Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 9 Vantar þig kjörgrip? Smekklegar gjafir, léttar og hentugar, — og hitta í mark. GLIl Höfðabakka 9 Reykjavik S. 685411 Fegurðardrottning Islands 1987 Fegurðardrottning Reykjavíkur 1987 verða krýndar 5.-8. júní nk. ÞÁTTTAKEIMDUR: Allar ábendingar um þátttakendur eru vel þegnar. Stúlkurnar þurfa að vera á aldrinum 18-25 ára. Allar ábendingar þurfa að berast sem fyrst til undirritaðrar. STUÐNINGSAÐILAR: Þau fyrirtæki sem óska eftir að styðja keppnina og þátttakend- ur með einum eða öðrum hætti, eru beöin að senda tillögur sinartil skrifstofu Broadway, Smiðjuvegi 2. Allar nánari upplýsingar um framangreind atriði gefur Sif Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, sími 656544 og Sóley Jóhannsdóttir, Dansstúdíói Sóleyjar, simi 687801. 1 J MISS ÉUROPE S.A.R.L. Bladid sem þú vaknar vió! Viðreisnarstjórn? Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, hefur verið talsmaður þess að möguleikinn á Viðreisn (samstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks) yrði skoðaður að loknum kosningum 25. apríl nk. í nýlegu viðtali við Stefni, sem SUS gefur út, iætur Eyjólfur Konráð í Ijós vissar efasemdir um þetta stjórnarmynstur. Ástæð- an er m.a. sú að „aðalkreppustjóri landsins“ skipar nú efsta sæti á framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. „Það var áður en...“ Eyjólfur Konráð Jóns- son, alþingismaður, segir m.a. í viðtalinu við Stefni: „Eins og ég sagði er eðlilegast að leggja Þjóð- hagsstofnun niður og einmitt að nota nú tæki- færið þegar forstjóri hennar, sem hefur verið aðalkreppustjóri lands- ins, er að koma á þing, þar er hægt að ræða við hánn og hlusta á hann ef menn nenna þvi. Úr- ræði hans hafa alltaf verið að hækka skatta, fella gengi, sprengja hagkerfið í loft upp á nokkurra ára millibiii. Ég var sá eini af fram- bjóðendum í prófkjörinu í Reykjavík, sem stakk upp á Viðreisn að loknum kosningum. Það var áður en ég fékk vitneskju um að flokksstjóm Alþýðu- flokks hefði ákveðið að stilla Jóni Sigurðssyni upp í fyrsta sæti í Reykjavík. Ég vona þó að hann verði fijálslynd- ari sem stjómmálamaður en hann hefur verið sem embættismaður". Þingmenn og þjóðfélagið Eiga þingmenn að vera atvinnustjómmála- menn einvörðungu? Eyjólfur Konráð víkur að þessari spumingu í viðtalinu: „Ekki gæti ég hugsað mér að stunda ekkert annað starf en þing- mennsku. Sjóndeildar- hringur manna þrengist en vfikkar ekki við að vera á Alþingi. Ég tel að allir þingmenn eigi að stunda aðra vinnu með þingstörfum, aðrir en ráðherrar og helztu for- ingjar flokka — og að stytta beri þingið, t.d. þannig að það starfi tvo mánuði að hausti og 2-3 í hæsta lagi eftir áramót. Það er nauðsynlegt fyrir þingmenn að breyta um störf og starfssvið eða hafa önnur störf með höndum jafnhliða þing- mennsku ... Það víkkar sjóndeildarhringinn og eykur sjálfstæði manna. Um þetta urðu raunar miklar deilur milli Bjama heitins Benedikts- sonar og Eysteins Jóns- sonar__“ Atvinnu- mennska í stjómmálum Eyjólfur Konráð segir enn: „Atvinnumennska í stjónunálum er sjálfsagt líka til þess fallin að draga úr mönnum kjark þegar þeir eiga lifsfram- færi sitt undir því að lialda starfinu. En verst er að því fylgja oft auka- störf á vegum rikisins í fjármálastofnunum t.d. og „bitlingum" eins og það er kallað. Ég hefi alla tíð baxist gegn því, að þingmenn sætu í við- amiklum fjármálastofn- unum, eins og bankaráð- um, orkustofnunum o.s.frv. Sjálfur var ég varamaður i bankaráði Landsbankans áður en ég bauð mig fram til þings, en strax og ég varð varaþingmaður af- þakkaði ég sæti í banka- ráði Landsbankans, sem þá losnaði, og sé ekki eftir þvi. Að auki er ég eindreginn andstæðing- ur rikisbanka. Þeir þekkjast yfirleitt ekki í lýðfijálsum löndum [þ.e. viðskiptabankar). Það samrýmist ekki hug- myndum um fijálsa og heilbrigða lýðræðishætti, að ríkisvaldið valsi með alla fjármuni þjóðfélags- ins.“ Kreppu- sljórar Eyjólfur Konráð kall- ar efsta maim á fram- boðslista Alþýðuflokks í Reykjavik „aðalkreppu- stjóra landsins". Um slika segir hann fyrr í viðtal- inu: „Kreppustjórar lands- ins hafa nú að segja má allt frá árinu 1971 barist fyrir þveröfugri stefnu, þ.e. sífelldum gengis- lækkunum, sem fylgt væri eftir með þvi að hækka skatta á neyzlu- vörum að hundraöshluta og magna þannig verð- bólgu, sem fólkið varð auðvitað að bæta með launahækkunum, þar sem allar aðrar bjargir voru bannaðar. Þetta var vítahringurinn sem nú hefur verið rofinn. En öflin, sem börðust fyrir afturhaldssemi og kjara- rýmunarstefnunni, eru hins vegar ekki af baki dot.tin og á sjónarmiðum þeirra bryddir alltaf öðru hveiju, þótt nú sé farið með löndum ... í samningum á síðasta ári sýndi Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæð- isflokksins, tvivegis mikið þrek og viðsýni þegar hann braust undan ofurvaldi kerfiskarlanna og tók á sínar herðar að mæta þörfum fólksins, þótt það kostaði halla á ríkissjóði um nokkurt skeið...“ flokkinn Helga Óskarsdóttir, húsmóðir, Njarðvík: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að í þeim flokki er einstaklingurinn þunga- miðjan og vissa fyrir því að hverjum og einum sé sinnt.“ X-D REYKJANESl Á RÉTTRI LEID TSítamalkadutinn tettifgötu 12- 18 Ford Fiesta ’86 Fiat Panda '83 Pulsar '86 Daihatsu 4x4 '85 meö gluggum. Volvo station '82 Fiat Uno '86 Subaru 4x4 1800 station '85 36 þ.km. 5 gíra. V. 520 þ. Nissan Pulsar 1.3 '86 9 þ.km. Skipti á 100-150 þ.kr. bíl. Citroen BX 14-RE '84 5 dyra. 5 gíra. V. 400 þ. Toyota Corolla Liftback '84 33 þ.km. 5 gíra. V. 385 þ. Ford Bronco II '85 Blár, sjálfsk., litað gler o.fl. V. 880 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 Grásans, Ameríkutýpa með vökvastýri, sportsætum, álfelgum o.m.fl. V. 450 þ. BMW 318i '82 Steingrár, útvarp + kasettutækl. V. 380 þ. BMW 316 '84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. Honda Civic Sport 1.5 '84 35 þ.km. Gullsanseraður, beinskiptur, 5 gira. V. 370 þ. Subaru 1800 st. '86 16 þ.km. Afmælisbflinn. Læst dríf, sport- felgur, rafm. i rúðum o.fl. V. 650 þ. Opel Ascona '84 Rauöur, ekinn 65 þ.km. V. 410 þ. Peugot 505 st. Drapplitaöur meö öllu. VerÖ 560 þús. Nissan Vanette '87 Hvitur, 7 manna, ekinn 2 þ.km. Honda Prelude EX 1985 L.blásans, sóllúga, vökvastýri, ABS bremsur, sjálfskiptur. Ath! skipti á ódýr- ari. Verö 620 þús. MMC Lancer GLX 1985 Silfurgrár, ekinn 38 þús. Útvarp + kasettu- tæki. Sumar- og snjódekk. Skipti á Lada Sport. Mazda RX-7 1980 Grásans. Einn sá besti af sinni árgerð. Ath! Skipti á ódýrari. Verð 420 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.