Morgunblaðið - 24.03.1987, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
N • N
Costa del Sol er sannkallaður sælustaður.
Veðrið yndislegt, umhverfið stórfenglegt og
öll aðstaða til að láta sér líða vel er hreint út
sagt frábær. Og svo er fjörið aldrei langt
undan.
Seyðisfjörður:
Góð afkoma
togaranna á
síðasta árí
Morgunblaðið/Garðar Rúnar
skiptaverðmæti var kr. 72.174.624
og hásetahluturinn kr. 1.641.871
brúttó.
Otto Wathne var með 2.547.899
kg, sem skiptist þannig: Þorskur
1.762 tonn, ýsa 200 tonn, ufsi 200
tonn, karfí 247 tonn, grálúða 94
tonn og annar fískur 45 tonn. Otto
Wathne fór 23 veiðiferðir og þar
af níu sinnum landað erlendis. Út-
haldsdagar voru 330. Heildarafla-
verðmæti var kr. 98.071.476,
skiptaverðmæti var 64.722.808, og
hásetahluturinn kr. 1.364.862
brúttó. Það sem af er þessu ári
hefur afli togaranna verið góður
og eru þeir komnir með tæp 2.000
tonn samtals frá áramótum. Að lok-
um má geta þess að fyrstu tvo
mánuði þessa árs er Seyðisfjarðar-
höfn hæsti löndunarstaður á
landinu með rúm 60.000 tonn, en
megnið af því er loðna, eins og
áður hefur komið fram í fréttum
Morgunblaðsins.
— Garðar Rúnar
Innritun
grunnskóla-
nemenda í
borginni og
þeirra sem
fljntjast milli
skóla
INNRITUN nemenda í grunn-
skóla Reykjavíkur fer fram í dag
og á morgun, 24. og 25. mars.
Innritunin er tvíþætt, annars
vegar er um að ræða innritun 6
ára barna sem hefja skólagöngu
á komandi hausti, en þetta eru
börn sem eru fædd á árinu 1981.
Hins vegar er um að ræða innrit-
un þeirra barna og unglinga á
skólaskyldualdri sem þurfa að
flytjast milii skóla fyrir næsta
vetur.
Innritun bama sem hefja skóla-
göngu á komandi hausti fer fram
í grunnskólum borgarinnar milli kl.
15.00 og 17.00 báða dagana. í þess-
um hópi eru 1465 skv. íbúaskrá
Reylqavíkur og munu þau skiptast
milli 24 grunnskóla. Á komandi
hausti mun nýr grunnskóli taka til
starfa í þorginni en það er Ártúns-
skóli í Ártúnsholti. Innritun 6 ára
bama sem skólasókn eiga í þann
skóla fer fram í félagsheimili Raf-
magnsveitu Reykjavíkur á sama
tíma.
Innritun barna og unglinga sem
flytjast milli skóla fer fram í Skóla-
skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnar-
götu 12 milli kl. 10.00 og 15.00
báða dagana.
Hér er átt við þá nemendur sem
munu flytjast til Reykjavíkur eða
burt úr borginni, einnig þá sem
koma úr einkaskólum (t.d. Skóla
ísaks Jónssonar eða Landakots-
skóla) og ennfremur þá sem þurfa
að skipta um skóla vegna breytinga
á búsetu innan borgarinnar.
Þeir nemendahópar sem flytjast
í heild milli skóla þarf ekki að inn-
GÓÐA FERÐlT^^K
Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100
Seyðisfirði.
HÉR Á Seyðisfirði eru gerðir út
tveir togarar. Það eru Gullver
NS-12, sem fyrirtækið Gullberg
hf. gerir út, skipstjórar eru þeir
Jón Pálsson og Axel Ágústsson,
og Otto Wathne NS-90, sem fyrir-
tækið Otto Wathne hf. gerir út.
Þar eru skipstjórar þeir Trausti
Magnússon og Páll Ágústsson.
Útgerð þessara togara gekk
mjög vel á síðasta ári og heildar-
afli þeirra beggja var um 6.500
tonn og aflaverðmæti var tæpar
203 milljónir. Báðir togararnir
voru á sóknarmarki.
Gullver var með 3.939.375 kg,
sem skiptist þannig: þorskur 2.141
tonn, ýsa 258 tonn, ufsi 348 tonn,
Unnið við löndun úr Gullveri NS-12.
karfí 827 tonn, grálúða 261 tonn fjórum sinnum landað erlendis. Út-
og annar fískur 104 tonn. Famar haldsdagar voru 265. Heildarafla-
voru 32 veiðiferðir og þar af var verðmæti var kr. 104.366.928,
Á Costa del Sol eru glæsilegar baðstrendur,
þar sem kroppar af öllum stærðum og gerðum
spígspora um sandinn eða liggja og láta sólina
baka sig. Við hótelin eru skemmtilegar sund-
laugar, veitingastaðir og verslanir á hverju
strái, skemmtistaðir, tívolí og ótal margt fleira.
Ekki má gleyma öllum þeim stórkostlegu skoð-
unarferðum sem þér standa til boða.
Costa del Sol er óskastaður allrar fjölskyld-
unnar ekki síður en einstaklinga í ævintýraleit.
Komdu með Terru til Costa del Sol.
24.000
Verðið miðast við 2 fullorðna og 2 börn yngri en 12 ára.
ELDRI BORGARAR ATHUGIÐ;
Terra býður þeim sem eru 60 ára og
eldri 5% afslátt í allar ferðir sumarsins.
Aðauki býðurTerra 5.000kr.afslátt af ferð-
unum 27. apríl og 22. september. Hjúkr-
unarfræðingar verða með í öllum ferðum.
BROTTFARARDAGAR
Mánuðir dags. tími
Apríl 14. 13 dagar
Apríl 27. 29 dagar
Maí 26. 14 dagar
Júní 9. 3 vikur
Júní 30. 3 vikur
Julí 21. 3 vikur
Ágúst 11. 3 vikur
September 1. 3 vikur
September 22. 3 vikur
Uppselt var í páskaferðina 14. apríl en okkur
tókst að fá nokkur sæti til viðbótar.