Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 41
1
F i'
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
41
Mikíð slasað-
ur eftir fall
VINNUSLYS varð i verslunar-
húsi í Skeifunni í Reykjavík laust
fyrir hádegi í gær er fullorðinn
maður féll niður um lyftuop.
Fallið var um sex metrar og var
maðurinn fluttur mikið slasaður
á slysadeild.
Verið var að vinna við viðgerð á
lyftunni er slysið átti sér stað og
við fallið fór maðurinn í gegnum
þak lyftunnar og lenti á gólfí henn-
Á slysadeild
eftir árekstur
Veitingarnar í ValhöU voru vel þegnar.
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon.
Fjölmenni á kosningahátíð
Sj álf stæðisflokksins
HARÐUR árekstur varð á mótum
Höfðabakka og Vesturlandsveg-
ar laust eftir hádegi í gær er
tvær fólksbifreiðir lentu þar
saman við umferðarjjósin. Far-
þegi í annari bifreiðinni var
fluttur á slysadeild en ekki var
vitað nánar um meiðsii hans
síðdegis í gær. Nokkrar skemmd-
ir urðu á báðum bifreiðunum.
Happdrætti Sjálfstæðisflokksins:
Dregið 29. apríl
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
fresta drætti í landshappdrætti
Sjálfstæðisflokksins um 5 daga.
Dregið verður því miðvikudag-
inn 29. aprU n.k.
Ákvörðun um þetta var tekin
vegna §ölda óska um að unnt sé
að kaupa happdrættismiða á kjör-
dag. Happdrættisskrifstofurnar
verða því opnar í dag, laugardag
25. apríl.
í Reykjavík er happdrættis-
skrifstofan í Valhöll, Háaleitis-
braut 1 og síminn þar er 8 29 00.
FJÖLMENNI sótti kosninga-
hátíð, sem Sjálfstæðisflokkurinn
efndi til á sumardaginn fyrsta.
Stöðugur straumur fólks var i
Valhöll, þar sem hátíðin var hald-
in, miili klukkan tvö og hálf sex
um daginn. Frambjóðendur
flokksins fluttu ávörp og boðið
var upp á söng, tónlist og barna-
glens, og auk þess veitingar.
Það voru þau Geir H. Haarde,
Ragnhildur Helgadóttir og Friðrik
Sophusson sem fluttu ávörp um
stjómmál á samkomunni, sem
María E. Ingvadóttir stjómaði.
Sigrún Hjálmtýsdóttir söng ljúf lög
við undirleik Onnu Guðnýjar Guð-
mundsdóttur og Sigríður Hannes-
dóttir gamanleikari og hljómsveit
Birgis Ottósonar sáu um bama-
glens. Þá skemmti Magnús Kjart-
ansson og hljómsveit hans.
Barnaglensið hitti í mark.