Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 16

Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 Forsvarsmenn Sigtúns- hópsins misnota svör - í pólitísku auglýsingaskyni eftirFriðrik Sophusson Einhverjir menn, sem nú kalla sig „Húsnæðishreyfinguna" eða „Sigtúnshópinn" — en senda bréf frá sér í nafni „Áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum", hafa með sérkennilegum og ósvífnum hætti tekið þátt í kosningabarátt- unni. Tilgangurinn virðist vera sá að koma höggi á stjómarflokkana og misnota þannig nafn hins upp- runalega Sigtúnshóps. Þegar staðgreiðslukerfí skatta var til umræðu í þingnefnd sendu „Áhugamenn um úrbætur í hús- næðismálum" athugasemdir til nefndarinnar. M.a. í tilefni af því sagði meirihluti þingnefndarinnar (Sjálfstæðisflokkur og Framsókn- arflokkur) í nefndaráliti dags. 4. mars sl.: / „Nauðsynlegt er að kanna sérstaklega ákvæði laganna um húsnæðisbætur og vaxtaafslátt og hvort ná megi þeim markmið- um sem þar er stefnt að með öðrum hætti eða annarri út- færslu. Sérstaklega verði athug- að hvort koma megi til móts við þann hóp manna sem verst varð úti framan af áratugnum vegna misgengis lánskjaravísitölu og launa.“ Þetta atriði verður til skoðunar hjá milliþinganefnd. Hinn 27. mars sl. sendu áhuga- mennimir nokkrum frambjóðendum bréf með tillögum sínum og báðu um álit, sem þeir sögðust mundu kynna á blaðamannafundi. Af einhverjum ástæðum hafa forsvarsmenn hópsins ekki birt svör þeirra, heldur kosið að misnota þau í pólitísku auglýsingaskyni. Þess vegna óska ég eftir birtingu á með- fylgjandi bréfí. „Til áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum. Tilefni þessa bréfs er fyrirspum dagsett 27. mars 1987 til mín og fleiri stjómmálamanna varðandi málefni þeirra fjölmörgu einstakl- inga sem lent hafa í fjárhagsörðug- leikum í kjölfar húsnæðiskaupa á undanfömum ámm. Víðtækar ráðstafanir núverandi ríkisstjómar til hjálpar þeim sem lent hafa í greiðsluerfiðleikum ásamt almennt vaxandi kaupmætti ráðstöfunartekna í þjóðfélaginu eft- ir 1984 eru þættir sem valda því að nú eiga flestir húsnæðiskaupend- ur þessa erfíðleika að baki. Vissu- lega gætir áhrifa erfíðleikanna enn í eigna- og fjárhagsstöðu margra, en aðalatriðið em auðvitað að erfíð- leikamir sem slíkir em að baki. Á sama tíma og við stöndum frammi fyrir þessari ánægjulegu staðreynd er hins vegar ljóst að enn á hópur íbúðakaupenda í alvarlegum fjár- hagsörðugleikum. Vandamálið eins og það blasir við mér er hvemig og að hve miklu leyti geta stjóm- völd aðstoðað þetta fólk. Eftir því sem ég fæ best séð em erfiðleikar þessa hóps af tvennum toga. Annars vegar er um þá að ræða sem ekki væm í erfiðleikum, ef þeir hefðu á sínum tíma átt kost á lánafyrirgreiðslu samkvæmt nú- gildandi húsnæðislöggjöf, og hins vegar em þeir sem eftir sem áður hefðu verið í erfíðleikum. Segja má að vandamál þeirra |Frá Siqfúnshópnum | r Fijálshyggjan ~|_ Á undanförnum árum hefurfrjálshyggjan blómstrað á íslandi. Kauptöxtum launafólks hefur verið haldið niðri. Lánskjaravísitala og vextir hafafengið að aða upp úröllu valdi. Allthefur verið sett á markað. Líka heimilin. Púsundir húsrueðiskaupenda risu upp og andcefðu launa- og lánastefnunni með fjöldafundum, ályktunum og blaðaskrifum. I Pólitísk mistök I Forsœtisráðherra landsinsviðurkenndi að í lánskjaramálum hefðu veriðgerð stórpólitísk mistök. Ríkisstjómin hét úrbótum. | Lengt í snörunni ~~| Úrbœtur ríkisstjómarinnar fólust fyrst og fremst íþvíað endurlána okkur hluta af þvísem hún áðurhafði tekið af okkur með óréttmcetum hœtti. Meirihluti alþingismanna bœtti síðan gráu ofan á svart með því að samþykkja láglaunakjarasamningana._______________________ | Enn eykst misgengið ~\ Enn cr vegiðað húsruzðiskaupcndum. I nýjum skattalögum eru réttmdi húsrueðiskaupenida til frádráttar skert verulega. Við spurðum flokkana Við spurðumflokkana hvort þeir vilji nú koma til móts við okkur með endurgreiðslum. Framsókn virti okkur ekki svars. Sjálfstœðisflokkurinn sagði nei. Stjómarandstöðuflokkarnir sögðu já. I Við minnum á i Nú dynja á okkur auglýsingar með fagurgala. Við skulum vera yfirveguð. Við skulum dcema menn afverkum þeirra. Peir hœla sér afþvíað hafa náð niður verðbólgu. Við skulum muna að það vargert á okkar kostnað. Sjálfir kostuðuþeir engu til. Nú talaþeir um festu. Við skulum muna hverjirfengu að kenna áfestu þeirra. “5“ Arangurinn Barátta okkar hefur skilað árangri. Húsnœðismál eru nú mannréttindamál. Við risum upp gegn frjálshyggjunni. Pvl miður náði húnað leggja mörg heimili í rúst. En við gefumst aldrei upp. KOMUMÍVEG FYRIR AÐ HEIMIUN VERÐIAFTUR VETTVANGUR DÝRKEYPTRA PÓUTÍSKRA MISTAKA. Húsnnblahreyfingin. Auglýsingin frá Húsnæðishreyfingunni, sem birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag. sem em í fyrmefnda hópnum sé ekki fólgið í því að þeir hafí í sjálfu sér tekið óeðlilega há lán, heldur að lánin hafí í heildina litið verið Friðrik Sophusson „ Af einhverjum ástæð- um hafa forsvarsmenn hópsins ekki birt svör þeirra, heldur kosið að misnota þau í pólitísku aug'lýsingaskyni. Þess vegna óska ég eftir birtingu á meðfylgjandi bréfi.“ til of stutts tíma. (í því sambandi má geta þess að þegar núverandi ríkisstjóm tók til starfa vom lán Byggingarsjóðs ríkisins ekki aðejns miklu lægri að raunvirði, heldur aðeins veitt til 16—26 ára í stað 40 ara í dag). Ég tel til álita koma, að Hús- næðisstofnun verði falið að bjóða þessum einstaklingum að sameina fasteignalán og skuldbreyta þeim til samræmis við þau lánakjör sem stofnunin býður almennt í dag. Segja má að vandamál þeirra sem em í síðamefnda hópnum sé fyrst og fremst fólgið í þvi að þeir hafa ráðist í kaup á of dým hús- næði, þ.e. húsnæði sem þeir geta ekki staðið undir með eigin tekjum. Ég tel til álita koma, að Hús- næðisstofnun verði falið að aðstoða þessa einstaklinga til að selja þetta húsnæði og veita þeim lánafyrir- Til verndar íslenskri þjóð eftir Rannveign Tryggvadóttur í Mbl. þann 22. þ.m. birtist grein eftir Jón Val Jensson er hann nefn- ir „Hvers vegna að ganga til liðs við Borgaraflokkinn?" I seinustu undirfyrirsögn greinarinnar, Lífsvemdarstefna Borgaraflokks- ins, stendur þetta m.a.: „Þáttaskil em nú orðin í baráttunni fyrir rétt- arvemd hinna ófæddu á vettvangi stjómmálanna. Fyrstur allra flokka hefur Borgaraflokkurinn tekið upp á stefnuskrá sína að beita sér fyrir takmörkunum s.k. fóstureyðinga. Með þessu — eins og svo mörgu öðm í stefnuskrá hins nýja flokks — hefur hann sýnt, að hann er næmari á stefnur og strauma í samtíðinni en hinn stirðnaði Sjálf- stæðisflokkur. í þeim flokki ríkir enn gamla tregðulögmálið varðandi afgreiðslu ýmissa þjóðþrifamála, sem hinir almennu flokksmenn hafa reynt að koma á framfæri. (Eitt dæmi þar um er tillaga Rannveigar Tryggvadóttur um að heimavinn- andi mæður fái greidda þá sömu upphæð frá sveitarfélagi sínu, sem ella færi til niðurgreiðslna vegna vistunar bams á dagvistarheimili. Þessi tillaga hefur verið þæfð í mörg ár í Sjálfstæðisflokknum án þess að verða samþykkt, en flaug í gegn hjá okkur í starfs- hópnum, sem vann að stefnuskrá Borgaraflokksins og svo hefur verið um mörg önnur framfaramál.)“ Þama gætir misskilnings hjá greinarhöfundi. Tillaga mín um þetta mál, sem ég bar upp á lands- fundi Sjálfstæðisflokksins í apríl 1985, „flaug í gegn“, þ.e. var sam- þykkt með hressilegu lófataki og enginn lýsti sig andvígan. Tillagan var svohljóðandi: „Stuðlað verði að því að foreldri, sem annast vill ungt bam sitt eða böm sjálft í stað þess að leita til dagvistunarstofnana, fái hærri bamabætur sem nemi fram- lagi viðkomandi sveitarfélags til dagvistunarstofnana vegna dvalar bama þar.“ (Fyrir e-n misskilning breyttist orðið „foreldri" í „foreldr- ar“ í bæklingnum sem geymir ályktanir landsfundar ’85). í ályktun landsfundar Sjálfstæð- isflokksins nú í vor um jafnréttis- og fjölskyldumál segir m.a.: „Bamabætur hafa hækkað hlut- fallslega meira en aðrar bætur á undanfömum árum og mæðralaun eru nú greidd lengur en áður var“; og: „Kannað verði hvort við verði Ármúlaskóli: Rannveig Tryggvadóttir komið greiðslum til foreldra 6 ára bama og yngri sem foreldrar ráð- stafí að vild." „Þarna gætir misskiln- ings hjá greinarhöf- undi. Tillaga min um þetta mál, sem ég bar upp á landsfundi Sjálf- stæðisf lokksins í apríl 1985, „flaug í gegn“, þ.e. var samþykkt með hressilegu lófataki og enginn lýsti sig andvíg- an.“ Að mínu mati er besta leiðin til að fækka hinum hörmulegu fóstur- eyðingum sú að gera fyrst og fremst móður ungbams fjárhags- lega kleift að annast bam sitt sjálf meðan það þarf hennar mest með. Móðurmjólkin og hlýr faðmur móð- urinnar er það sem bamið þarfnast umfram alls annars. Það stefnir í það að þjóðinni fari að fækka, að við verðum „gamalmennaþjóðfé- lag“. Verði svo hljótum við jafn- framt að missa reisn okkar og sjálfstæði og virðingu annarra þjóða, þvi hver virðir þjóð sem virð- ir ekki sjálfa sig? Hver virðir eignarrétt „gamalmennaþjóðfé- lags“ á landi sínu? Það em gömul og ný sannindi að „sú þjóð ein er sterk sem á sér sterkan stofn ung- rnenna". Þjóð, sem hrekur ungar mæður miskunnarlaust út á vinnu- markaðinn frá svo til nýfæddu bami, stefnir markvisst að því að fækka sjálfri sér. Unga konan, sem á þess kost að vera heima hjá ung- um bömum sínum, er líklegri til þess hinni, sem vinnur langan vinnudag utan heimilis, að eignast þijú til fjögur böm í stað eins til tveggja. Höfundur er húsmóðir en starfar þar að auki við Sjón varpið. Skábraut auðveldar fötluðum að kjósa Jónas Gústafsson, borgarfóg- eti, hefur látið selja upp skábraut, sem auðveldar föt- luðum að neyta kosningarétt- ar síns. Myndin sýnir aðkomu að Ármúlaskólanum í Reykjavík, þar sem utankjör- staðaatkvæðagreiðsla fer fram. Aðgengi þar var áður allsendis ófullnægjandi fyrir fatlaða. Á myndinni sjást nokkr- ir frambjóðendur á listum flokkanna í Reykjavík, talið frá vinstri: Lýður Hjálmarsson, A- lista, Guðmundur Pétursson hjá Ferðaþjónustu fatlaðra, Ólöf Ríkarðsdóttir, G-lista, og Sig- urður Björnsson, D-Iista. Morgunblaíið/TrauBti Sigurlaugsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.