Morgunblaðið - 24.03.1987, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
43
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði
óskast við Laugaveg.
Tilboð sem greini stærð og verð sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „D — 2120“.
Iðnaðarhúsnæði
200-300 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Æskileg lofthæð
4 metrar. Æskilegt er að aðstaða sé góð
utandyra.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. í
merktar: „I — 8245“.
Húsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu húsnæði í
Reykjavík fyrir húsgagnaverslun. Stærð hús-
næðis: verslunarpláss ca 600-800 fm og
geymsluhúsnæði ca 150-200 fm.
Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
27. mars nk. merkt: „Húsgögn — 5893“.
húsnæöi f boöi
Til leigu í EV-húsinu
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, alls um
2000 fm til leigu á hornlóð í mesta athafna-
hverfi Kópavogs. Möguleiki á smærri eining- l
um. Húsnæðið hentar til margskonar
starfsemi, svo sem: alhliða verslunarreksturs
í heildsölu eða smásölu, veitingareksturs,
líkamsræktar, leiktækjasalar, iðnaðar o.fl.
Upplýsingar í síma 77200 eða.á staðnum. |
Kvöldsími 622453.
Þeir sem Tiafa óskað eftir að fá leigt hjá
okkur húsnæði, en við ekki getað gefið svar,
þar sem við biðum svars menntamálaráðu-
neytisins, sem hafði áhuga á leigutöku, eru
beðnir um að endurnýja umsóknir sínar.
Egill Vilhjálmsson hf.
Úrvalsútsæði
Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af
úrvalsútsæði til sölu. Einnig stofnútsæði.
Upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183
og 96-31184.
Öngull hf.
Hjólaskófla
Til sölu CAT. 950B árg. 1984. Ekinn 1700
tíma.
Upplýsingar í síma 95-1005 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
þjónusta
Átöppun
Fyllum á aerosol brúsa (spreybrúsa). Getum
einnig fyllt á allar aðrar gerðir af brúsum,
krukkum og túbum. Efnaiand hft
Nýbýlavegi 14,
sími 641422.
óskast keypt
Fyrirtæki óskast
Lítið fyrirtæki óskast sem hentar fjölskyldu,
t.d. þjónustufyrirtæki.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26.
mars merkt: „F — 5127“.
fundir — mannfagnaöir
Víðistaðasvæði
— kynningarfundur
I samræmi við skipulagslöggjöf er nú til sýnis
í bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar tillaga að
breyttu skipulagi Víðistaðasvæðis. Athuga-
semdum við skipulagið skal skila fyrir 7. maí
1987. Kynningarfundur verður haldinn í Víði-
staðaskóla fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
FREEPORT
KLÚBBURINN
Skemmtifundur verður haldinn fimmtudaginn
26. mars kl. 20.30 í félagsheimili Bústaða-
kirkju.
Létt máltíð. Valin skemmtiatriði. BINGÓ, þar
sem til veglegra verðlauna er að vinna.
Höldum hópinn.
Stjórnin.
Kvennadeild Reykjavíkur-
deildar RKÍ
Aðalfundur
kvennadeildar RRKÍ verður haldinn þriðju-
daginn 31. mars kl. 8.30 á Hótel Sögu í sal
í tengibyggingu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Matreiðslumenn
Almennur félagsfundur verður haldinn mið-
vikudaginn 25. mars kl. 15.30 á Óðinsgögu 7.
Fundarefni:
Nýgerðir kjarasamningar.
I
Stjórnin.
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð
Símar 689004 — 689005 — 689006
Upplýsingar um kjörskrá og aöstoð viö kjörskrárkaerur. Utankjör-
staðakosning fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavik, Skógarhliö
6, kl. 10.00-15.00 mánudaga til föstudaga.
Sjálfstæðisfólk I Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki
heima á kjördag.
W
Alftnesingar!
Sjálfstæöisfélag Bessastaðahrepps boöar til fundar að Bjarnarstöö-
um miðvikudaginn 25. mars kl. 20.30.
Gestir fundarins verða Salome Þorkelsdóttlr, Ellert Eiríksson og
Viglundur Þorsteinsson.
Allt stuðningsfólk D-listans velkomið.
Sjálfstæðisfélag Bessastaðahrepps.
Austur-Skaftfellingar
Árshátíð sjálfstæöisfélags Austur-Skaftfell-
inga veröur haldin í sjálfstæðishúsinu á
Höfn laugardaginn 28. mars og hefst kl.
20.00 með boröhaldi. Meðal gesta verða:
Sverrir Hermannsson menntamálaráð-
herra, Egill Jónsson alþingismaður, Geir
Haarde og Inga Jóna Þórðardóttir. Miða-
pantanir tilkynnist fyrir fimmtudag hjá
Valgerði í síma 81566 og hjá Sigþóri í síma
81744.
Skemmtinefnd.
Félagsfundur Hvatar
Fjölskyldu- og jafnréttismál verða á dag-
skrá félagsfundar i Valhöll, fimmtudaginn
26. mars kl. 20.00.
Ræöumenn verða: Sólveig Pétursdóttir,
Siguriaug Sveinbjörnsdóttir og Viglundur
Þorsteinsson.
Fundarstjóri verður Elin Pálmadóttir og
fundarritari Anna Kristjánsdóttir.
Sjálfstæðismenn fljölmennið.
á
Stjórnmálafundir
á Vesturlandi
Frambjóðendur Sjál'stæð’isflokksins í Vest-
urlandskjordæmi í komandi alþingiskosn-
ingum boða til almennra stjórnmálafunda
sem hér segir:
Arnarstapa, Arnarbæ: Mánudag 23. marz kl. 20.30.
Hellissandi, Röst: Þriðjudag 24. marz kl. 20.30.
Ólafsvik, Mettubúð: Miðvikudag 25. marz kl. 20.30.
Grundarf., Fiskverk. Soffaniasar: Fimmtudag 26. marz kl. 21.30.
Stykkishólmi, félagsheimili: Föstudag 27. marz kl. 20.30.
Tjarnarlundi. Saurbæ: Laugardag 28. marz kl. 13.00.
Dalabúð, Búðardal: Laugardag 28. marz kl. 16.00.
Frambjóðendur flytja stuttar framsöguræður, síðan verða almennar
umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Nánar auglýst siðar.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins
i Vesturlandskjördæmi.
Viltu vera virk?
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn á Akureyri
heldur námskeið 28. og 29. mars. Sjálf-
stæðiskonur í Noröurlandskjördæmi eystra
eru hvattar til að sækja námskeiðið. Þátt-
töku þarf að tilkynna fyrir fimmtudaginn
26. mars nk. i síma 21504. Þátttökugjald
er 2000 kr.
Dagskrá laugardag:
Kl. 10.00-10.30 Staða konunnar innan
pólitísku flokkanna:
Margrét Kristinsdóttir.
Kl. 10.30-12.00 Sjálfsstyrking:
Hjördis Þorsteinsdóttir.
Kl. 12.00-13.00 Matarhle.
Kl. 13.00-15.30 Greinaskrif: Þórunn Gestsdóttir.
Kl. 15.30-16.00 Kaffih'é.
Kl. 16.00-17.00 Uppsetning funda: Hjördis Þorsteinsdóttir.
Dagskrá sunnudag:
Kl. 10.00-12.00 Ræðumennska: Hjördis Þorsteinsdóttir.
Kl. 12.00-13.00 Matarhlé.
Kl. 13.00-14.00 Komandi kosningar: Tómas Ingi Olrich.
Kl. 14.00-15.30 Fundasköp: Hjördis Þorsteinsdóttir.
Kl. 15.30-16.00 Kaffihló.
Kl. 16.00-17.00 Umræður: Hjördís Þorsteinsdóttir.
Stjórnin.