Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 53 smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunnarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040. National oltuofnar og gasvélar. ViAgerðlr og varahlutaþjónusta. RAFB0R6 SF. Rauðarðrstig 1, simi 11141. í dag kl. 14-17 er opiö hús ( Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Litið inn og rabbið við okkur um líðandi stund. Heitt kaffi á könn- unni. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngjum saman nokkra kóra. Gunnbjörg Óladóttir syngur ein- söng. Takið með ykkur gesti. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvlrkjam. — S. 19637. □ Gimli 59874277 — Lokaf. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 26. april kl. 13.00 Strönd Flóans. Léttar göngu- ferðir hjá Eyrarbakka og Stokks- eyri. Farið að brúarstaeði nýju Ölfusárbrúarinnar við Óseyrar- nes, Þuriðarbúð, Baugsstöðum og á heimleið er fariö i Garð- yrkjuskólann i Hverageröi. Verð 700 kr., frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSf, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir F.í. Sunnudaginn 26. apríl kl. 13.00. Reykjanes — Staðarhverfl/ öku-gönguferð. Ekiö verður suöur að Reykjanes- vita, þaðan með ströndinni í Staðarhverfið og síðan sem leið liggur hjá Bláa lóninu um Grindavikurveg til Reykjavíkur. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrri börn í fylgd fullorð- inna. ATH.: Óskilamunir úr páskaferö- um má vitja á skrifsstofu F.f. Munið kynnlngarfund Ferðafé- lagsins f Gerðubergi, Breið- holti, mlðvikudaglnn 29. aprfl. Feröafélag fslands. Krosslnn Auðbrekku 2 — Kópavopi Almenn unglingasamkoma ( kvöld kl. 20.30. X-Jesús. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ISHIl tilboö — ú tboö i Tilboð óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra: Mazda 323 árgerð 1987, Ford Fiesta árgerð 1986, Toyota Corolla árgerð 1986, Nissan Patrol árgerð 1986, Lada 2107 árgerð 1985, Ford Sierra árgerð 1984, Nissan Cherry árgerð 1984, Mercedes Benz 190E árgerð 1983, Skoda 120GLS árgerð 1982, Mazda 323 árgerð 1982, Volvo 343 árgerð 1982, B.M.W. 520i árgerð 1982, Mazda 626 árgerð 1982, Honda Prelude árgerð 1981, Mazda 323 árgerð 1980, Oldsmobil árgerð 1979, V.W. Golf árgerð 1979, Lada árgerð 1979, SaabGLE árgerð 1978, Range Rover árgerð 1978, Galant árgerð 1977. Bílarnir verða til sýnis á réttingarverkstæði Gísla Jónssonar, Bíldshöfða 14, mánudaginn 27. apríl nk. Tilboðum skal skila fyrir kl. 17.00 sama dag. Verslunardeild Sambandsins auglýsir Að kröfu Rafmagnseftirlits ríkisins hefur verslunardeild Sambandsins ákveðið að breyta öllum þvottavélum af gerðinni Zero- watt 5304. Samkvæmt prófunum RER er hugsanlegt við ákveðna bilun að hætta skapist vegna of- hitunar hitalds. Hér með eru eigendur þessara þvottavéla eindregið hvattir til að skrá sig hjá seljendum þvottavélanna, svo að breyting geti farið fram. Á höfuðborgarsvæðinu er viðskiptavin- um bent á að hringja í Rafbúð Sambandsins í síma 687910, en annars staðar í viðkom- andi seljanda. Viðgerðarmenn munu framkvæma breyting- una eins fljótt og kostur er. Eftir breytinguna verður búnaður þvottavélanna í samræmi við kröfur RER. Sambandið leggur höfuðáherslu á að öryggi eigenda þvottavélanna verði tryggt og mun því kappkosta að breyting þeirra fari fram svo fljótt sem auðið er. VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu vegna byggingar heimavistar fyrir Verkmenntaskóla Austur- lands í Neskaupsstað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjartæknifræðings á Egilsbraut 1, Neskaupsstað og á verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen á Glerárgötu 30, Akureyri, 27. apríl nk. gegn 2000 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi, merktu nafni útboðsins, til bæjar- stjórans í Neskaupsstað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 8. maí 1987. Bæjarstjórinn í Neskaupsstaö. Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal fyrirtækisins í Stakkholti 4, 3. hæð, fimmtu- daginn 30. apríl 1987 og hefst hann kl. 16.00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem borin verður fram tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. stjórnin HAMPIÐJAN HF Nauðungaruppboð á fasteigninni Borgarhrauni 17, Hveragerði, þingl. eign Jóns Þórarins- sonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiöendur eru veödeild Landsbanka (slands, Arí fsberg hdl., Sigurður Sveinsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Guðjón Á. Jónsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Skálmholt i Villingaholtshreppi, þingl. eign Atla Ulliendahl o.fl., fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miövikudaginn 29. apríl 1987 kl. 15.00. Uppboösbeiöendur eru Landsbanki (slands og Sigríður Thoríacius hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Borgarhrauni 4, Hverageröi, þingl. eign Kjartans S. Bjarnasonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 28. apríl 1987 kl. 10.45. Uppboösbeiðendur eru veðdeild Landsbanka (slands og Ari (sberg hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðara á fasteigninni Bröttuhlið 5, Hveragerði, þingl. eign Kára Guðmundssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 30. april 1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Jón Magnússon hdl. Sýslumaður Ámessýslu. s.o.s. Hjón með 3 börn, nýkomin úr námi erlendis, vantar íbúð strax. Upplýsingar sími 36683. Heiðursmaður Erlendur heiðursmaður vill leigja litla nota- lega íbúð frá fyrstu viku maí til fyrstu viku september í sumar, þ.e. í 4 mánuði. íbúðin þarf að vera í nágrenni Þjóðleikhússins og helst að vera með húsgögnum. Góð leiga er í boði fyrir rétta íbúð. Upplýsingar veitir Arna í síma 623442. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra Akureyrí: Kaupangi við Mýrarveg, simar 21500 og 21504. Forstöðu- maður Einar Hafberg, hs. 22199. Dalvik: Mímisvegi 16, neðri hæð, sími 61830. Forstöðumaður: Sofaní- as Antonsson, hs. 61309. ÓlafsQörður Fiskvinnsluhús Magnúsar Gamalielssonar, sími 62103. Forstöðumenn: Gunnlaugur J. Magnússon, hs. 62394, Haraldur Gunnlaugsson, hs. 62207 og Kristin Trampe, hs. 62320. Hrísey: Hólmabraut 3, simi 61854. Forstöðumenn: Árni Kristinsson og Anton Eiðsson, hs. 61753. Húsavfk: Árgata 14, símar 42075 og 42076. Forstöðumenn: Þorvald- ur Vestmann, hs. 41177 og Einar Sighvatsson, hs. 41784. Raufarhöfn: Nónási 4, simi 51170. Forstööumaöur: Helgi Ólafsson. Þórshöfn: Fjarðarvegl 23, simi 81177. Forstöðumaöur: Kristin Kjart- ansdóttir. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks- ins eru hvattir til að hafa samband við kosningaskrifstofurnar X-D X-D Garður Garður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Gerðavegi 30. Sími 7022. Opiö í allan dag. Akranes og nærsveitir — kosningakaffi Sjálfstæðiskvennafélagið Báran verður með sitt margrómaða kosn- ingakaffi á kjördag, laugardaginn 25. apríl, í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði, frá kl. 14.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Njarðvík Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er i Sjálfstæðishúsinu Njarðvík, og er opin frá kl. 14.00-19.00 daglega. Stuöningsmenn eru hvattir til að koma og taka þátt í starfinu. Opið allan kosningadaginn frá kl. 9.00. Alltaf kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélögin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.