali við Kristínu Bjömsdóttur, framkvæmdastjóra Veraldar, að hann kæmi til íslands í haust ef honum entist aldur til. Hann er Gyðingur, fæddur í Póllandi, en fluttist til Bandaríkjanna árið 1935 og gerðist blaðamaður hjá „Jewish Daily Forward" í New York sem birt hefur flestar sögur hans á jiddísku áður en þeim var snúið á ensku. Hann býr nú í Flórída yfír vetrartímann en í Sviss á sumrin. Singer hefur ekki komið til Is- lands. Hann sagði í fyrrgreindu samtali að hann vissi að menning- arlíf íslendinga væri einstaklega auðugt og landsmenn þekktir bó- kaunnendur. Hann myndi langa til að hitta þá og spjalla við þá um bókmenntir. Isaac Bashevis Singer „Veröld hefur lengi haft áhuga á að fá nóbelsskáldið í heimsókn vegna þess að félagsmenn hafa sýnt verkum hans gífurlegan áhuga og eins hafa fáar bækur selst jafn vel og bækur Singers," sagði Kristín Björnsdóttir, framkvæmda- stjóri Veraldar, í samtali við Morgunblaðið. Flest verk skáldsins hafa verið boðin í klúbbnum, nú síðast „Ást og útlegð" sem var bók febrúarmánaðar í bókaklúbbnum. Alls hafa sex bóka hans verið gefn- ar hér út á íslensku. FÉLAGSMÁLARÁÐ Reykajvík- urborgar hefur samþykkt kaup á tíu íbúðum sem leigðar verða öldruðum. íbúðirnar verða stað- settar í nágrenni þjónustkjarna fyrir aldraða á vegum borgarinn- ar og verður íbúum gefinn kostur á að nýta sér þá þjónustu sem þar er. „Ég vænti þess að íbúðarkaupin fái góðan stuðning borgarráðs sem fjallar um peningahliðina,‘.‘ sagði Árni Sigfússon formaður félags- málaráðs Reykajvíkurborgar. Hann sagði að þessi lausn á húsnæðis- vanda aldraða hefði verið fundin með góðri samvinnu starfsmanna Félagsmálastofnunar. í könnun sem nýlega var gerð á högum ald- raða kom í ljós að 2 til 300 manns óska eftir leiguhúsnæði á vegum borgarinnar. Hér er um að ræða fólk sem leigir á almennum mark- aði. Að sögn Áma er einungis lítill hluti af leiguhúsnæði á vegum borg- arinnar ætlað öldruðum. „Megin áherslan hefur verið lögð á að byggja sér húsnæði fyrir aldraða og verða 26 íbúðir í nýju húsi á homi Garðastrætis og Vesturgötu. Þá er í undirbúningi stórátak á Skúlagötusvæðinu en þar er talað um að byggja allt að 70 íbúðir, sem sérstaklega verða ætlaðar öldruðum og líklega verða flestar þeirra leiguíbúðir,“ sagði Ámi. Matthías ræðir við Uffe-Ellemann FYRIR fund utanríkisráðherra Norðurlanda, sem haldinn verður hér í Reykjavík dagana 25. til 26. þ.m., munu Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, og Uffe-Elle- mann Jensen, utanríkisráðherra Danmerkur, eiga með sér fund i utanríkisráðuneytinu þar sem einkum verður rætt um samskipti Islands og Evrópubandalagsins. Danski utanríkisráðherrann tekur við formennsku í ráðherraráði banda- lagsins hinn 1. júlí nk. Af hálfu Matthíasar Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, verður lögð sér- stök áhersla á að kynna sjónarmið íslendinga varðandi hugsanlegan skatt Evrópubandalagsins á lýsi og jurtaolíu, en tillaga þar að lútandi er til meðferðar hjá bandalaginu. ALLT ÞETTA FÆRÐU í SKODA 105 L 1987: Vél 1050 CC 46 din hö ■ 55 amperstunda alternator ■ Allt aö 17001 farangursrými ■ Fell- anleg sætisbök afturí ■ Halogen framljós ■ Þokuljós aö aftan ■ Læst bensínlok ■ Speg- ill aö utan ■ Rafmagnsrúöusprautur ■ Barnalæsingar í afturhuröum ■ Lúxus hljóöein- angrun ■ Aflhemlar ■ Tannstangarstýri ■ 2ja hraöa miöstöö ■ Vindskeið („spoiler") aö framan og aftan ■ Hert öryggisgler ■ Aövörunarljós f. bensín ■ Stillanlegir höfuöpúö- ar ■ Ferðamælir(„Dailytriprecorder") ■stvrktargrindífarþegarými ■ Hallanlegsætis- bök á framstólum ■ Sjálfstæö gormafjöðrun við hvert hjól ■ Lungamjúkir radial hjól- baröar (165 SR 13) ■ sérlega pægileg sæti ■ JÖFUR HF NYBYLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.