Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 15

Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 15 Hvaða leið? eftir Halldór I. Elíasson Alþýðuflokkurinn hljópst und- an merkjum í lok viðreisnartíma- bilsins, þegar allt var undirbúið undir stóraukið markaðsfrelsi. Þetta hefur þýtt hálfs annars áratuga töf á þeirri leið sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur vilj- að leiða þjóðina til þess að verða samkeppnisfæra við hliðina á vestrænum nágrannaþjóðum. Þetta leiddi til áhrifa framsókn- armanna og annarra fylgis- manna ríkisafskipta og miðstýringar. Nú segist Alþýðu- flokkurinn reiðubúinn. Forystu- menn hans segjast hafa lært af markaðurinn sé besta hagstjóm- artækið. En er þeim treystandi? Framsóknarmenn hafa hinsveg- ar lítið lært, en hafa þó haldið aðeins aftur af sér í fráfarandi ríkisstjóm og ekki beitt ríkisvald- inu af sama offorsi og áður.Hvað endist þeim þessi sjálfsögun? Hvemig svo sem við svömm þessum spumingum er bara ein ömgg leið til áframhaldandi framfarasóknar. Hún er að efla Sjálfstæðisflokkinn til áhrifa, sem um munar, í næstu ríkis- stjóm. Ekki vegna þingmanns- eftia hans, þótt góð þyki, heldur vegna stefnu Sjálfstæðisflokks- Halldór I. Elfasson ins og reynslu við stjóm lands- ins.“ Af þeim málefnum, sem um er barist, skal hér einungis grip- ið á einu, húsnæðismálunum. Framsóknarmenn hamast við að lofsyngja nýju húsnæðislögin, sem endanlega lausn, en stjóm- arandstaðan telur þau meingöl- luð og ófullnægjandi. Þessir miðstjómarsinnar hafa enga yfírsýn yfír það, sem er að ger- ast í þjóðfélaginu, og skilja ekki afl markaðarins. Það, sem skipt- „Hvemig svo sem við svörum þessum spurn- ingum er bara ein örugg leið til áfram- haldandi framfara- sóknar. Hún er að efla Sjáifstæðisflokkinn til áhrifa, sem um munar, í næstu ríkissljórn. Ekki vegna þing- mannsefna hans, þótt góð þyki, heldur vegna stefnu Sjálf- stæðisflokksins og reynslu við sljórn landsins.“ ir máli, er að það verður nóg fé til húsbygginga, hvort sem það kemur frá húsnæðismálastofn- un, beint frá lífeyrissjóðunum, með sölu fasteignatryggðra skuldabréfa eða með öðmm hætti. Forsendan er að stefna Sjálfstæðisflokksins í peninga- málum fái að ráða og spamaður haldi áfram að aukast. Höfundur erprófessor við Háskóla íslands. Morgunblaðið/pþ Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson á tónleikunum í Logalandi. Lj óðatónleikar í Logalandi Borgarfirði. ^ LAUGARDAGINN fyrir páska voru ljóðatónleikar í samkomu- húsinu Logalandi í Reykholtsdal á vegum Tónlistarfélags Borgar- fjarðar. Söng Kristinn Sig- mundsson Vetrarferðina eftir Schubert við undirleik Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara. Var húsið þéttsetið og þeim fé- lögum fagnað vel i lokin eftir klukkutima og stundarfjórð- ungslanga dagskrá. Vetrarferðin samanstendur af 24 lögum og var þetta í fjórða sinn sem þeir flytja verkið. Að sögn Kristins er Vetrarferðinn toppurinn á við- fangsefni — ekki aðeins hvað lengd varðar, heldur innihald fyrir söngvarann og undirleikarann. Vetrarferðina væri margra ára verk að læra. Þeir, sem hafa gaman af ljóðasöng, hljóta að hlusta á verk sem þetta. Sagðist Kristinn hafa verið að hlusta á Vetrarferðina í um 20 ár, þótt honum hefði ekki dottið í hug að syngja verkið fyrr en fyrir nokkrum árum. Yfírleitt ættu menn ekki að syngja þetta verk fyrr en eftir 50 ára aldur, en þá eru menn oft komnir með slitna rödd. Þess vegna geti verið betra að syngja þetta verk yngri og þykj- ast bara vera 50 ára. Flygillinn í Logalandi er af gerð- inni Steinway & Sons. Sagði Jónas undirleikari að flygilinn væri mjög góður og sífellt ánægjulegt að koma að honum. Má geta þess, að fyrsta plata þeirra Kristins og Jónasar var tekin upp í Logalandi og þessi flygill notaður þá. -pþ IÞROTTAFELAG FATLAÐRA REYKJAVIK MERKJASALA Höfuðborgarbúar og nágrenni TAKIÐ VEL Á MÓTI SÖLUFÓLKI OKKAR Þessir aðilar styðja okkur: »hummelr§' SPORTBÚÐIN B.M. VALLÁf Steypupantanir, Bíldshöfða 3,sími 685833 Skrifstofa Nóatúni 17 sími 26266 STEYPUSTOÐINk 33600 Jnl SÍTRÓNU EPLA-OG APPELSÍNUDRYKKIR NúUko SYKURSKERTIR Sól hff. 26300 Tryggingafélag bindindismanna 83533 Globusi Qlóbus hl Lágmúla 5..........68 15 SS TRYGGINGAR »' 82800 m STEVPA SEM STEMST SteypuverksmiÖja SUÐURHRAUNI 2 GAROABÆ 651444 WREVFILL 68 55 22 BAfgreiðsla Skrifstofa 18700 HAGKAUP IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS SAMVINNUBANKI ÍSLANDS KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR ÞÝSK-ÍSLENSKA S 28777 VIÐ BYGGJUM ! ÍÞRÓTTAHÚS !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.