Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
Um aðferðir við
skoðanakannanir
eftir Benedikt
Jóhannesson
Undanfarið hefur verið talsvert
Qallað um skoðanakannanir, meðal
annars í nokkrum greinum í Morg-
unblaðinu fimmtudaginn 23. apríl.
Sumt af því sem þar er sagt er
hárrétt. Sérstaklega var grein
Helga Þórssonar tímabær ábending
um það að skoðanakannanir má
aldrei líta á sem nákvæma mæl-
ingu, heldur verður að taka með í
reikninginn þá tölfræðilegu óvissu
sem óhjákvæmilega fylgir hverri
könnun. Eins tek ég undir það með
Helga að nauðsynlegt er að þeir
aðilar sem að skoðanakönnunum
vinna í alvöru ættu að setja sér
ákveðnar starfsreglur, meðal ann-
ars um með hvaða hætti er greint
frá niðurstöðum. Þetta er ekki að-
eins nauðsynlegt vegna leikmanna,
því samkvæmt viðtali Morgunblaðs-
ins við Elías Héðinsson, einn sér-
fræðinga Félagsvísindastofnunar,
fylgjast þeir greinilega heldur ekki
nógu vel með starfsháttum allra
þeirra sem að könnunum vinna hér-
lendis.
Fyrirtæki mitt, Talnakönnun,
hefur um nokkurt skeið unnið við
tölfræðilega úrvinnslu og ráðgjöf
fyrir SKAÍS. Eins og mönnum er
kunngt hefur SKÁÍS m.a. séð um
23 millj. króna.
Landsmót UMFÍ, sem haldið
verður á Húsavík á þessu ári, setur
nokkum svip á þessa áætlunargerð
hlustenda- og áhorfendakannanir
fyrir bæði Ríkisútvarpið og Stöð
2, sem og skoðanakannanir fyrir
Stöð 2 og Helgarpóstinn. Þessar
kannanir hafa verið unnar með
ýmsum hætti. Stundum eru notuð
þjóðarúrtök, í öðrum könnunum
símanúmeraúrtök, sumar kannanir
eru gerðar í síma, aðrar bréflega.
í hvert skipti sem nýrri tegund
kannana er hleypt af stokkunum
er fengið leyfí tölvunefndar. Full-
trúum hennar hefur einnig verið
boðið að fylgjast með framkvæmd
kannana.
í sambandi við kannanir um
ýmis atriði, sem ætla má að séu
viðkvæm, t.d. um skoðanir manna
í einstökum málum, hefur verið
talið eðlilegt að hringt væri blint,
þ.e. spyijandinn vissi ekki við hvem
hann væri að tala hveiju sinni.
Þess vegna hefur í slíkum könnun-
um ekki verið notast við þjóðskrár-
úrtök, né heldur símaskrár, heldur
hafa verið notaðir listar um síma-
númer, þar sem nöfn koma ekki
fram. Til skamms tíma var hins
vegar ekki hægt að fá frá Pósti og
síma upplýsingar um hvaða númer
tilheyrðu einkaaðilum. Þess vegna
var svörunarhlutfall oft lágt vegna
þess að fjöldi símanúmera tilheyrði
stofnunum og fyrirtækjum. Þess
vegna var reynt að komast sem
næst fyrirfram ákveðinni tölu
en Húsavíkurkaupstaður þarf að
leggja í talsverðar framkvæmdir á
árinu vegna þess. Þannig fara sam-
svara. Annmarkar á þessari aðferð
hafa alla tíð verið ljósir og var því
óskað eftir því við Póst og síma að
fá skrá um númer einkaaðila ein-
ungis. Afar langan tíma tók að
afgreiða erindi þetta, en það fékkst
þó um miðjan mars. Síðan þá hafa
kannanir SKÁÍS verið byggðar á
tilviljanaúrtaki símanúmera einka-
aðila. Frá upphafí er ákveðinn fjöldi
númera í úrtakinu og reynt að ná
í þau á könnunartímabilinu. Nöfn
koma þar hvergi nærri. Því legg
ég svo mikla áherslu á nafnleynd-
ina, að stundum hefur komið fyrir
að einstakir spyrlar ónafngreindra
kannanaaðila hafa haldið mjög á
loft skoðunum nafngreindra aðila,
sem hafa lent í úrtaki þeirra. Auð-
vitað eru starfsmenn þeirra fyrir-
tækja sem gera kannanir misjafnir
eins og annað fólk en full ástæða
er til að varast að þeir geti fallið í
siíka freistni.
Hér að framan vék ég að ná-
kvæmni í könnunum. Fræðilegar
rannsóknir eru til um óvissu í til-
viljanaúrtökum, en þær breytast
hins vegar, þegar brottfall er mikið.
William Cochran segir í bók sinni
Sampling Teichniques, sem oft hef-
ur verið kölluð biblía úrtakskönn-
uða, að þegar brottfallið sé orðið
yfír 20% þá sé tölfræðilega óvissan
orðin svo mikið að fræðilegu mörk-
in séu einskis virði. Þó hefur það
tals til íþróttamála á þessu ári 40,5
millj. króna eða 19,5% af brúttóút-
gjöldum bæjarsjóðs. í þessari tölu
eru ýmis rekstrargjöld og framlög
vegna íþróttamála ásamt fjárfest-
ingum, en þar ber byggingu íþrótta-
hússins hæst.
Bæjarfyrirtæki:
Vatnsveita. Þar nema rekstrar-
tekjur 9,3 millj. króna, en rekstrar-
gjöld 1,4 millj. króna og tekjuaf-
gangur er því 7,9 millj. króna.
Rafveita. Þar nema rekstrartekj-
Benedikt Jóhannesson
„Stundum eru notuð
þjóðarúrtök, í öðrum
könnunum símanúm-
eraúrtök, sumar
kannanir eru gerðar í
síma, aðrar bréflega. I
hvert skipti sem nýrri
tegnnd kannana er
hleypt af stokkunum er
fengið leyfi tölvunefnd-
ar.“
sýnt sig að í könnunum hérlendis
eru niðurstöðumar alls ekki
víðsQarri öllum sanni, þó óná-
kvæmnin sé meiri en búast má við
í venjulegu handahófsúrtaki eins
ur 38,3 millj. króna en rekstrargjöld
og raforkukaup 34,9 millj. króna
og er tekjuafgangur því 3,4 millj.
króna.
Hitaveita. Þar nema rekstrar-
tekjur 20,2 millj. króna en rekstrar-
gjöld 11,2 millj. króna og
tekjuafgangur er því 9 millj. króna.
Hafnarsjóður. Þar nema rekstr-
artekjur 9,7 millj. króna en rekstr-
argjöld 7 millj. króna og tekjuaf-
gangur er því 2,7 millj. króna.
Fréttaritari
ungar í tölfræðilegum aðferðum og
tölvuvinnsu, Rannsóknarstofnun
uppeldismála 1985). Þetta atriði
þarf að kanna mun betur. Kostnað-
ur er miklu meiri við þjóðskrárúr-
takakannanir, en hvers vegna
skyldu menn eyða í þær miklum
peningum, ef ekki er þörf allra
þeirra upplýsinga sem þær geta
veitt, sérstaklega ef í ljós kemur
að nákvæmni þeirra er ekki miklu
meiri en hinna?
Ég geri mér fulla grein fyrir
því, að sitthvað má fínna að öllum
þeim könnunum sem gerðar eru hér
á landi. Félagsvísindastofnun hefur
stundum sett sig á hærri hest en
aðrir hvað framkvæmd kannana
varðar, en sannleikurinn er sá að
sumt að því sem frá þeim hefur
komið stenst ekki fyllstu kröfur um
vísindaleg vinnubrögð að mínu
mati. Sem dæmi má nefna könnun
sem stofnunin gerði á heilli viku
um mánaðamótin mars-apríl. Á
þessari viku urðu geysilegar hrær-
ingar í stjómmálunum og með
niðurstöðum fylgdi viðtal við um-
sjónarmann könnunarinnar sem
sagði eitthvað á þá leið að fylgi
Borgaraflokksins hefði farið minnk-
andi á könnunartímabilinu. En um
þetta væru ekki birtar neinar tölur.
Ef fylgið var að breytast á tímabil-
inu, sýndi könnunin þá nokkum
skapaðan hlut? Mætti þá ekki eins
að mati stofnunarinnar birta könn-
un sem unnin væri á heilum mánuði
eða jafnvel ári, ef með niðurstöðum
fylgdu óljósar yfírlýsingar um að
fylgi flokkanna hefði verið breyti-
legt á þessu tímabili?
Eins hefur réttilega verið bent á
það að varhugavert væri að birta
niðurstöður fíokkaðar niður eftir
kjördæmum, því óvissa væri óviðun-
andi nema í _ Reykjavík og e.t.v.
Reykjanesi. Á sama tíma hefur
Félagsvísindastofnun hins vegar
skipt fylgi eftir starfsgreinum,
byggt á allt niður í 60 svömm. Svo
vitnað sé í grein Helga Þórssonar:
„Könnun sem byggir á minna en
300 svörum er mjög ónákvæm." Á
sextíu svömm í kjördæmum og
starfsgreinum er tölfræðilega eng-
inn munur.
Dæmi þessi nefni ég ekki hér til
þess að gera Félagsvísindastofnun
tortryggilega né heldur er ég að
gefa í skyn að ekkert sé að marka
kannanir hennar. Mergurinn máls-
ins er sá, að allir þeir aðilar sem
að slíkum könnunum vinna, þurfa
í ýmsu að bæta sín vinnubrögð.
Tölfræðilega stöndum við frammi
fyrir þeim vanda að með hinu mikla
brottfalli úr úrtökum verður óvissan
miklu meiri en búast mætti við ef
algjört handahóf ríkti. Þess vegna
hvet ég hér með til þess að þeir
aðilar, sem í alvöru stunda kannan-
ir hér á landi taki höndum saman
um að rannsaka gæði hinna ein-
stöku aðferða og myndi sér almenn-
ar siðareglur.
Höfundur er doktor í tölfræði og
rekur ráðgjafarfyrirtækið Taina■
könnun.
og ég hef sýnt fram á í grein (Nýj-
Fjárhagsáætlun Húsavíkurkaupstaðar:
Stærsti framkvæmdaliður
inn er bygging íþróttahúss
Húaavík.
Fjárliagsáætlun Húsavíkurkaupstaðar var afgreidd við síðari
umræðu í bæjarstjórn Húsavíkur mánudaginn 13. apríl sl. Heildar-
tekjur bæjarsjóðs nema 184,5 millj. króna en rekstrargjöld nema
samtals 157 millj. króna. Tekjuafgangur til eignabreytinga nemur
27,5 millj. króna. Stærstu tekjuliðir eru útsvör, 73,5 millj. króna,
aðstöðugjöld, 15 millj., og fasteignaskattar, 13 millj. Til fram-
kvæmda er samtals varið 52,3 millj. króna. Stærsti framkvæmdaliður
þessa árs er bygging íþróttahúss, en í það verkefni er samtals varið
rrsXá^S 0 L
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt
við plássum á vinsælustu gististöðum okkar
27. apríl — 4 vikur,hagstætt verð
26. maí — 2 vikur, uppselt
10. júní, 1. júlí, 22. júlí og 12. ágúst,
3 vikur, örfá sæti laus.
Barnaafsláttur 9000-12000 kr.
Hnokkaafsláttur 1. júlí 53%
Aðeins fyrsta flokks gististaðir á góðu verði
FERÐASKRIFSTOFAN