Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
tfgtmHiijfrifr
Hellissandur
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hellissandi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6742
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
JltagmiHífifetfr
Umönnunar og
hjúkrunarheimilið
Skjól
minnir á að umsóknir um stöðu hjúkrunarfor-
stjóra þarf að senda fyrir 5. maí í pósthólf
248, Hafnarfirði.
Skóflumaður
Vanur tækjamaður óskast í vinnu á hjóla-
skóflu í sumar. Vinnustaður í Reykjavík.
Mikil vinna.
Upplýsingar veitir Engilbert í síma 681833.
Barngóð kona
Er möguleiki á að barngóð og hreinleg kona
hafi áhuga á að koma heim og annast syni
okkar, 6 ára og 11/2 árs, frá 9.00-17.00.
Búum í Furugrund, Kópavogi.
Þær sem áhuga hafa hringi í síma 40625
(Auður eftir kl. 18.00).
Gagnaskráning
Starfsfólk óskast til gagnaskráningar. Heils-
dags-, hálfsdags- og helgarvinna. Eldri
umsóknir óskast endurnýjaðar.
Upplýsingar ekki veittar í síma. Umsóknar-
eyðublöð í afgreiðslu.
EKreditkort hf.,
Ármúla 28, Reykjavík.
EUROCAPO
Bifvélavirkjar
Viljum bæta við okkur tveimur bifvélavirkjum
strax. Góður vinnutími og góð laun.
Bílastilling Birgis,
Smiðjuvegi 62, sími 797999.
Fataverksmiðjan
Gefjun
óskar að ráða starfsfóik, ekki yngra en 25 ára:
1. Sníðsla.
2. Fatapressun.
Vinnutími frá kl. 8.00-16.00.
Upplýsingar gefur Martha Jensdóttir í símum
18840 og 16638.
Ljósmæður —
hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja auglýsir lausar
stöður:
1. Stöðu Ijósmóður frá 1. júlí.
2. Stöðu deildarstjóra handlækningadeildar
frá 15. júlí.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
98-1955 og heimasíma 98-2116.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
1. vélstjóri
1. vélstjóra vantar á mb. Arnarborg HU-11
sem er að hefja rækjuveiðar á djúpslóð.
Upplýsingar í símum 95-4043 og 95-4618.
Hólanes hf.,
Skagaströnd.
Fiskvinnslustörf
Okkur bráðvantar starfsfólk til fiskvinnslu-
starfa nú þegar. Ennfremur erum við farnir
að skrá fólk til starfa í sumar. Fæði og hús-
næði á staðnum.
Upplýsingar í síma 97-81200.
€5
Kaupfélag flustur-Skaftfellinga
Fiskiðjuver— Höfn Hornafirði.
Vélvirkjar óskast
Óskum eftir að ráða vana vélvirkja.
Útvegum húsnæði.
Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 94-3711
og á kvöldin og um helgar í síma 94-3981.
Vélsmiðjan Þórhf.,
Suðurgötu 9, ísafirði.
Aðstoðarlagerstjóri
Óskum að ráða aðstoðarlagerstjóra á sér-
vörulager, Skeifunni 15.
Starfið felst m.a. í:
1. Aðstoð við lagerstjóra.
2. Umsjón með lager í fjarveru lagerstjóra.
3. Almennum lagerstörfum.
Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfar-
andi skilyrði:
1. Séu á aldrinum 23-35 ára.
2. Séu vanir nákvæmum vinnubrögðum.
3. Geti unnið langan vinnudag.
4. Geti hafið störf nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16.00-18.00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Véltæknifræðingur
Véltæknifræðingur óskar eftir starfi. Til
greina kemur starf jafnt til lengri sem
skemmri tíma. Er laus í júní nk.
Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„S - 5142“ fyrir 1. maí.
Járniðnaðarmaður
(vélvirki — vélstjóri)
óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina.
Getur hafið störf fljótlega.
Upplýsingar í síma 21743.
Suðumenn
Logsuðu- og rafsuðumenn óskast.
Upplýsingar í síma 44210.
Ofnko,
Kópavogi.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Verkakvennafélagið
Framsókn
Auglýsing um orlofshús sumarið ■
1987.
Mánudaginn 27. apríl verður byrjað að taka
á móti umsóknum félagsmanna varðandi
dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir, sem ekki
hafa dvalið áður í húsunum, hafa forgang til
umsóknar, dagana 27.-30. apríl. Umsókna-
reyðublöð liggja frammi á skrifstofu félags-
ins, Skipholti 50a, kl. 9.00-17.00 alla daga.
Símar 688930 og 688931.
Athugið að ekki er tekið á móti umsóknum
í síma. Vikugjald er kr. 4.000.-
Félagið á þrjú hús í Ölfusborgum, eitt hús í
Flókalundi og tvö hús í Húsafelli.
Stjórnin.
Til Danmerkur fyrir
kr. 8.500.-
Norrænu félögin á íslandi og í Danmörku
standa saman að leiguflugi í sumar. Farið
verður frá Keflavíkurflugvelli með þotu Flug-
leiða mánudaginn 29. júní síðdegis og flogið
til Árósa. Komið verður til baka aðfaranótt
miðvikudagsins 10. júlí. Verð fyrir fullorðna
kr. 8.500 og fyrir börn kr. 7.000.
Þeir, sem áhuga hafa, hafi samband við skrif-
stofu Norræna félagsins í Norræna húsinu,
símar 10165 og 19670.
Orðsending frá
áflBs gatnamálastjóra
Laugavegur á kaflanum frá Frakkastíg að
Klapparstíg verður lokaður frá og með 23.
apríl 1987 um óákveðinn tíma vegna gatna-
gerðarframkvæmda. Vegna lokunarinnar er
ökumönnum bent á Vitastíg — Njálsgötu —
Skólavörðustíg og Frakkastíg — Hverfisgötu.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík.
Sumarbústaður
Óskum eftir að kaupa sumarbústað
m/rafmagni á SV-horninu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1.
maí merkt: „SFM — 5257“.