Morgunblaðið - 24.03.1987, Page 54
54________________MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987_
Virðing eða virðingarleysi
I þeim var ákvæði um Fram-
kvæmdasjóð öryrkja og þroska-
heftra, þar sem segir „að ríkissjóður
skuli árlega leggja sjóðnum til
a.m.k. 1.000 millj. kr. (g. kr.) er
hækki í hlutfalli við verðlagsvísi-
tölu“.
Aldrei var staðið við þetta ákvæði
til fulls og vantar 139,9 millj. kr.
(verðlag 1.11. 1986) upp á að svo
hafi verið, skv. útreikningum Fjár-
laga- og hagsýslustofnunar.
Sem kunnugt er leystu lög nr.
41/1983 um málefni fatlaðra ofan-
greind lög af hólmi. Samkvæmt 35.
gr. þeirra skulu árleg bein framlög
ríkissjoðs nema a.m.k. 55 millj. kr.
miðað við byggingarvísitölu 1. jan-
úar 1983 og skal sú upphæð hækka
í hlutfalli við þá vísitölu. Auk þess
skulu tekjur af erfðafjárskatti
renna í sjóðinn.
Því fer ij'arri að staðið hafi verið
við þessi ákvæði eins og fram kem-
ur hér á eftir.
1) Beint framlag ríkissjóðs hefur
verið skert á hveiju ári frá því lög-
in tóku gildi og er skerðingin sýnd
í meðfylgjandi töflu.
(Gengið er út frá þeim skilningi
laganna sem Þroskahálp og Ör-
yrkjabandalagið telja ótvíræðan, og
studdur er m.a. af prófessor Sig-
urði Líndal, að framreikning skuli
miða við 1. janúar 1983).
Ár Framlag ríkis Átti að vera
i raun skv. lögum
1984 40,0 m.kr.
1985 50,0 m.kr.
1986 43,4 m.kr.
1987 70,0 m.kr.
90,2 m. kr.
118,6 m. kr.
147,4 m. kr.
168,9 m. kr.
um samkvæmt að renna til fram-
kvæmda í þágu fatlaðra og aldraðra
meðan lög um sjóðinn giltu, þ.e. til
1.1. 1984. Þá voru lög um Erfða-
fjársjóð felld úr gildi og við tóku
lög um málefni fatlaðra sem kveða
skýlaust á um að tekjur Erfðafjár-
sjóðs skuli renna í Framkvæmda-
sjóð fatlaðra, eins og fram kom að
framan. Þvi fer hins vegar flarri
að staðið hafí verðið við þessi
ákvæði.
Samkvæmt upplýsingum frá
Fjárlaga- og hagsýslustofnun var
varið til framkvæmda í þágu fatl-
aðra (og aldraðra 1980—1983) á
tímabilinu 1980—1985 210,9 millj-
ónum króna (endanlegar tölur fyrir
1986 liggja ekki fyrir). Tekjur
Erfðafjársjóðs námu á sama tíma
480,6 millj. kr. (hvort tveggja miðað
við verðlag 1.11. 1986.
Því vantar 269,7 milljónir
króna upp á að tekjur Erfðafjár-
sjóðs hafi runnið til málefna fatl-
aðra á árunum 1980—1985 eins og
lög kveða skýrt á um.
Samtals vantar því um 786 millj-
ónir króna til þess að staðið hafi
verið við lagaákvæði um fé til fram-
kvæmda í þágu fatlaðra (og að
hluta til aldraðra 1980—1983) á
tímabilinu 1980—1987. Þáeru tekj-
ur Erfðafjársjóðs 1986—87 ekki
Skerðing á
verðlagi
hvers tíma
50,2 m. kr.
68,6 m. kr.
104,0 m. kr.
98,9 m. kr.
Skerðing samtals
Skerðing á
verðlagi
1.11.1986
86,5 m. kr.
89,9 m. kr.
109,4 m. kr.
90,8 m. kr.
376,6 m. kr.
eftirEggert
' Jóhannesson
Af og til vekja alþingismenn
máls á því að virðing Alþingis fari
þverrandi meðal þjóðarinnar, lýsa
áhyggjum sínum yfir þeirri þróun
og leita að skýringum og ástæðum.
Niðurstaða þeirra flestra er sú að
þetta megi rekja til neikvæðra fjöl-
miðla og vondra manna í þjóðfélag-
inu, sem alltaf séu að gagnrýna og
rífa ómaklega niður vel unnin störf.
Nú er virðing ekkert sem er sjálf-
sagður hlutur, hvort heldur á í hlut
stofnun eða einstaklingar. Virðingu
verða menn að ávinna sér, en það
er líka hægt að ávinna sér virðing-
arleysi.
Eitt þeirra atfiða sem tvímæla-
laust stuðlar að vaxandi virðingar-
leysi þjóðarinnar fyrir Alþingi er á
hvem hátt það meðhöndlar mörg
lög og lagaákvæði að eigin geð-
þótta og virðir á engan hátt eigin
gerðir og samþykktir. Hugsjóna-
menn á Alþingi virðast geta náð
fram í löggjöf ýmsum stefnumiðum
sínum, góðum lögum sem mörg
miða að jafnrétti þegnanna og fé-
lagslegu öryggi, sem meirihlutinn
sættir sig við vegna þess að hann
veit af reynslunni að það er ekkert
. afl sem getur knúið hann til að
framfýlgja þessum lögum frekar en
verkast vill og þjóðin orðin þessu
það vön að meirihluti hennar lætur
bjóða sér slík vinnubrögð.
Ástæðan fyrir þessum skrifum
er m.a. meðferð Alþingis á fjár-
magni til framkvæmda í þágu
fatlaðra.
Framkvæmdasjóð-
ur fatlaðra
Framkvæmdasjóður fatlaðra var
stofnaður með lögum um málefni
fatlaðra sem tóku gildi 1. janúar
1984. Hlutverk hans er að fjár-
magna framkvæmdir samkvæmt
þeim lögum.
Tekjur sjóðsins eru:
1. Ríkissjoður skal árlega næstu 5
ár leggja sjóðnum til a.m.k. jafn-
virði 55 milljóna króna miðað við
1. janúar 1983. Skal sú fjárhæð
hækka í hlutfalli við byggingarvísi-
tölu miðað við gildistöku laganna.
Að þeim tíma liðnum skal endur-
skoða framlag ríkisins.
2. Tekjur erfðafjársjóðs.
3. Fijáls framlög og aðrar tekjur
. er til kunna að falla.
4. Vaxtatekjur.
„ Fjárveitingar til
Framk væmdasj óðs
fatlaðra 1980—1987
Á árunum 1980—1983 voru í
gildi lög um aðstoð við þroskahefta.
Dans með frjálsri
aðferð:
Keppt um Is-
landsmeistara-
titil í 10-12 ára
aldursflokki
KEPPNI um íslandsmeistar-
titilinn í dansi með frálsri
aðferð í flokki 10-12 ára
verður haldin í Tónabæ
laugardaginn 11. apríl og
hefst klukkan 14.00. Allir
sem fæddir eru árin
1974-1976 að hafa rétt til
þáttöku. Keppt verður í ein-
staklingsdansi og hópdansi.
Fjöldi keppenda verður tak-
markaður við 25 einstaklinga
og 20 hópa. Fimm manna dóm-
nefnd velur sigurvegarana og
er hún skipuð danskennurum
og dönsurum. Verðlaun verða
veitt fyrir þrjú efstu sætin.I
fréttatilkynningu frá íþrótta
og tómstundaráði er keppend-
um bent á að þeir þurfa að
koma með tónlistina á plötu
eða spólu.
Samtals nemur því skerðing á
beinu framlagi ríkissjóðs í Fram-
kvæmdasjoð öryrkja og þroska-
heftra og Framkvæmdasjóð
fatlaðra á árunum 1980—1987
516,5 milljónum króna (verðlag
1.11. 1986).
2) Tekjur Erfðafjársjóðs áttu lög-
eftir Snorra Björn
Sigurðsson
Vegna greinar eftir Kristmund
Bjarnason, sem birtist í dagblaðinu
Tímanum 6. mars sl. og síðan í
öðrum dagblöðum, og ber nafnið
„Lenging Sauðárkróksflugvallar",
vill undirritaður koma eftirfarandi
á framfæri.
Ég leyfi mér enn að trúa því að
við Skagfirðingar viljum öll að vara-
flugvelli verði valinn staður við
Sauðárkrók. Ég er sannfærður um
að Skagafjörður er besti kosturinn.
Það er einlæg sannfæring mín,
að séu heimamenn ekki sammála
um hvernig unnið skuli að málinu,
þá eigum við að ræða það í okkar
hópi en ekki gegnum Qölmiðla,
hvort heldur er í Reykjavík eða á
Akureyri.
Undirritaður mun ekki fara út í
opinberar deilur við Kristmund
Bjamason um hvemig að málum
hefur verið staðið. Tilefni er þó
ærið. Hér skal aðeins eitt dæmi
tekið: I greinargerð bæjarstjórnar
segir, að ekki hafi tekist, þrátt fyr-
ir margítrekaðar tilraunir bæði
munnlega og skriflega, að koma á
formlegum fundi bæjaryfirvalda og
landeigenda. Þetta segir Krist-
mundur að séu vísvitandi ósannindi.
Skoðum nú málið.
Stuttu eftir að undirritaður kom
til starfa á Sauðárkróki sl. sumar,
fór ég á fund Kristmundar á vinnu-
stað hans í Safnahúsinu og ræddi
við hann um nauðsyn þess að koma
á fundi landeigenda og bæjarstjórn-
ar. Óskaði ég eftir því við Krist-
mund, að hann léti mig vita hvenær
hentugt væri fyrir landeigendur að
funda um málið. Tók hann jákvætt
meðtaldar þar sem ekki liggur fyrir
hvetjar þær verða, né heldur hve
stór hluti þeirra fer til framkvæmda
í þágu fatlaðra. Þessi skerðing hef-
ur orðið á sama tíma og mikill
skortur er á fé til málefna fatiaðra
og neyðarástand ríkir víða, sérstak-
lega í húsnæðismálum.
í það. Gat þess þó að hann væri
aðeins einn landeigenda. Þar sem
Kristmundur hafði í fyrri samning-
um farið með umboð fyrir dætur
sínar, taldi ég víst að hann kæmi
fram fyrir þeirra hönd. Kristmund-
ur og dætur hans eiga helming
þess lands, sem undir lengingu flug-
vallarins færi en Haraldur Árnason
á hinn helminginn. Við Harald
ræddi ég sjálfur og kvaðst hann
reiðubúinn að mæta til viðræðna
hvenær sem væri.
Nú leið og beið en ekkert heyrð-
ist frá Kristmundi.
Sendi ég honum og Haraldi Árna-
syni bréf dags. 26. nóv. sl., þar sem
ég ítrekaði ósk um fund með land-
eigendum. Stakk ég upp á að við
hittumst í Safnahúsinu 4. desember
kl. 17.00 en bað um að ég yrði lát-
inn vita ef fundartími hentaði ekki
og bent á annan hentugri.
Þriðja desember hringdi ég í
Kristmund til að kanna, hvort land-
eigendur mundu ekki mæta til
fundar. Kvaðst hann þá hafa sent
mér bréf. I því bréfí sagðist Krist-
mundur ekki geta mætt á fund fyrr
en um eða eftir 15. desember. Seg-
ist skuli láta vita er hann geti það.
Tekur hins vegar fram, að hann
muni ekki mæta til fundar nema
allir eigendur að umræddu landi séu
boðaðir beint.
Daginn eftir, 4. desember, var
öllum eigendum Sjávarborgar sent
bréf, beiðni um fund ítrekuð og
óskað eftir að þeir kæmu sér saman
um fundartíma sem næst 15. des-
ember.
Hefði nú öllum formsatriðum átt
að vera fullnægt.
Þar sem undirritaður heyrði ekk-
ert frá landeigendum, þrátt fyrir
að Kristmundur segðist skyldi láta
Eggert Jóhannesson
„Það eru fötluðum og
vandamönnum þeirra
mikil vonbrigði að ekki
skuli hafa verið staðið
við þau loforð, sem Al-
þing-i gaf á vordögum
1983, um raunverulegt
og myndarlegt átak í
málefnum fatlaðra.“
Það eru fötluðum og vandamönn-
um þeirra mikil vonbrigði að ekki
skuli hafa verið staðið við þau lof-
orð, sem Alþingi gaf á vordögum
1983, um raunverulegt og myndar-
legt átak í málefnum fatlaðra.
Agreiningur um
verðtryggingii
Um túlkun verðtryggingar-
ákvæðisins sem áður er getið hefur
verið ágreiningur milli stjórnvalda
og hagsmunasamtaka fatiaðra og
hefur hann snúist um það hvort
miða eigi við að verðtryggingin taki
gildi 1. jan. 1983 eða 1. jan. 1984.
Fjármálaráðuneytið heldur fram 1.
jan. 1984, en sú túlkun stenst á
engan hátt.
„Mér telst svo til, að ég
hafi sex sinnum óskað
eftir fundi ef fundar-
boðið á fundinn 2.
febrúar er meðtalið,
þar af þrisvar skrif-
lega. Svo segir Krist-
mundur að það séu
vísvitandi ósannindi að
gerðar haf i verið
margítrekaðar tilraun-
ir til að koma á fundi
bæjarstjórnar og lan-
deigenda. Eg mun ekki
rekja önnur dæmi um
málf lutning Krist-
mundar í grein hans í
Tímanum 6. mars, þó
af mörgu sé að taka.
Það þjónar engum til-
gangi.“
vita um fundartíma sem næst 15.
desember, hringdi ég í hann 9. jan-
úar sl. og ítrekaði enn beiðni um
fund.
Taldi ég að samkomulag hefði
orðið milli okkar um að hann léti
mig vita í vikunni á eftir um fund-
artíma. (Ég minnist þess ekki að
svo hafi talast um okkar á milli að
ég hitti hann í Safnahúsinu 16. jan.
sl. til að ákveða fundartíma.)
Kristmundur hafði ekki samband
við mig í þeirri viku né hefur hann
haft samband við mig síðan.
Athugasemd við grein
Kristmundar Bjamasonar
í um 80% verðbólgu er ljóst að
55 milljónir króna í mars yrðu um
60% lægri að raungildi um næstu
áramót á eftir, þegar verðtrygging-
in hefði átt að taka gildi skv. túlkun
fjármálaráðuneytisins. Ef sú túlkun
væri rétt hefði verið um hreina
blekkingu að ræða af hálfu Al-
þingis. Einfaldlega þannig að sett
hefði verið í frumvarpið tala, sem
allir gátu sætt sig við vegna þess
að hún varð verðtryggð, en hefði
síðan rýrnað í óðaverðbólgu í næst-
um heilt ár, þar til verðtryggingin
tæki gildi. Þetta sjá allir að er eng-
in verðtrygging á þeirri upphæð
sem ákveðin er í löguin.
Skýringarnar á nauðsyn þess að
skerða þessi lögboðnu framlög eru
alltaf þær að fjárhagur ríkisins þoli
ekki meiri útgjöld en samþykkt
hafa verið hveiju sinni.
En hver hefur þróun þjóðarbú-
skaparins verið á þessum tíma?
Þjóðarframleiðsla var á verðlagi
1986, 527 þúsund á mann 1983 en
580 þúsund 1986, eða aukning um
10%, þannig að betri efnahagslegar
forsendur eru fyrir því að standa
við lögin í dag en þegar þau voru
samþykkt.
Lokaorð
Frumvörp til laga, sem samþykkt
eru á Alþingi með öllum greiddum
atkvæðum, hljóta að hafa fengið
það ítarlega umfjöllun að þingmenn
hafi vitað hvað þeir voru að sam-
þykkja. Því er það óskiljanlegt, þar
sem engin efnahagsleg eða pólitísk
rök hafa komið fram sem breyta
forsendum frá vordögum 1983, að
Alþingi misbjóði virðingu sinni með
þessum hætti og bijóti lög og rétt
á fötluðum jafn gróflega og þeir
hafa gert á liðnum árum, með þeim
hætti sem fram hefur komið hér
að framan.
Það er afdráttarlaus krafa sam-
taka fatlaðra að alþingismenn haldi
landslög sem aðrir landsmenn, en
stuðli ekki að virðingarleysi fyrir
lögum landsins með framferði sínu,
m.a. með því að bijóta þau á fötluð-
um íbúum þessa lands.
Höfundur er formaður Þroska-
hjálpar.
Snorri Björn Sigurðsson
Hann sá sér raunar heldur ekki
fært að mæta til fundarins 2. febrú-
ar, sem bæjarstjórn Sauðárkróks
og sýslunefnd Skagafjarðarsýslu
boðuðu til.
Mér telst svo til, að ég hafi sex
sinnum óskað eftir fundi ef fundar-
boðið á fundinn 2. febrúar er
meðtalið, þar af þrisvar skriflega.
Svo segir Kristmundur að það séu
vísvitandi ósannindi að gerðar hafi
verið margítrekaðar tilraunir til að
koma á fundi bæjarstjórnar og land-
eigenda. Ég mun ekki rekja önnur
dæmi um málflutning Kristmundar
í grein hans í Tímanum 6. mars,
þó af mörgu sé að taka. Það þjónar
engum tilgangi.
Hins vegar mun ég skreppa yfir
í Safnahúsið til hans og ræða málin
við hann, enda ekki nema tæpir 50
metrar milli þeirra húsa er við vinn-
um í.
Að síðustu vil ég leyfa mér að
vona, að samkomulag náist um
flugvallarmálið, sem allir mega við
una. Vænti ég þess að menn láti
ekki annað hafa áhrif á afstöðu
sína en það sem má verða Skagfirð-
ingum öllum til heilla.
Höfundur er bœjarstjóri Sauðár-
króks.