Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
53
Nokkrar staðreynd-
ir um Grandamálið
eftir Gísla
Jónsson
Talsvert vantar á að allar stað-
reyndir hafi komið fram í umræðum
þeim um raforkuframleiðslu Granda
hf. með olíu, sem fram hafa farið
í fjölmiðlum að undanförnu. Því
skal bent á eftirfarandi:
í stundarfjórðung. Þannig niundí
hækkun á toppi Granda hf., sem
varir aðeins einn mánuð, hækka
topp rafmagnsveitunnar um aðein
'A hluta eða minna ef hann kemur
á þeim stundarfjórðungi sem raf-
veitan er ekki með hæstan topp
þess mánaðar.
af þeim sjálfum án þess að fulltrú-
um notenda hafi nokkurn tíma verið
gefinn kostur á að koma sínum
sjónarmiðum á framfæri né að gera
athugasemdir við fyrirhugaðar
breytingar. Fyrir allnokkrum árum
óskuðu Neytendasamtökin eftir því
við iðnaðarráðherra, að fá til um-
sagnar efnislegar breytingar á
gjaldskrám og breytingar á reglu-
gerðum rafveitna, sem bærust
ráðherra til staðfestingar. Beiðninni
var hafnað.
Þær tvær tillögur til þingsálykt-
unar varðandi- gjaldskrár rafveitna,
þ.e. tillaga til þingsályktunar um
rétt raforkunotenda, 1. flutnings-
maður Kjartan Jóhannsson, svo og
tillaga til þingsályktunar um efnis-
legar breytingar á gjaldskrám
þjónustustofnana, 1. flutningsmað-
ur Jón Magnússon, eru ekki fluttar
að tilefnislausu og verðskulda sann-
arlega að verða samþykktar.
Höfundur er prófessor í raforku-
verkfræði.
Gísli Jónsson
Afl, orka og flutnings-
geta fyrir hendi
Það er rétt hjá rafmagnsstjóra,
að ef byggja á orkuver og flutn-
ings- og dreifikerfi fyrir ákveðinn
markað, sem hefur toppálag, sem
varir skamman tíma getur verið
hagkvæmt að fullnægja hluta topp-
álagsins með dísilorkuveri nálægt
notanda. Þetta er hins vegar ekki
staðan varðandi Granda hf. I raf-
orkuverum og flutningskerfum
landsins er í dag fyrir hendi bæði
umframafl og umframorka, sem
rennur til sjávar í formi vatns. Um
það bil 85% þessarar umframorku
má nýta með skammtímasérsamn-
ingum, þar til hinn almenni
markaður þarfnast hennar, án
nokkurs tilkostnaðar, ef reiknað er
með að um 15% fari í flutningstap.
*
Oeðlilegt toppgjald
Rafmagnsveita Reykjavíkur
kaupir raforku af Landsvirkjun skv.
heildsölugjaldskrá, þar sem topp-
gjald er reiknað skv. meðaltali
fjögurra hæstu mánaðatoppa og
toppurinn ákveðinn sem meðalálag
í hálftíma. í afltaxta Rafmagns-
veitu Reykjavíkur er toppgjaldið
reiknað skv. hæsta toppi ársins og
toppurinn ákveðinn sem meðalálag
Ákvörðun söluskilmála
í höndum RR
Því var borið við, að ekki hafi
verið hægt að gera sérsamning við
Granda hf. vegna þess að fyrirtæk-
ið keypti ekki raforku á háspennu.
Það er rafmagnsveitan sjálf sem
semur gjaldskrá sína og söluskil-
mála, sem síðan eru samþykktir af
eiganda rafveitunnar, borgarstjóm.
Varla mundi standa á iðnaðarráð-
herra að staðfesta liprari söluskil-
mála en nú eru í gildi.þ
Óþjálir söluskilmálar
valda olíueyðslu
Af framanrituðu er ljóst að meg-
inástæðan fyrir því, að Grandi hf.
notar innflutta olíu til að fullnægja
hluta af raforkuþörf sinni, er að
óþjál og einstrengingsleg gjaldskrá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur og að
nokkru leyti heildsölugjaldskrá
Landsvirkjunar útilokar mögulega
notkun þess umframafls, sem í dag
er í kerfinu og sem ekkert kostar
að nýta.
Auka þarf rétt
raf orkukaupenda
Rétt er að benda á, að gjaldskrár
og reglugerðir rafveitna eru samdar
Magnús Ólafsson í vinnustofu sinni að Austurströnd 10.
Ný auglýsingastofa
Magnúsar Ólafssonar
NÝLEGA hóf starfsemi sína
Auglýsingastofa Magnúsar Ól-
afssonar að Austurströnd 10,
Seltjarnarnesi sem er í húsnæði
Prentsmiðju Ólafs Karlssonar.
Öll þjónusta er á sama stað, þ.e.
alhliða auglýsingagerð, útlitshönn-
un blaða og tímarita, setning,
umbrot, filmugerð og prentun á
allskonar verkefnum. Einnig er ráð-
gjöf í sambandi við auglýsingagerð-
ina. Ef viðskiptavinur vill t.d.
auglýsa í útvarpi eða sjónvarpi þá
fær hann ráðgjöf í því sambandi
og sér Magnús alveg um þá hlið
mála og alla gerð á þeim auglýsing-
um.
Svo hefur Magnús hugsað sér
að bjóða upp á nýjung í auglýsinga-
gerð en þ.e. „skyndiauglýsingaþjón-
usta“ sem felst í því að auglýsingar
eru gerðar með stuttum eða engum
fyrirvara þannig að viðskiptavinur-
inn getur jafnvel hringt inn textann
á auglýsingunni og gefið upp stærð
hennar, sótt hana svo nokkru
seinna. Eða komið með hana og
beðið eða unnið hana í samvinnu
við Magnús.
Auglýsingastofa Magnúsar verð-
ur opin frá kl. 09.00 á morgnana
alla daga._
(Úr fréttatilkynningu)
Creda tauþurrkarar
eru tæknilega fuUkomnir
Vegna hagstæðrar gengisþróunar enska
pundsins getum við nú boðið þurrkara á hag-
stæðu verði:
3 KG. KR. 14.900 STAÐGREDDDUR
4,5 KG. KR. 19.900 STAÐGREIDDUR
CREDA var fyrst til að framleiða þurrkara sem skipta um
snúningsátt og bæta þar með meðferðina á þvottinum.
Þvotturinn vöðlast ekki, slitnar minna og þomar jafnt.
Reversair: Tekur 4,5 kg. af þurrum þvotti, er með 110 ltr. tromlu
og notar 2,6 kw á lengsta kerfl. Skiptir um snúningsátt á 150
sek fresti. Tvær hitastillingar. Hægt að tengja barka að framan
og aftan, er með lósigti í hurðinni.
Compact R: Tekur 3 kg. af þurrum þvotti, er með 57 ltr. tromlu
og notar 1,76 kw á lengsta kerfi. Skiptir um snúningsátt á
60 sek. fresti. Tvær hitastilling£ir. Bcirki tengist að framan og
er með lósigti í hurðinni.
Creda
Sölustaðir: Viðja hf., Smiðjuvegi 2, Kópavogi, sími 44444.
Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarfirði, sími 53020.
Stapaféll, Hafnargötu 29, Keflavík, sími 92-2300.
Vörumarkaðurinn hf., Eiðistorgi, Seltjamamesi,
sími 622200.
umboðið: Raftækjaverslun íslands hf., Reykjavik.