Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 59 nú hækkað um 19% frá síðasta ári, sem þýðir um 15% hækkun til tryggingarfélaga þegar bónus hefur verið dreginn frá. Hjá Samvinnu- tryggingum er bent á að frá því iðgjöld voru síðast ákveðin hafi t.d. útseld vinna verkstæða hækkað um 34,81%. Þá kostaði spítalavist vegna bifreiðarslysa 9.451 krónu á sólarhring, en kosti nú 11.210, en það er 18,61% hækkun. Trygginga- félögin greiða vist á sjúkrahúsi fyrir þá sem slasast, en ekki sjúkrasam- lagið. „Á meðan slysum fækkar ekki er engin von til þess að ið- gjöld lækki, því nú er tap á bifreiða- tryggingum," sagði Hallgrímur Sigurðsson. Nú eru menn að velta niðurstöð- um þessarar könnunar fyrir sér hjá Samvinnutryggingum, enda er ætl- anin að nýta þessar upplýsingar svo áróður verði beinskeyttari. Átak ’87 er þegar komið á fullt skrið, en það er viðbót við það starf sem trygg- ingafélögin hafa sjálf unnið hingað til hvert fyrir sig. Að sögn Hallgríms Sigurðssonar munu Sam- vinnutryggingar nú reyna að ná eyrum „góðborgaranna", sem sýni- lega eru hættulegir í umferðinni „Þetta er einmitt það fólk sem held- ur að aldrei komi neitt fyrir sig. Könnunin var gerð til að finna rót vandans og nú getum við vonandi beint spjótum okkar að þessum hópi. Ökumenn mega ekki sofa undir stýri,“ sagði Hallgrímur. Snjókoma 4% Ekkivitað 1% MESTAHÆTTANÍ BESTAVEÐRINU! Þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart eða skýjað en þurrt, verða alvarlegustu slysin. Ástæðan: öku- menn slaka á og gera sig seka um vítavert gáleysi - oft með hörmulegum afleiðingum. Mesta hættan á umferðarslysum er í björtu veðri, enda auðvitað flestir á ferli þá. Það vekur athygli að i rigningu og snjókomu urðu samtals 12 slys, en þegar skýjað var en þurrt urðu slysin 34. Svo virðist sem ökumenn slaki á undir stýri þegar skilyrði eru sem best ORSÖK: SOFANDAHÁTTUR í 49% TILVIKA! Langalgengasta ástæða hinna alvarlegu umferðarslysa reyndist vera almennt gáleysi, kæruleysi og , sofandaháttur ökumanna. Ölvun, of hraður akstur og annar glannaskapur vegur mun minna. Könnun Samvinnutrygginga leiðir í ljós að nærri helming alvarlegra umferðarslysa má rekja til gáleys- is ökumanna. Olvun, of hraður akstur og annar glannaskapur vegur mun minna. Leiðsögu- mappanþín! - pakkfuU af hagnýtum upplýsingum Leiðarvísir um Mið-Evrópu. Hvort sem þú flýgur til LUX, FRANKFURT, SALZBURG eða PARÍSAR og tekur bílaleigubíl eitthvert út í buskann eða kýst að dvelja á einhverjum hinna fögru sumardvalarstaða okkar t.d. í WALCHSEE, ZELL AM SEE eða BIERSDORF, er leiðsögumappan okkar pakkfull af hagnýtum upplýsingum um flest það sem þú þarft að vita á ferðalagi um Mið-Evrópu auk ýmissa fróðleiksmola um sögu og sérkenni landa og þjóða. Hvað heillar? Tónlistarviðburðir, leikhús, söfn, fornminjar, sjó- og vatnasport, sól- og sjóböð, fjallgöngur, sveitarómantík, dýra- og skemmtigarðar, skemmtana- og næturlíf, vínsmökkun, mataráhugi eða bara sitt lítið af hverju? Leiðsögumappan lumar örugglega á upplýsingum um áhugamálin. Farðu ekki á mis við ævintýrið. Vitjaðu leiðsögumöppunnar hjá söluskrifstofum okkar eða ferðciskrifstofunum, kynntu þér innihaldið, gerðu þína eigin áætlun og upplifðu svolítið ferðaævintýri á eigin vegum. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofurnar. FLUGLEIDIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100. AUKhf. 110.4/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.