Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
I DAG er þriðjudagur 24.
mars, 83. dagur ársins
1987. Einmánuður byrjar.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
1.21 og síðdegisflóð kl.
14.09. Sólarupprás í Rvík
kl. 7.16 og sólarlag kl.
19.54. Myrkur kl. 20.42.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.34 og tunglið er í suðri
kl. 9.18. (Almanak Háskól-
ans íslands.)
Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann meðan hann er ná- lægur. (Jes. 55, 6.)
1 2 3 4
■
6 P
■
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1. klókindi, 5. ekki,
6. slitnar, 9. óhreinindum, 10. róm-
versk tala, 11. tónn, 12. lgaftur,
13. tryggur, 15. nytjaland, 17.
hafnar.
LÓÐRÉTT: — 1. konuefnið, 2.
3. bandvefur, 4. forin, 7.
beinir að, 8. fæði, 12. grotta, 14.
utanhúss, 16. frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. rýma, 5. ofur, 6.
sæti, 7. VI, 8. óraga, 11. tó, 12.
Óli, 14. tign, 16. angann.
LÓÐRÉTT: — 1. rysjótta, 2. motta,
3. afi, 4. grói, 7. val, 9. róin, 10.
góna, 13. inn, 15. gg.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa
verið saman í hjónaband í
Kópavogskirkju Þorbjörg
Gunnarsdóttir og Erlendur
Steinþórsson. Heimili þeirra
er á Egilsstöðum.
ára afmæli. í gær,
23. mars, varð 75 ára
frú Dagmar Helgadóttir,
Arahólum 4, í Breiðholts-
hverfi. Eiginmaður hennar
var Pétur Aðalsteinsson sem
um árabil var vélstjóri við Ira-
fossorkuverið.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir því i spárinngangi í
gærmorgun að hlýna myndi
í bili og suðlægir vinda ná
til landsins í dag. I fyrri-
nótt mældist meira frost á
láglendinu en uppi á há-
lendinu. Var 10 stiga frost
á Hamraendum i Stafholts-
tungum, en 9 á hálendinu.
Hér í bænum mældist það
5 stig. Úrkomulaust var hér
um nóttina, en mest hafði
hún mælst 19 mm á Galtar-
vita. Þess var getið að
sólskin hafi verið í tæplega
7 tíma hér í bænum á
sunnudag. Snemma í gær-
morgpun var frost á norður-
slóðum; var 25 stig vestur
í Frobisher Bay, 17 stig í
Nuuk, tvö stig í Þrándheimi
og 4ur stig í Sundsvall og
tvö í Vaasa.
EINMÁNUÐUR hefst í dag.
Þar með hefst síðasti mánuð-
ur vetrar að fornísl. tímatali,
segir í Stjömufræði/
Rímfræði. Þar segir að
nafnskýring sé óviss. Enn-
fremur að einmánaðarsam-
koma hafi verið á fyrsta degi
einmánaðar og var sú sam-
koma lögboðin samkomudag-
ur hreppsbúa.
UTANKJÖRFUNDAR-
ATKVÆÐAGREIÐSLA er-
lendis vegna alþingiskosning-
anna 25. apríl. í Lögbirtinga-
blaðinu, sem kom út á
föstudaginn, er skrá yfir alla
þá staði erlendis þar sem fólk
getur kosið. Eru á þeirri skrá
alls tæplega 70 borgir og
bæir í öllum heimshornum.
HALLGRÍMSKIRKJA. Eins
og sagt hefur verið frá í blað-
inu er ráðgert að héðan fari
hópur til námsdvalar við lýð-
háskólann í Vrá í N-Jótlandi
6.—19. ágúst nk. Öllum
lífeyrisþegum er heimil þátt-
taka. Skráning þátttakenda
er hafin og þarf að Ijúka fyr-
ir næstu mánaðamót. Nánari
uppl. gefur Dómhildur Jóns-
dóttir í kirkjunni í dag,
þriðjudag, kl. 14—17 í síma
10745, annars í síma 39965.
SKÁKMEISTARAMÓT
Sjálfsbjargar hefst 31. mars
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma 81200.
nk. og fer það fram í „Rauða
salnum“ í Sjálfsbjargarhús-
inu, Hátúni 12. Skráning
þátttakenda lýkur 25. mars í
skrifstofu félagsins. Nánari
uppl. gefur Sigurður Björns-
son í síma 29133.
FÖSTUMESSUR
DÓMKIRKJAN: Helgistund
á föstu kl. 20.30. Prestarnir.
FRÁ HÖFNINNI
FJALLFOSS er væntanlegur
til Reykjavíkurhafnar af
ströndinni í gær svo og Arn-
arfell. Þá var nótaskipið
Sigurður RE væntanlegur
með loðnufarm til löndunar.
Þetta mun vera síðasta veiði-
ferðin á þessari loðnuvertíð.
Eins var nótaskipið Júpíter
væntanlegt í gær til löndunar.
HEIMILISDÝR
SVO vikum skiptir hefur
þessi köttur verið týndur frá
Hrauntungu 6 í Kópavogí.
Sagður gegna nafninu Kútui
Hann er svartur og hvítur um
háls og trýni. Var ómerktur.
Sími á heimili kisu er 41776.
Keppnin í „dvergakastinu“ er án efa sú grein mótsins, sem menn bíða eftir með hvað mestum
spenningi. ..
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 20. mars til 26. mars, aö báðum dög-
um meötöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er
Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. NeyÖarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Utvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
.12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðín: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. JÓ8efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
lækníshóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstrætj 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - leslrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BÚ8taðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabíla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. ð—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunriudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Roykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Soltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.