Morgunblaðið - 24.03.1987, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
URVALISLENSKRA
ÞATTA
FERSKARIEFNISTÖK
SVÍÐSUÓS:
|Éíl™l®nu§5kl- 20:20.
Fjallað um menningarmál og
menningarviðburði. Spjallað við fólk í
menningarlífinu.
OPINLI
Mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga
og föstudága kl. 20:00. Áhorfendum
gefst kostur á að hringja í gesti þáttarins
í beinni útsendingu og spyrja um mál
í brennidepli.
ELDLINAN:
Annan hvern mánudag kl. 20:20.
Ýmis mál tekin fyrir sem eru efst á baugi
og önnur sem hafa lengi legið í
þagnargildi.
ijudaga kl. 18:50 og laugardaga
kl. 11:00. Fréttatími fyrir börn og
unglinga.
LJÓSBROT:
Fimmtudaga kl. 20:20.
Helstu dagskrárliðir Stöðvar 2 kynntir
og stiklað á helstu atriöum í
menningarlífinu.
idaga kl. 16:45.
Fréttakynningarþáttur um erlend
málefni.
TREIÐSLU
M*E*I*S*T*A*R*I*N*N
TudagakLÍ5:30,
þriðjudaga kl. 22:30 og
fimmtudaga kl. 18:00. Fjallað er um
innlenda og erlenda íþróttaviðburði.
Ýmsar íþróttagreinar kynntar, til dæmis
bandaríski körfuknattleikurinn og þýska
og franska knattspyrnan.
ÍSLENDINGAR
ERLENDIS
ISLENDINGAR ERLENDIS:
^Premljcíaga kl 20:45.
íslendingar sem hafa haslað sér völl
erlendis eru sóttir heim og fjallað um
störf þeirra, viðhorf og umhverfi.
MATREIÐSLUMEISTARINN:
Þriðjudaga kl. 20:20.
Ari Garðar Georgsson matreiðslu-
meistari mætir í eldhús Stöðvar 2 og
kynnir matargerðarlistina.
I NAVIGl
Þriðjudaga kl. 20:00.
Yfirheyrslu- og umræðuþáttur
í umsjón fréttamanna Stöðvar 2.
GB AUGIÝSINGAÞJONUSTAN / SlA
stöðugsókn