Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 41
1 F i' MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 41 Mikíð slasað- ur eftir fall VINNUSLYS varð i verslunar- húsi í Skeifunni í Reykjavík laust fyrir hádegi í gær er fullorðinn maður féll niður um lyftuop. Fallið var um sex metrar og var maðurinn fluttur mikið slasaður á slysadeild. Verið var að vinna við viðgerð á lyftunni er slysið átti sér stað og við fallið fór maðurinn í gegnum þak lyftunnar og lenti á gólfí henn- Á slysadeild eftir árekstur Veitingarnar í ValhöU voru vel þegnar. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon. Fjölmenni á kosningahátíð Sj álf stæðisflokksins HARÐUR árekstur varð á mótum Höfðabakka og Vesturlandsveg- ar laust eftir hádegi í gær er tvær fólksbifreiðir lentu þar saman við umferðarjjósin. Far- þegi í annari bifreiðinni var fluttur á slysadeild en ekki var vitað nánar um meiðsii hans síðdegis í gær. Nokkrar skemmd- ir urðu á báðum bifreiðunum. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins: Dregið 29. apríl ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta drætti í landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins um 5 daga. Dregið verður því miðvikudag- inn 29. aprU n.k. Ákvörðun um þetta var tekin vegna §ölda óska um að unnt sé að kaupa happdrættismiða á kjör- dag. Happdrættisskrifstofurnar verða því opnar í dag, laugardag 25. apríl. í Reykjavík er happdrættis- skrifstofan í Valhöll, Háaleitis- braut 1 og síminn þar er 8 29 00. FJÖLMENNI sótti kosninga- hátíð, sem Sjálfstæðisflokkurinn efndi til á sumardaginn fyrsta. Stöðugur straumur fólks var i Valhöll, þar sem hátíðin var hald- in, miili klukkan tvö og hálf sex um daginn. Frambjóðendur flokksins fluttu ávörp og boðið var upp á söng, tónlist og barna- glens, og auk þess veitingar. Það voru þau Geir H. Haarde, Ragnhildur Helgadóttir og Friðrik Sophusson sem fluttu ávörp um stjómmál á samkomunni, sem María E. Ingvadóttir stjómaði. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng ljúf lög við undirleik Onnu Guðnýjar Guð- mundsdóttur og Sigríður Hannes- dóttir gamanleikari og hljómsveit Birgis Ottósonar sáu um bama- glens. Þá skemmti Magnús Kjart- ansson og hljómsveit hans. Barnaglensið hitti í mark.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.