Morgunblaðið - 24.03.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.03.1987, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 Séð yfir hluta af nýju saumastofu Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi Morgunblaðið/Þorkell Leikfélag Reykjavíkur: Saumastofan flutt í Borgarleikhús Una Collins, sem hannar búninga fyrir Óánægjukórinn, leitar að viðeigandi hatti fyrir Guðrúnu Asmundsdóttur ÓÐUM styttist í það að Leik- félag Reykjavíkur taki við Borgarleikhsinu. Nú þegar er byijað að flytja starfsemi fé- lagsins i húsið og hefur sauma- og búningadeildin hreiðrað um sig í því plássi sem fyrir hana var hugsað. Saumastofan er á neðstu hæð hússins og leit blaða- jjiiaður Morgunblaðsins við þar einn morguninn og spjallaði við Kristínu Guðjónsdóttur, sauma- konu um þær breytingar sem flutningurinn hefur í för með sér. „Við fluttum hingað um síðustu mánaðarmót" sagði Kristín. „Þá höfðum við um tíma verið í litlu herbergi á efstu hæð með sauma- vélarnar, vegna þess að þegar Iðnó brann í fyrra, misstum við aðstöð- una þar. Þetta er um það bil fjórum sinnum meira pláss heldur en við höfðum niðurfrá. Þá miða ég bara SIEMENS i * z Fjölhæf hrærivél frá SÍGfflGflS Blandari, grænmetiskvörn og hakkavél fylgja með! •Allt á einum armi. • Hrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar, rífur, hakkar og sker — bæði fljótt og vel. • ítarlegur leiðarvísir á íslensku. xr Smith & IMorland Nóatúni 4 — s. 28300 Öll aðstaða til mátunar hefur stórbatnað. Hér er Kristín, sauma- kona, að máta búning á Guðrúnu Ásmundsdóttur fyrir næsta verkefni Leikfélags Reykjavíkur, Óánægjukórinn. Frumvarpi um líf- eyrissjóði mótmælt ÞING Landssambands lögreglu- manna var haldið fimmtudaginn 12. mars sl. á þinginu var sam- þykkt einróma eftirfarandi ályktun varðandi lífeyrismál opinberra starfsmanna: „Þing Landssambands lögreglu- manna, haldið 12. mars 1987, mótmælir mjög eindregið þeirri aðför að kjörum og réttindum opin- berra starfsmanna, sem felst í frumvarpi til laga um starfsemi lífeyrissjóða, sem lífeyrisnefnd Al- þýðusambandsins, Vinnuveitenda- sambandsins og fleiri hafa lagt fram í endurskoðunamefnd lífeyr- ismála. Frumvarp þetta gerir ráð fyrir verulegri skerðingu á þeim réttind- um, sem opinberir starfsmenn hafa áunnið sér með áratuga baráttu og þurft að greiða fyrir með lak- ari launakjörum. Þingið skorar á alla launamenn landsins og samtök þeirra að hefla sókn til framfara í lífeyrismálum landsmanna og samræma lífeyris- kjör alls launafólks því sem betra er. Þingið skorar á stjóm BSRB og öll aðildarfélög bandalagsins að standa fast á rétti opinberra starfs- manna í lífeyrismálum." Eitt af því sem bætir aðstöðu sauma— og búningadeildar til muna, er stórt og rúmgott þvottahús við saumastofuna sjáifa, fyrir utan þvottahúsið og annað sem fylgir hér, eins og aðstaða til mátunar búninga. Hér er mjög góð aðstaða til mát- unar. Hana höfum við ekki haft áður. En þótt við séum búin að flytja saumastofuna sjálfa hingað, erum við ekki alveg búin að koma okkur fyrir. Til dæmis verður bún- ingageymslan hér uppi á 4. hæð. Reykjavíkurborg er með það her- bergi í notkun núna, en við fáum það fljótlega. Það er mjög gott her- bergi, með góðum gluggum, en það er nauðsynlegt á búningageysmlu, því fötin safna miklu ryki. Síðan verður lyfta hér í húsinu, svo mað- ur getur bara rennt fatarekkum inn í hana og komið með búningana hingað niður. Síðan við fluttum höfum við ve- rið alveg á kafi að sauma búninga fyrir „Oánægjukórinn," en það er næsta verkefni Leikfélagsins. Við höfum því ekki haft tíma til að skipuleggja starfsemina hér neitt að ráði. En við búumst við að bún- ingamir verði allir tilbúnir eftir tíu daga og þá ætla ég að snúa mér alfarið að því að taka upp búninga og koma þeim fyrir og ákveða hvar og hvernig ég vil hafa hlutina hér.“ Hvað vinna margir á saumastof- unni? „Ég er nú ein fastráðin hér, en við erum venjulega tvær, því ég hef leyfi til að ráða manneskju með mér þegar mikið er að gera. Sýning- ar eru það margar á leikárinu, að það er full þörf á tveimur sauma- konum allan veturinn og Hulda Guðmundsdóttir hefur starfað hér með mér. Nú hefur verið aiveg sérs- taklega mikið álag, það eru miklir búningar í Óánægjukómum og við höfum fengið Ingibjörgu Ástvalds- dóttur okkur til aðstoðar. Annars held ég að gert sé ráð fyrir því að hér verði níu saumakonur þegar Borgarleikhúsið tekur til starfa. Það er reiknað með að starfsemi Leikfélagsins verði öll komin hingað eftir tvö ár og þá ætti saumastofan og búningaaðstaðan að vera komin í fastar skorður." sagði Kristín að lokum. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans!____________x
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.