Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 15 Úrval hf Kynning á sumarbúðum bama og unglinga 1 Bretlandi Beaumont-búðir eru m.a. í Cokethorpe. FERÐASKRIFSTOFAN Úrval hf. býður ferðir fyrir börn og unglinga í Beaumont-sumar- búðirnar í Bretlandi. Það var í fyrsta sinn boðið upp á þess- ar ferðir síðastliðið sumar. Laugardaginn 4. apríl nk. verður haldinn sérstakur kynningarfundur á Hótel Loft- leiðum, ráðstefnusal, kl. 14.00. Á fundinn mætir Damien Med- ine, fyrrverandi skólastjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Beaumont. Mun hann segja frá sumarbúða- og skólastarfinu, sýna myndbönd og skyggnur og svara fyrirspurnum. Beaumont-sumarbúðirnar eru fyrir börn og unglinga á aldrinum 8—17 ára. Sumarbúðimar era víðsvegar um Bretland og er hægt að dvelja þar í 1—6 vikur í senn. Nokkram íslenskum kennuram verður boðin þátttaka í starfi sumarbúðanna í 5 til 6 vikur í sumar, því era kennarar vel- komnir á fundinn. (Úr fréttatílkynningu) Morgunblaðið/Júlíus Steinunn við eitt verka sinna á sýningunni á Kjarvalsstöðum. Kjarvalsstaðir: Höggmyndir í Kjarvalssal STEINUNN Þórarinsdóttir myndhöggvari opnar á laugar- daginn sýningu á verkum sínum í Kjarvalssal, Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru 26 verk úr ýms- um efnum svo sem járni, blýi, gler og leir, bæði frístandandi höggmyndir og veggmyndir. Flest verkin á sýningunni eru unnin á síðasta ári, en Steinunn hlaut starfslaun Reykjavíkurborgar 1986. Þetta er 5. einkasýning Stein- unnar og sú stærsta hingað til. Hún hélt síðast einkasýningu árið 1984, en hefur auk þess tekið þátt í fjölda samsýninga bæði heima og erlendis. Steinunn hlaut menntun sína í Englandi og á Ítalíu og kom heim frá námi 1980. Sýning hennar er opin alla daga frá kl. 14—22 og lýkur 20. apríl. • | KUR........BUXUR. mmm BER ER SERHVER BUXNALAUS" sagði maðurinn og fór í Hagkaup og keypti buxur á alla fjölskylduna. Buxnaúrvalið hefur aldrei ■«««% verið meira en einmitt núna. HAVyllAU MT Verðið svíkur engann, frekar en fyrri daginn. REYKJAVIK AKUREYRI NJARÐVIK Póstverslun Sími: 91-30980 ! buxur • venjulegar buxur • óvenjulegar buxur sætar buxur • síðar buxur • stuttar buxur • gallabuxur • flauelisbuxur gúmmíbuxur • vinnubuxur • .................... ...........................................................................u iiiniiHiiiniii iniiini Tiiiinirnr-niif™——
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.