Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 25 í upphafi sumars kvæmt almanakinu getur orðið nokkur bið á að það sé alkomið. Flestir foreldrar hafa sjálfsagt kynnst því að þurfa að beita for- tölum við börn sín til þau samþykktu að vera hlýlega klædd þegar sjálfur sumardagurinn fyrsti var runninn upp. Sá dagur á það til að heilsa heldur óblíð- lega, skrúðgöngur og önnur skemmtun utandyra því stundum erfiðleikum háð. En hvað um það þó einn dag- ur, sumardagurinn fyrsti, sé ekki eins fagur og við hefðum vonað, þá er framundan heilt sumar og hvar er það fegurra en hér á okk- ar landi? Um léið og umsjónarkona þessa þáttar óskar gleðilegs sumars, og þakkar fyrir veturinn, er ekki úr vegi að birta nokkrar nýjar mynd- ir af sumarklæðnaði, sem hafa má til hliðsjónar þegar á að fara að sauma slíkar flíkur eða kaupa tilbúnar. Allt í hvítu Það er óhætt að segja að hvíti liturinn sé áberandi hjá mörgum hönnuðum. Hvítt er hentugt að því leyti að við það er hægt að nota marga liti, líkast til flesta. En hvítt og svart er nú mjög al- gengt saman þó að sumarflíkur séu. Hvítar dragtir með ýmist „pínu- pilsum" eða síðum pilsum telja hönnuðir að verði ómissandi flík fyrir þær sem vilja tolla í tískunni. En sjón er sögu ríkari og myndim- ar tala sínu máli. Heimílishorn JÉfc T.v. dragt með stuttu pilsi frá Yohjji Yamamoto. T.h. hálfsiður frakki og stutt pils frá David Cameron. Bergljót Ingólfsdóttir Jakki og sítt pils frá Armam. Kjóldragt úrsilki frá Ralp Lauren. Þó veðráttan á sumrin á íslandi sé dálítið óviss, ekki alltaf sól og blíða, fer ekki hjá því að ungir sem aldnir gleðjist við sumar- komu. Sumarmánuðimir eru þá framundan með dýrðarinnar birtu, menn verða léttari i spori, léttari á brún og hugað er að létt- ari og þynnri flíkum til að klæðast En þó sumarið sé komið sam- FRAimWI/UA i CITROÉN AX FRANSKA BYLTINGIN í HÖNNUN SMÁBÍLA CITROÉN AX CITROÉN G3 Undirbúningur að franskri byltingu í hönnun smábíla hófst fyrir 5 árum. Þá fékk hönnunardeild Citroén það verkefni að hanna bíl sem átti að vera stuttur en þó rúmgóður. Hann varð að vera glæsilegur og aflmikill en þó sérlega sparneytinn og hafa frábæra aksturseiginleika og síðast en ekki síst varð hann að vera ódýr. Með algerri uppstokkun í framleiðsluaðferðum tókst að uppfylla allar þessar mótsagnakenndu kröfur. Franska byltingin heitir CITROÉN AX. JAFNVEL VERÐIÐ ER FREISTANDI/frá kr.329,900.- Vegna sérlega hagstæðra samninga við Citroén verk- smiðjurnar getum við boðið viðskiptavinum okkar afar freistandi verð og greiðsluskilmála á CITROÉN AX. BÍLASÝNING UM HELGINA Nú um helgina sýnir Citroén á sér nýja hlið á glæsilegri bílasýningu. Opið frá kl.10-6 laugardag og 1-6sunnudag. Komdu og sjáðu bílinn sem fékk Gullna stýrið, smábíl- inn CITROÉN AX ásamt riddara götunnar, CITROÉN BX sem verður tjóðraður niöur á staðnum. Gfobusf Lágmula 5 Reykjavík Sími 681555 W VERTU SAMFERÐA CITROEN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.