Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.04.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 Sýnir 1 Gallerí Gang- skör við Amtmannsstíg ÁSDÍS Sigurþórsdóttir opnar sýningu laugardaginn 4. apríl í Gallerí Gangskör við Amt- mannsstíg. Verk Asdísar á þessari sýningu eru olíumyndir, málaðar á pappír og flestar unn- ar á þessum vetri. Meginuppi- staðan í verkunum er krossinn. Ásdís útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1980 og er félagi í íslenskri grafík. Hún hefur tekið þátt í sýningum félagsins en auk þess í öðrum sam- sýningum bæði hér heima og erlendis. Einkasýningar Ásdísar eru: Gall- erí Langbrók (1981), Bókasafn ísaflarðar (1981) og Gallerí Borg (1984). Ásdís hlaut á sl. ári þriggja mán- aða starfslaun frá menntamála- ráðuneytinu. Hún hefur verið myndlistarkennari sl. tvö ár við Skálholtsskóla og grunnskólann í V^terkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiðill! Asdís Sigurþórsdóttir myndlist- arkona. Gnúpveijahreppi þar sem hún er búsett. Gallerí Gangskör er opið virka daga kl. 12.00-18.00 og um helgar kl. 14.00-18.00. Sýningin stendur til 22. apríl. Ragnheiður Jónsdóttir við verkin „Yfir“ I og II. Morgunbiaðið/Juiíus Norræna húsið: Ragnheiður Jóns- dóttir sýnir grafík Ragnheiður Jónsdóttir opnar á morgun, laugardaginn 4. apríl, kl. 15.00 sýningu á grafíkverkum í Norræna húsinu. Oll verkin á sýn- ingunni eru unnin á síðustu 2 árum og hafa ekki verið sýnd áður, að þremur verkum undanskildum. Ragnheiður hélt sína fyrstu einka- sýningu á grafík fyrir rúmlega 10 árum, en þetta er 11. einkasýning hennar. Hún hefur auk þess tekið þátt í §ölda alþjóðlegra grafíksýninga og 5 sinnum hlotið alþjóðleg verðlaun fyrir verk sín. Tæplega 30 verk eru á sýningu Ragnheiðar í Norræna húsinu og eru myndraðir áberandi. Má nefna myndraðimar „Kljúfur", „Land“ og „Fimindi", sem hver um sig em þijú verk. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14—22. Henni lýkur á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl. Tónlistarskóli Keflavíkur: Tónleikar í tilefni 30 ára afmælis KENNARAR við Tónlistarskól- ann í Keflavík halda tónleika í sal skólans föstudagskvöldið 3. apríl og hefjast þeir kl. 20.30. Tilefnið er 30 ára afmæli skólans á þessu ári. Allir kennarar skól- ans munu koma fram, ýmist einir eða í samspili. Ymislegt fleira er að gerast í tónlistarskólanum þessa dagana. Núna stendur yfir svokölluð for- eldravika. Skólanum hafa borist gjafír frá Útvegsbankanum og Sparisjóðnum í Keflavík. Útvegsbankinn gaf skól- anum hljómplötur fyrir geislaspil- ara skólans og sparisjóðurinn gaf skólanum hljóðnema. Aðgangur á tónleikana á föstu- dagskvöld er ókeypis og áætlað er að þeir standi í u.þ.b. eina klukku- stund. i litlar buxur • stórar buxur víðar buxur* þröngar buxur • hátíðlegar buxur • hversdagslegar buxur • grænar buxur gular buxur * rauðar buxur bl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.