Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 [ DAG er föstudagur 3. apríl, sem er 93. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.15 og síð- degisflóð kl. 21.32. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 6.40 og sólarlag kl. 20.24. Myrk- ur kl. 21.14. Sólin er í hádeglsstað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 17.34. (Almanak Háskóla íslands.) Orð þitt, Drottinn, varir að eilífu, það stendur stöðugt á himnum. (Sálm. 119,89.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, 4. apríl, verður 75 ára frú Lilja Guðrún Krist- jánsdóttir frá Hrafnkels- stöðum, nú í dvalarheimilinu í Borgamesi. Eiginmaður hennar var Ingólfur Guð- brandsson. Hún ætlar að taka á móti gestum í Hreðavatns- skála á afmælisdaginn milli kl. 14 og 17. ÁRNAÐ HEILLA rj JT ára afmæli. Á morg- I O un, laugardaginn 4. mars, verður 75 ára Eggert E. Hjartarson, Holtagerði 20, Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum á heim- ili sínu á afmælisdaginn. AA ára afmæli. í dag, 3. OU apríl, er sextug frú Hildur Einarsdóttir, Bol- ungarvík. Hún og maður hennar, Benedikt Bjamason, em erlendis um þessar mund- AA ára afmæli. í dag, 3. OU mars, er sextug Else Mia Einarsdóttir, Hennum- hagen 31, Tranby í Noregi. Hún dvelst um þessar mundir að Hjarðarhaga 36 hér í Reykjavík. FRÉTTIR VEGNA verkfallsins á Veð- urstofunni verður engum getum að því leitt hvenær þess er að vænta, að norð; anáttin slaki á klónni. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst á Hvallátr- um og Hveravöllum, 11 stig. Hér i bænum fór fros- tið niður í 6 stig og var úrkomulaust. Mest hafði úrkoman orðið norður á Starhóli, 13 millimetrar. Þess var getið að sólskin hér í bænum hefði verið í 5 mínútur í fyrradag. Veð- urfréttimar hófust á því að birt var stormaðvörun á Vestfjarðamiðum og mið- um fyrir Norðurlandi. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu, Skeifunni 17, á morgun, laugardag, og verður byijað að spila kl. 14. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra verður á morgun, laugardag, kl. 15. Bræðumir Pálmi og Vigfús Hjartar- synir sýna litskyggnur frá fyrirhuguðum ferðaslóðum norður á Ströndum. Ungar stúlkur ætla að sýna djass- ballett. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna heldur vor- fagnað sinn í Domus Medica á morgun, laugardag, og hefst hann kl. 21. KIRKJA____________2_ DÓMKIRKJAN. Á morgun, laugardag, verður bamasam- koma kl. 10.30. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN. Bamasamkoma í Álftanes- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sóknarprestur. MESSUR Á LANDS- BYGGÐINNI____________ ODDAKIRKJA. Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. ÓLAFSV ALLAKIRK JA. Messað nk. sunnudag kl. 14. Messað verður í elliheimilinu á Blesastöðum kl. 16. Sr. Flóki Kristinsson. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Ásþór til Reykjavíkurhafnar af veið- um til löndunar. Dísarfell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Hekla var vænt- anleg úr strandferð í gær og þá var leiguskipið Jan vænt- anlegt að utan. Og hvaða smáyfirsjón ert þú svo með á samviskunni, vinur? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 3. apríl til 9. aprfl, er I Reykjavfkur Apótekl. Auk þess er Borgar Apótek opið öll kvöld vakt- vikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmlstœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess é milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Siml 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvonna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heímahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er síml samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt (sl. timi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn (Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftail: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrtpasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplð mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, slmi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið rnónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bæklstöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinsaonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónsaonar er oplð laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eroplnn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar I Kaupmannahðfn er opið mið- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðfn Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Siminn er 41577. Myntsafn Seötabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali s. 20500. Néttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufrssðistofa Kópavogs: Oplð é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands Hafnarflrðl: Lokað fram i júnl vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavik almi 10000. Akureyri slmi 90-21840. Siglufjörður 90-717T7. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Opln vlrka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Vsrmértaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17, Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opln ménudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtoug Sefljamamaaa: Opln mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.