Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 33

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 33 -------------Auglýsing------------------------- Kjörstaðir og kjördeildaskipting í Reykjavík við alþingiskosningarnar 25. apríl 1987. Álftamýrarskóli: 1. kjördeild: Álftamýri - Ármúli - Efsta- leiti - Fellsmúli 2 til og með nr. 9. 2. kjördeild: Fellsmúli 10 og til enda - Háaleitisbraut 14 til og með nr. 48. 3. kjördeiid: Háaleitisbraut 49 og til enda - Hvassaleiti 1 til og með nr. 26. 4. kjördeild: Hvassaleiti 27 og til enda - Kringlan - Miðleiti - Neðstaleiti 1 til og með nr. 9. 5. kjördeild: Neðstaleiti 10 og til enda - Ofanleiti - Safamýri - Skeifan - Síðu- múli - Starmýri - Suðuriandsbraut, vestan Elliðaáa. Árbæjarskóli: 1. kjördeild: Álakvísl - Árbæjarblettur - Birtingakvísl - Bleikjukvísl - Brautarás - Brekkubær - Brúarás - Bröndukvísl - Deildarás - Dísarás - Eggjavegur - Eykt- arás - Fagribær - Fiskakvísl. 2. kjördeild: Fjarðarás - Funahöfði - Glæsibær - Gmndarás - Hábær - Heið- arás - Heiðarbær - Hitaveitutorg - Hitaveituvegur - Hlaðbær - Hraunbær 1 til og með nr. 41. 3. kjördeild: Hraunbær 42 til og með nr. 106. 4. kjördeild: Hraunbær 108 og til enda - Ystibær - Klapparás. 5. kjördeild: Kleifarás - Laxakvísl - Lækjarás - Lyngháls - Malarás - Mel- bær - Mýrarás - Norðurás - Næfurás - Rauðás - Reyðarkvísl - Reykás. 6. kjördeild: Rofabær - Seiðakvísl - Selásblettir - Sílakvísl - Silungakvísl - Skógarás - Smálandabraut - Smiðs- höfði - Stórhöfði - Suðurlandsbraut, austan Elliðaáa - Teigavegur - Urðar- braut - Urriðakvísl - Vagnhöfði - Vatnsveituvegur - Vesturás - Vestur- landsvegur - Vindás - Vorsabær - Þingás - Þykkvibær - Þverás. Húsaheiti við Suðurlandsbraut, austan Eliðaáa, sem tilheyra 6. kjördeild: Almannadalur - Árbakki - Árbæjarsafn - Árhvammur - Ártún - Ártúnsblettur - Ártúnsbrekka - Ártúnsbrekka 2 - Bakka- kot - Baldurshagi 3 - Baldurshagi 5 - Baldurshagi 12 - Baldurshagi 22 - Dísardalur - Elliðavatn - Heila - Hólmur - Jaðar - Klapparholt 1 - Klapparholt 2 - Mánahlíð - Neðridalur - Rafstöð 1 - Rafstöð 2 - Rafstöð 3 - Rafstöð 4 - Rafstöð 6 - Rauðahvammur - Reykhólar - Selásdalur - Sólvangur - Tungufell - Valberg - öll hús við Rauðavatn. Austurbæjarskóli: 1. kjördeild: Reykjavík, óstaðsettir - Auðarstræti - Baldursgata - Baróns- stígur - Bergþórugata - Bjarnarstígur - Bollagata. 2. kjördeild: Bragagata - Egilsgata - Eiríksgata - Fjölnisvegur - Frakkastígur - Freyjugata - Grettisgata 2 til og með nr. 55C. 3. kjördeild: Grettisgata 56A og til enda - Guðrúnargata - Gunnarsbraut - Haðarstígur- Hrefnugata - Hverfisgata. 4. kjördeild: Kárastígur - Karlagata - Kjartansgata - Klapparstígur - Lauga- vegur - Leifsgata. 5. kjördeild: Lindargata - Lokastígur - Mánagata - Mímisvegur - Njálsgata. 6. kjördeild: Njarðargata - Nönnugata - Rauðarárstígur - Sendiráð íslands erlendis - Sjafnargata - Skarphéðins- gata - Skeggjagata - Skólavörðustígur - Skúlagata 32 til og með nr. 64. 7. kjördeild: Skúlagata nr. 66 og til enda - Snorrabraut - Týsgata - Urðar- stígur - Vatnsstígur - Veghúsastígur - Vífilsgata - Vitasígur - Þorfinnsgata - Þórsgata. Breiðagerðiskóli: 1. kjördeild: Aðalland - Akraland - Akurgerði - Áland - Álfaland - Álftaland - Ánaland - Árland - Ásendi - Ásgarður - Austurgerði - Bakkagerði. 2. kjördeild: Básendi - Byggðarendi - Bjarmaland - Bleikargróf - Blesugróf - Borgargerði - Brautarland - Breiðagerði - Brekkugerði - Brúnaland - Búðargerði - Búland. 3. kjördeild: Bústaðavegur - Dalaland I - Efstaland - Espigerði - Fossvogsvegur - Furugerði 1 til og með nr. 6. 4. kjördeild: Furugerði 7 og til enda - Garðsendi - Gautland - Geitland - Gilja- land - Goðaland - Grensásvegur - Grundagerði. 5. kjördeild: Grundarland - Háagerði - Haðaland - Hamarsgerði - Heiðargerði - Helluland - Hjallaland. 6. kjördeild: Hlíðargerði - Hlyngerði - Hólmgarður - Hulduland - Hvamms- gerði - Hæðargarður - Hörðaland. 7. kjördeild: Jöldugróf - Kelduland - Kjalarland - Kjarrvegur - Klifvegur - Kúrland - Kvistaland - Láland - Langa- gerði. 8. kjördeild: Litlagerði - Ljósaland - Logaland - Markarvegur - Markland - Melgerði - Mosgerði - Rauðagerði. 9. kjördeild: Réttarholtsvegur - Selja- land - Seljugerði - Skálagerði - Skógar- gerði - Snæland - Sogavegur - Sogablettur - Steinagerði - Stjörnugróf. 10. kjördeild: Stóragerði - Sævarland - Teigagerði - Traðarland - Tunguvegur - Undraland - Viðjugerði - Vogaland. Breiðholtsskóli: 1. kjördeild: Blöndubakki - Breiðholts- vegur - Brúnastekkur - Dvergabakki - Eyjabakki. 2. kjördeild: Ferjubakki - Fornistekkur - Fremristekkur - Geitastekkur - Gils- árstekkur - Grýtubakki - Hjaltabakki - Hólastekkur. 3. kjördeild: írabakki - Jörfabakki - Kóngsbakki - Lambastekkur - Leiru- bakki 2 til og með nr. 22. 4. kjördeild: Leirubakki 24 og til enda - Maríubakki - Núpabakki - Ósabakki - Prestbakki - Réttarbakki - Skriðustekk- ur - Staðarbakki - Tungubakki - Urðar- bakki - Urðarstekkur - Víkurbakki - Þangbakki. Fellaskóli: 1. kjördeild: Álftahólar - Arahólar - Asparfell - Austurberg. 2. kjördeild: Blikahólar - Depluhólar - Dúfnahólar - Erluhólar - Fannarfell - Fýlshólar - Gaukshólar - Gyðufell - Háberg 3 til og með nr. 5. 3. kjördeild: Háberg 6 og til enda - Hamraberg - Haukshólar - Heiðnaberg - Hólaberg - Hrafnhólar ; Hraunberg - Iðufell - Yrsufell 1 til og með nr. 8. 4. kjördeild: Yrsufell 9 og til enda - Jórufell - Keilufell - Klapparberg - Kríu- hólar - Krummahólar 2 til og með nr. 6. 5. kjördeild: Krummahólar 8 og til enda - Kötlufell - Lágaberg - Lundahól- ar - Máshólar - Möðrufell - Neðstaberg - Norðurfell - Nönnufel! - Orrahólar - Rituhólar. 6. kjördeild: Rjúpufell - Smyrilshólar - Spóahólar - Starrahólar - Stelkshólar - Suðurhólar 2 til og með nr. 26. 7. kjördeild: Suðurhólar 28 og til enda - Súluhólar - Torfufell - Trönuhólar - Ugluhólar - Unufell. 8. kjördeild: Valshólar - Vesturberg 2 til og með nr. 132. 9. kjördeild: Vesturberg 133 og til enda - Vesturhólar - Völvufell - Þórufell - Þrastarhólar - Æsufell. Foldaskóli: 1. kjördeild: Dverghamarar - Fanna- fold - Funafold - Gerðhamrar - Gufunes- vegur - Hesthamrar - Hverafold - Krosshamrar - Logafold - Reykjafold. Langholtsskóli: 1. kjördeild: Álfheimar - Ásvegur - Austurbrún nr. 2 og nr. 4. 2. kjördeild: Austurbrún 6 og til enda - Barðavogur - Brúnavegur - Dyngju- vegur - Dragavegur - Drekavogur - Dugguvogur - Efstasund. 3. kjördeild: Eikjuvogur - Engjavegur - Ferjuvogur - Glaðheimar - Gnoðavog- ur - Goðheimar 1 til og með nr. 18. 4. kjördeild: Goðheimar 19 og til enda - Hjallavegur - Hlunnavogur - Hólsvegur - Holtavegur - Kambsvegur - Karfavog- ur - Kleifarvegur - Kleppsmýrarvegur - Kleppsvegur 118 til og með nr. 126. 5. kjördeild: Kleppsvegur 128 ásamt Kleppi - Knarrarvogur - Langholtsvegur 1 til og með nr. 147. 6. kjördeild: Langholtsvegur 148 og til enda - Laugarásvegur - Ljósheimar 1 til og með nr. 14A. 7. kjördeild: Ljósheimar 16 og til enda - Njörvasund - Norðurbrún - Nökkva- vogur - Sigluvogur. 8. kjördeild: Skeiðarvogur - Skipasund - Snekkjuvogur - Sólheimar 1 til og með nr. 22. 9. kjördeild: Sólheimar 23 og til enda - Súðarvogur - Sunnuvegur - Sæviðar- sund - Vesturbrún. Laugarnesskóli: 1. kjördeild: Borgartún - Brekkulækur - Bugðulækur - Dalbraut - Gullteigur - Hátún - Hofteigur - Hraunteigur 3 til og með nr. 21. 2. kjördeild: Hraunteigur 22 og til enda - Hrísateigur - Höfðatún - Kirkju- teigur - Kleppsvegur 2 til og með nr. 52. 3. kjördeild: Kleppsvegur 54 til og með nr. 108, ásamt húsaheitum - Laugalæk- ur - Laugarnestangi - Laugarnesvegur 13 til og með nr. 106. 4. kjördeild: Laugarnesvegur 108 og til enda - Laugateigur - Miðtún - Múla- vegur - Otrateigur - Rauðalækur 2 til og með nr. 26. 5. kjördeild: Rauðalækur 27 og til enda - Reykjavegur - Samtún - Selvogs- grunn - Sigtún - Silfurteigur - Skúlatún - Sporðagrunn - Sundlaugavegur - Þvottalaugavegur. Melaskóli: 1. kjördeild: Álagrandi - Aragata - Arn- argata - Bauganes - Baugatangi - Birkimelur - Boðagrandi - Dunhagi - Einarsnes. 2. kjördeild: Einimelur - Fáfnisnes - Fálkagata - Faxaskjól - Fjörugrandi - Flyðrugrandi - Fornhagi - Fossagata - Frostaskjól 1 til og með nr. 63. 3. kjördeild: Frostaskjól 65 og til enda - Gnitanes - Granaskjól - Grandavegur - Grenimelur - Grímshagi - Hagamelur 2 til og með nr. 41. 4. kjördeild: Hagamelur 42 og til enda - Hjarðarhagi - Hofsvallagata - Hring- braut 8 til og með nr. 78. 5. kjördeild: Hringbraut 79 og til enda - Hörpugata - Kaplaskjólsvegur - Keilu- grandi. 6. kjördeild: Kvisthagi - Lágholtsvegur - Lynghagi - Meistaravellir - Melhagi - Neshagi. 7. kjördeild: Nesvegur - Oddagata - Rekagrandi - Reykjavíkurvegur - Reyni- melur. 8. kjördeild: Seilugrandi - Skeljagrandi - Skeljanes - Skeljatangi - Skildinganes - Skildingatangi - Smyrilsvegur - Star- hagi - Sörlaskjól - Tómasarhagi 7 til og með nr. 19. 9. kjördeild: Tómasarhagi 20 og til enda - Víðimelur - Þjórsárgata - Þor- móðsstaðarvegur - Þrastargata - Ægisíða - Öldugrandi. Miðbæjarskóli: 1. kjördeild: Aðalstræti - Amtmanns- stígur - Ánanaust - Ásvallagata - Austurstræti - Bakkastígur - Banka- stræti - Bárugata - Bergstaðastræti 1 til og með nr. 72. 2. kjördeild: Bergstaðastræti 73 og til enda - Bjargarstígur - Bjarkargata - Blómvallagata - Bókhlöðustígur - Brattagata - Brávallagata - Brekkustíg- ur - Bræðraborgarstígur - Drafnarstígur - Fischersund - Fjólugata - Framnes- vegur 1 til og með nr. 57. 3. kjördeild: Framnesvegur 58 og til enda - Fríkirkjuvegur - Garðastræti - Grjótagata - Grundarstígur - Hafnar- stræti - Hallveigarstígur - Hávallagata - Hellusund - Hólatorg - Hólavallagata - Holtsgata - Hrannarstígur - Ingólfs- stræti - Kirkjugarðsstígur - Kirkjustræti - Kirkjutorg - Laufásvegur 2A til og með nr. 17. 4. kjördeild: Laufásvegur 18 og til enda - Ljósvallagata - Lækjargata - Marargata - Miðstræti - Mýrargata - Mjóstræti - Nýlendugata - Norðurstígur - Óðinsgata - Pósthússtræti - Ránar- gata 1 til og með nr. 28. 5. kjördeild: Ránargata 29 og til enda - Seljavegur - Skálholtsstígur - Skóla- stræti - Skothúsvegur - Smáragata - Smiðjustígur - Sóleyjargata - Sólvalla- gata - Spítalastígur - Stýrimannastígur - Suðurgata. Sjómannaskóli: 1. kjördeild: Barmahlíð - Beykihlíð - Birkihlíð - Blönduhlíð - Bogahlíð 7 til og með nr. 18. 2. kjördeild: Bogahlíð 20 og til enda - Bolholt - Bólstaðarhlíð - Brautarholt - Drápuhlíð 1 til og með nr. 27. 3. kjördeild: Drápuhlíð 28 og til enda - Einholt - Engihlíð - Eskihlíð - Flóka- gata. 4. kjördeild: Grænahlíð - Háahlíð - Hamrahlíð - Háteigsvegur - Hjálmholt - Hörgshlíð - Langahlíð - Lerkihlíð. 5. kjördeild: Mávahlíð - Meðalholt - Miklabraut - Mjóahlíð - Mjölnisholt. 6. kjördeild: Nóatún - Reykjahlíð - Reynihlíð - Skaftahlíð - Skipholt - Skóg- arhlíð - Stakkholt - Stangarholt. 7. kjördeild: Stigahlíð - Stórholt - Suð- urhlíð - Úthlíð - Vatnsholt - Vatnsmýrar- vegur - Víðihlíð - Þverholt. Ölduselsskóli: 1. kjördeild: Akrasel - Bakkasel - Blá- skógar - Brekkusel - Dalsel - Dynskógar. 2. kjördeild: Engjasel - Fífusel - Fjarð- arsel. 3. kjördeild: Fljótasel - Flúðasel - Gilja- sel - Gljúfrasel - Grjótasel - Grófarsel - Hagasel - Hálsasel 1 til og með nr. 39. 4. kjördeild: Hálsasel 40 og til enda - Heiðarsel - Hjallasel - Hléskógar - Hnjúkasel - Holtasel - Hryggjarsel - Hæðarsel - Ystasel - Jakasel - Jórusel - Jöklasel. 5. kjördeild: Kaldasel - Kambasel - Kleifarsel - Klyfjasel - Kögursel - Látra- sel - Lindarsel - Ljárskógar. 6. kjördeild: Lækjarsel - Melsel - Mýr- arsel - Raufarsel - Réttarsel - Seljabraut - Síðusel - Skagasel - Skriðusel - Stað- arsel - Stafnasel - Stallasel - Stapasel - Steinasel - Stekkjarsel - Stíflusel. 7. kjördeild: Strandasel - Strýtusel - Stuðlasel - Teigasel - Tjarnarsel - Tungusel - Vaðlasel - Vaglasel - Vatna- sel - Vogasel - Þingasel - Þjóttusel - Þrándarsel - Þúfusel - Þverársel. Elliheimilið Grund: 1. kjördeild: Hringbraut 50 - Blóm- vallagata 12. Hrafnista D.A.S.: 1. kjördeild: Kleppsvegur „Hrafnista“ - Jökulgrunn. Sjálfsbjargarhúsið Hátún 12: 1. kjördeild: Hátún 10, ioa, iob - Hátún 12. Kjörfundur hefst laugardaginn 25. apríl, kl. 9.00 árdegis, og lýkur kl. 23.00. Athygli er vakin á því, að ef kjörstjórn óskar skal kjósandi sanna, hver hann er, með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnæjandi hátt. (búar við Bleikagróf, Blesugróf , Jöldugróf og Stjörnugróf, sem áður hafa kosið í Breiðholtsskóla, kjósa nú í Breiðagerðisskóla. Nýr kjörstaður, Foldaskóli, er nú fyrir íbúa við Grafarvog. Áthygli er vakin á því, að þeir sem hreyfihamlaðir eru, geta kosið í Hátúni 12.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.