Morgunblaðið - 24.03.1987, Síða 17
+
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
17
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Breiðfirð-
ingafélagsins
Nú er farið að síga á seinni hlut-
ann í 50 para barometer-tvímenn-
ingnum, aðeins 6 umferðum ólokið.
Lítinn bilbug er að finna á Baldri
Ásgeirssyni og Magnúsi Halldórs-
syni sem hafa örugga forystu með
725 stig yfir meðalskor.
Röð næstu para: Stig
Hrannar Erlingsson —
Ólafur Týr Guðjónsson 651
Sveinn Þorvaldsson —
Hreinn Hreinsson 543
Jóhann Jóhannsson —
Kristján Sigurgeirsson 478
Baldur Bjartmarsson —
Guðmundur Þórðarson 394
Magnús Torfason —
Sigtryggur Sigurðsson 332
Cyrus Hjartarson —
Hjörtur Cyrusson 325
Helgi Samúelsson —
Sigurbjörn Samúelsson 297
Guðmundur Thorsteinsson —
Jenný Viðarsdóttir 292
Jón Stefánsson —
Magnús Oddsson 251
Síðustu umferðirnar verða spil-
aðar á fimmtudaginn kemur kl.
19.30. Næsta keppni deildarinnar
verður hraðsveitakeppni.
Bridsfélag Hveragerðis
Aðalsveitakeppni félagsins lauk
með sigri sveitar Valtýs Pálssonar
sem hlaut 150 stig en alls spiluðu
7 sveitir í þessu móti. Með Valtý
spiluðu: Þórður Sigurðsson, Sigfús
Þórðarson, Guðjón Einarsson,
Ragnar Óskarsson og Hannes
Gunnarsson.
Röð næstu sveita Stig
Runólfur Jónsson 139
Hans Gústafsson 113
Jón Guðmundsson 91
Nk. þriðjudag hefst fjögurra
kvölda vortvímenningur og eru pen-
ingaverðlaun. Spilað er í Félags-
heimili Ölfusinga kl. 19.30.
Tafl- og bridsklúbburinn
Fimmtudaginn 19. mars var önn-
ur umferðin af fjórum spiluð í
aðaltvímenningi klúbbsins. Staðan
er nú þessi:
Ingólfur Böðvarsson — Stig
Jón Steinar Ingólfsson Þórður Jónsson — 91
Ragnar Bjömsson Kristján Blöndal — 90
Valgarð Blöndal Gunnlaugur Óskarsson — 84
Sigurður Steingrímsson Árni Már Björnsson — 68
Guðmundur Grétarsson Eyþór Hauksson — 66
Ludvik Wdowiak Gísli Tryggvason — 49
Guðlaugur Nielssen Jón Stefánsson — 46
Júlíus Thorarensen 34
Næstkomandi fimmtudag verða
spilaðar 7 umferðir. Spilarar vin-
samlega komi tímanlega. Byijað
verður um leið og hægt er, um
klukkan 19.15 vonandi. Spilastaður
er Domus.
Guðjón Bjömsson 260
Aðalsteinn Jónsson
Sölvi Sigurðsson 243
Einar Sigurðsson —
Einar Þorvarðarson 227
Ámi Guðmundsson —
Sigurður Freysson 222
Sl. föstudag var svo spiluð bæjar-
keppni milli Eskfirðinga og Norð-
firðinga, en á þriðjudaginn hefst
tveggja kvölda barometer-tvímenn-
ingur. Spilað er til skiptis á Eskifirði
og Reyðarfirði.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag hófst þriggja
kvölda tvímenningur með Mitchell-
fyrirkomulagi. 26 pör mættu til
leiks og staðan eftir kvöldið er eftir-
farandi.
N-S pör: Stig
Sigurður Gunnlaugsson — Hermann Lámsson 286
Jörundur Þórðarson — Jón Þorvarðarson 277
Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 230
Vilhjálmur Sigurðsson — Óli M. Andreasson 227
A-V pör: Stig
Murat — Þorbergur 272
Jón Andrésson — Garðar Þórðarson 247
Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 244
Ármann J. Lárusson — Helgi Viborg 235
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Markaðssetning
Iðntæknistofnun íslands efnir til námskeiðs um eðli og stjórnun markaðssetn-
ingar.
Námskeiðið er ætlað þeim er starfa að sölu- og markaðsmálum, en einnig
veitir það framleiðslu- og framkvæmdastjórum góða innsýn í eðli og hugsunar-
gang þeirra er starfa við markaðssetningu.
Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um:
Stjórnun almennt,
einkenni góðrar stjórnunar,
gildi samvinnu og samræmingar,
kröfur til stjórnskipulags,
skilgreiningu vandamála,
hlutverk og eðli markaðssetningar,
greining ógnana og möguleika,
greining á veikum og sterkum hliðum,
markaðsgreiningu,
skilgreining markhópa, val þeirra og greining,
Samhliða fyrirlestrum leysa þátttakendur verkefni.
Einnig kemur stjórnandi sölu- og markaðsmála í heimsókn og lýsir velheppnaðri markaðssetningu
síns fyrirtækis.
Tími: 30. og 31. mars og 1. apríl kl. 8.00—12.00.
Staður: Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, sími 687000.
Leiðbeinandi: Christian Dam, framkvæmdastjóri Vikurvara hf.
markmiðasetning,
markaðs- og söluáætlun,
samval samkeppnisráða,
vöruþróun og vöruval,
val og stjórnun dreifikerfis,.
verðákvörðun,
markaðssetning á erlenda markaði,
skilyrði til útflutnings,
kynningar og sýningar erlendis o.fl.
VIÐ HOFUM OPIÐ ALLA DAGA
FRÁKL. 11.30 - 23.30
H-
Bridsfélag Reyðar-
fjarðar/Eskifjarðar
Aðalsveitakeppni félagsins lauk
með sigri sveitar Aðalsteins Jóns-
sonar, eftir mikla og harða keppni
þeirra við sveit Trésíldar.
Með Aðalsteini eru: Sölvi Sig-
urðsson, Bernharð Bogason,
Guðmundur Pálsson og Pálmi Krist-
mannsson.
Röð efstu sveita varð þessi: Stig
AðalsteinsJónssonar 205
Trésíldar 202
Árna Guðmundssonar 154
Eskfirðinga 133
Jóhanns Þórarinssonar 126
Guðjóns Bjömssonar 125
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og urðu úrslit
þessi:
Hafsteinn Larsen —
Jóhann Þórarinsson 264
Aðalsteinn Valdimarsson —
BRAGAGÖTU 38A
ÚR ELDOFNI