Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 51 Leirmunagerð í Stykkishólmi Stykkishólmi. ÞAÐ VAR fyrir rúmu ári að þær Bára Jónsdóttir og Guðrún Gunn- arsdóttir í Stykkishólmi komu sér upp vísi að leirmunagerð hér í Hólminum. Þær höfðu áður unnið að leirmunagerð og málun i náms- flokkunum hér i Stykkishólmi, sem hafa verið hér á vegum skólans í umsjá Róberts Jörgensen kennara. Þessir námsflokkar hafa gefið Báru og Guðrúnar. Bæjarbúar hafa bæjarbúum kost á ýmsum náms- sýnt þessu áhuga og eru þær mjög greinum og hafa margir notað sér ánægðar með það og munimir sem þetta. Brennsluofn notuðu þær við þama koma úr starfínu eru sómi á þetta sem kvenfélagið keypti á hveiju heimili. sínum tíma við sérstakt námskeið — Ámi og er hann nú á vegum skólans. En þar kom að þær langaði til að reyna þessa leirmunagerð og málun á eigin vegum. í húsakynn- um Báru var lítil stofa sem þeim fannst tilvalin og ákváðu þær að hefjast handa. Þær komu sér strax upp nokkmm mótum og brennslu- ofn urðu þær að kaupa, en til að geta þjónað þeim hópum sem til þeirra komu urðu þær að kaupa leirmuni annarsstaðar frá, bæði af Hvolsvelli og Reykjavík og gera það að nokkm enn. Bára sagði að fólk hefði gaman og gagn af að mála þessa leirmuni og þær eins að kenna og brenna leirinn. Sýndi Bára þessu til stað- festu marga muni sem þessi námskeið hefðu unnið að í félagi víð þær og fór ekki á milli mála að hér er á ferðinni ágæt iðngrein. Þær Bára og Guðrún kváðust hafa mikinn hug á að færa út kvíamar og steypa sem mest sjálfar og eign- ast fleiri mót. Þær em alltaf að bæta við tækjum og ná fleiri og fleiri munum til að láta þá sem á námskeiðið koma glíma við. Það er dýrt að koma sér upp öll- um þessum tækjum, sögðu þær, og eftir því sem aðsókn vex þarf að sjá fyrir stærra húsnæði. „En reynslan sýnir að fólk er spennt fyrir þessu og sækir það vel, enda er það drifkraftur í starfí okkar," sögðu þær Bára og Guðrún. Og verði áframhaidið eins og það sem af er þarf engu að kvíða. Þá er í Hólminum á vegum hreppsins föndur fyrir aldraða sem gefist hefir vel og er samband milli þess hóps og leirmunagerðar þeirra Bára Jónsdóttir. Morgunblaðið/Árni Unnið við leirmunina á námskeiðinu hjá Báru og Guðrúnu. TÍMABUNDIN VERÐLÆKKUN UM TUG PRÓSENTA (á meðan birgðir endast) OG LÁTTU IBM-DRAUMINN RÆTAST STRAX í DAG! í samvinnu við IBM á Islandi höfum við lækkað verð á IBM PC tölvum um ótrúlegar upphæðir. Þetta er tímabundií tilboð, sem einungis gildir á meðan takmarkaðar birgðir endast. Gríptu því tækifærið strax, láttu drauminn urr alvöru einkatölvu frá IBM rætast - og þú gengur að fullkominni þjónustu vísri um langa framtíð. Viö afgreiðum tölvurnar þannig að þær komist í gang á borðinu þínu samdægurs. Hafðu samband; í dag til öryggis! HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI Sérhæfó þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HEÐINN = VÉLAVER2LUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞJÓNUSTA Rc *** 59.900 256 K innra minni, 1 x 360 Kb diskettudrif, lyklaborð, einlitur skjár, tengibúnaður fyrir skjá og prentara, MS - DOS 3.2 stjórnkerfi. ffH PC XT/SDD 640 K innra minni, 2 x 360 Kb þunn diskettudrif, nýtt lyklaborð, einlitur skjár, tengibúnaður fyrir skjá og prentara, MS - DOS 3.2 stjórnkerfi. PC XT/SFD 640 K innra minni, 1 x 360 Kb þunn diskettudrif, 1 x 20 Mb seguldisk- ur, nýtt lyklaborð, einlitur skjár, tengibúnaður fyrir skjá og prentara, RS 232 tengi, MS - DOS 3.2 stjórnkerfi. SS96.900 IBM stoðforrit, IBM prentarar, IBM aukabúnaður og IBM þjónusta eins og hún gerist allra best. Það skiptir líka máli! Ókeypis stjórnkerfisnámskeið fylgir hverri IBM tölvu frá Skrifstofuvélum hf. Á BETRA VERÐI EN EFTIRLÍKINGAR % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 20560 Akureyri: T ölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, simi: 26100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.