Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987
[ DAG er föstudagur 3.
apríl, sem er 93. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.15 og síð-
degisflóð kl. 21.32. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 6.40
og sólarlag kl. 20.24. Myrk-
ur kl. 21.14. Sólin er í
hádeglsstað í Reykjavík kl.
13.31 og tunglið er í suðri
kl. 17.34. (Almanak Háskóla
íslands.)
Orð þitt, Drottinn, varir
að eilífu, það stendur
stöðugt á himnum.
(Sálm. 119,89.)
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, 4. apríl, verður 75
ára frú Lilja Guðrún Krist-
jánsdóttir frá Hrafnkels-
stöðum, nú í dvalarheimilinu
í Borgamesi. Eiginmaður
hennar var Ingólfur Guð-
brandsson. Hún ætlar að taka
á móti gestum í Hreðavatns-
skála á afmælisdaginn milli
kl. 14 og 17.
ÁRNAÐ HEILLA
rj JT ára afmæli. Á morg-
I O un, laugardaginn 4.
mars, verður 75 ára Eggert
E. Hjartarson, Holtagerði
20, Kópavogi. Hann ætlar
að taka á móti gestum á heim-
ili sínu á afmælisdaginn.
AA ára afmæli. í dag, 3.
OU apríl, er sextug frú
Hildur Einarsdóttir, Bol-
ungarvík. Hún og maður
hennar, Benedikt Bjamason,
em erlendis um þessar mund-
AA ára afmæli. í dag, 3.
OU mars, er sextug Else
Mia Einarsdóttir, Hennum-
hagen 31, Tranby í Noregi.
Hún dvelst um þessar mundir
að Hjarðarhaga 36 hér í
Reykjavík.
FRÉTTIR
VEGNA verkfallsins á Veð-
urstofunni verður engum
getum að því leitt hvenær
þess er að vænta, að norð;
anáttin slaki á klónni. í
fyrrinótt hafði mest frost á
landinu mælst á Hvallátr-
um og Hveravöllum, 11
stig. Hér i bænum fór fros-
tið niður í 6 stig og var
úrkomulaust. Mest hafði
úrkoman orðið norður á
Starhóli, 13 millimetrar.
Þess var getið að sólskin
hér í bænum hefði verið í
5 mínútur í fyrradag. Veð-
urfréttimar hófust á því
að birt var stormaðvörun á
Vestfjarðamiðum og mið-
um fyrir Norðurlandi.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ efnir til félagsvistar í
félagsheimili sínu, Skeifunni
17, á morgun, laugardag, og
verður byijað að spila kl. 14.
NESKIRKJA. Samverustund
aldraðra verður á morgun,
laugardag, kl. 15. Bræðumir
Pálmi og Vigfús Hjartar-
synir sýna litskyggnur frá
fyrirhuguðum ferðaslóðum
norður á Ströndum. Ungar
stúlkur ætla að sýna djass-
ballett.
ÁTTHAGAFÉLAG
Strandamanna heldur vor-
fagnað sinn í Domus Medica
á morgun, laugardag, og
hefst hann kl. 21.
KIRKJA____________2_
DÓMKIRKJAN. Á morgun,
laugardag, verður bamasam-
koma kl. 10.30. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN.
Bamasamkoma í Álftanes-
skóla á morgun, laugardag,
kl. 11. Sóknarprestur.
MESSUR Á LANDS-
BYGGÐINNI____________
ODDAKIRKJA. Guðsþjón-
usta nk. sunnudag kl. 14. Sr.
Stefán Lárusson.
ÓLAFSV ALLAKIRK JA.
Messað nk. sunnudag kl. 14.
Messað verður í elliheimilinu
á Blesastöðum kl. 16. Sr.
Flóki Kristinsson.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR kom togarinn Ásþór
til Reykjavíkurhafnar af veið-
um til löndunar. Dísarfell
lagði af stað til útlanda í
gærkvöldi. Hekla var vænt-
anleg úr strandferð í gær og
þá var leiguskipið Jan vænt-
anlegt að utan.
Og hvaða smáyfirsjón ert þú svo með á samviskunni, vinur?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavik dagana 3. apríl til 9. aprfl, er I Reykjavfkur
Apótekl. Auk þess er Borgar Apótek opið öll kvöld vakt-
vikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaóar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog
i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Tannlæknafél. islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmlstœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess é milli er
simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
simi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Siml 91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvonna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heímahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er síml samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt (sl. timi, sem er saml og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn (Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarheimill Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftail: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. iósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrtpasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplð mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, slmi 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið rnónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bæklstöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergl. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró-
fessorshúsinu.
Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinsaonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónsaonar er oplð laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eroplnn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Slgurðssonar I Kaupmannahðfn er opið mið-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaðfn Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Siminn er 41577.
Myntsafn Seötabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali s. 20500.
Néttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufrssðistofa Kópavogs: Oplð é miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn islands Hafnarflrðl: Lokað fram i júnl
vegna breytinga.
ORÐ DAGSINS Reykjavik almi 10000.
Akureyri slmi 90-21840. Siglufjörður 90-717T7.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Opln vlrka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Vsrmértaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17, Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvlku-
daga kl. 20-21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opln ménudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundtoug Sefljamamaaa: Opln mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.