Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 55

Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 55
DAGANA UTVARP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 55 SUNNUDAGUR 26. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur flytur ritingarorö og bæn. 8.10 Fréttir og nýjustu kosn- ingatölur. 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Kosningafréttir. 9.00 Fréttir og nýjustu kosn- ingatölur. 9.03 Morguntónleikar. a. Prelúdía og fúga í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Jennifer Bate leikur á orgel. b. Konseret í D-dúrfyrirvíólu d’amore, lútu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Jakob Lindberg og Monica Hug- gert leika meö Barokksveit- inni í Drottningarhólmi. c. Óbósónata eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger, Christiane Jaccott- et, Nicole Hostettler, Manfred Sax og Philippe Mermoud leika. d. Michala Petri leikur þrjú lög eftir Telemann, Van Eyck og Gossec. Hanne og David Petri leika meö á sembal og selló. e. Flautukonsert í g-moll op. 10 nr. 3 eftir Antonio Vi- valdi. Andreas Blau leikur með Fílharmoníusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. 10.00 Fréttir og nýjustu kosn- ingatölur. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kosningaspjall. Gamlir stjórnmálarefir tjá sig um kosningaúrslitin, hvort sem þau liggja endanlega fyrir eöa ekki. 11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur: Séra Halldór Gröndal. Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. Sagt frá úrslitum í öllum kjördæmum og dregiö fram þaö frétt- næmasta. Flutt brot úr viðtölum um nóttina. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Kosningaspjall. Frétta- menn útvarpsins tala viö tölfræöinga og stjórnmála- menn um úrslit kosning- anna. 14.30 Miödegistónleikar. a. Dans hinna sælu sálna úr óperunni Orfeus og Evridís eftir Christoph Willi- bald Gluck. Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammer- sveitinni í Stokkhólmi. b. Fantasía í g-moll op. 77 eftir Ludwig van Beethoven. Paul Badura Skoda leikur á píanó. c. Fantasía og passascaglía úr svítu nr. 14 eftir Slivius Leopold Weiss. Julian Byz- antine leikur á gítar. d. Pepe og Celia leika gítar- lög eftir Enrique Granados og Manuel de Falla. e. „Introspecetion” eftir Rogier van Otterloo. Letty de Jong syngur og Thijs van Leet leikur á flautu með hljómsveit undir stjórn höf- undar. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk öryggis- og varnarstefna og forsendur hennar. Dr. Hannes Jóns- son flytur fyrsta erindi sitt af þremur: öryggis- og varn- arstefna í mótun. 17.00 Frá tónlistarhátíöinni í Salzburg 1986. Píanótón- leikar Rudolfs Buchbinders 25. ágúst sl. a. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. b. Sónata í f-moll op. 57 „Appassionata" eftir Lud- wig van Beethoven. (Hljóð- ritun frá austurríska útvarpinu). 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kosningaspjall. Frétta- menn útvarpsins litast um á vettvangi stjórnmálanna daginn eftir Alþingiskosn- ingar og fjalla um úrslit kosninganna. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Þáttur í umsjá Karólínu Stefánsdótt- ur. (Frá Akureyri). 21.00 Hljómskálatónlist. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurö Þór Guö- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistar- dögum í Reykjavík á liðnu hausti. I. Ný færeysk tónlist. a. Sópransöngkonan Marit Mordal syngur lög eftir Pauli í Sandgeröi viö undirleik Bjarna Restorff á píanó og Arnþórs Jónssonar á selló. b. Bernharður Wilkinson, Einar Jóhannesson og Haf- steinn Guömundsson leika Trio Zabesu eftir Sunleif Rasmussen. (Frá tónleikum í Norræna húsinu 29. sept- ember sl.) II. a. Söngflokkurinn Hljóm- eyki syngur „Aldasöng" eftir Jón Nordal. b. Hamrahlíöarkórinn syng- ur Warning to the rich eftir Thomas Jennefelt. Þorgerð- ur Ingólfsdóttir stjórnar. (Frá tónleikum í Langholtskirkju 29. september sl.) Kynnir Siguröur Einarsson. 23.20 Shakespeare á íslandi. SíÖari hluti. Umsjón: Hjálm- ar Hjálmarsson og Valgeir Skagfjörö. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Létt tón- list leikin og sungin. 00.65 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 27. apríl 6.45 VeÖurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin. Jón Bald- vin Halldórsson og Jón GuÖni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudags- hugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morgun- stjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (6). 9.20 Morguntrimm — Jónína Bendiktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 9.46 BúnaÖarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræöir viö Magnús Óskarsson um umhverfismál og gæði mat- vöru. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Viöreisnarbandalag Reykjavíkur. Umsjón: Ásgeir Hilmar Jónsson. Lesarar: Egill Ólafsson og Grétar Erl- ingsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn veröur endurtekinn á rás 2 aðfara- nótt föstudags kl. 02.00.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 MiÖdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (4). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tllkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Baren- boim og Nýja fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leika; Otto Klemperer stjórnar. 17.40 Torgiö — Atvinnulíf í nútíö og framtíð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 TorgiÖ, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Siguröarson flytur. Um daginn og veginn. Gunnar Páll Ingólfsson á Hvanneyri talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurö- ur Einarsson kynnir. 20.40 „Þíns heimalands mót” Dr. Finnbogi Guðmundsson les úr bréfum Vestur-íslend- inga til Stephans G. Step- hanssonar. (SíÖari hluti.) 21.05 „Líf og ástir kvenna" Sieglinde Kahmann syngur lagaflokk op. 42 eftir Robert Schumann. Guörún Krist- insdóttir leikur á píanó. 21.00 Létt tónlist 21.00 Útvarpssagan: „Truntu- sól“ eftir Sigurö Þór Guö- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. OrÖ kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Skýrsla OECD um skólamál. Þriöji og síöásti þáttur. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.10 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. * 9.05 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morgun- stjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (7). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Félags- leg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (5). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Duane Eddy. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.15 VeÖurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar a. „Sinfonia del Mare" eftir Knut Nystedt. Norska ungl- ingasinfóníuhljómsveitin leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. „Nætur í görðum Spánar" eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein leikur á píanó meö Fíladelfíuhljómsveit- inni; Eugene Ormandy stjórnar. 17.40 TorgiÖ — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. 20.00 Lúöraþytur. Umsjón: Skarphéöinn H. Einarsson. 20.40 Höfuðsetið höfuöskáld. Emil Björnsson segir frá les- endakynnum sínum af Halldóri Laxness. (Fyrri hluti.) 21.16 Létt tónlist 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurö Þór Guö- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 VeÖurfregnir 22.20 Leikrit: „Sitthvaö má nú Sanki þola“ eftir James Saunders í útvarpsleikgerö eftir Guömund Ólafsson. Þýöandi: Karl Guðmunds- son. Leikstjóri: Guömundur Ólafsson-. Leikendur: Erling- ur Gíslason, Róbert Arn- finnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sólveig Páls- dóttir, Kjartan Bjargmunds- son, Steindór Hjörleifsson, Randver Þorláksson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, ViÖ- ar Eggertsson, Margrét GuÖmundsdóttir og Jóhann Siguröarsonar. Tónlist er eftir Árna Harðarson. Páll Eyjólfsson leikur á gítar. (EndurtekiÖ frá fimmtudags- kvöldi.) 24.10 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. MIÐVIKUDAGUR 29. apríl 6.4S Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón GuÖni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Morgunstund bam- anna: „Antonía og Morgun- stjarna” eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (8). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr fórum fyrri tíðar. Umsjón: Ragnheiöur Vigg- ósdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Jón AÖalsteinn Jónsson flytur. 11.20 Morguntónleikar. a. Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur þrjú lög eftir Gilbert og Sulli- van. Einsöngvarar og kórar syngja með; Isedore God- frey stjórnar. b. Prelúdía í fís-moll op. 23 nr. 1 eftir Sergej Rakhman- inoff. Richard Gresco leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Böm og skóli. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist-. jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (6). 14.30 Norðurlandanótur. Svíþjóð. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Síðdegistónleikar. a. Suðureyjaforleikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníusveitin í Vínar- borg leikur; Christoph von Dohnanyi stjómar. b. Blumenstúck op. 19 eftir Robert Schumann. Claudio Arrau leikur á píanó. c. „Karnival í Feneyjum", til- brigöi eftir Giulio Briccialdi. James Galway leikur á flautu með „Nationar'-fílharm- oníusveitinni í Lundúnum: Charles Gerhardt stjórnar. d. Allegro-þátturinn úr Ser- enööu í A-dúr op. 16 eftir Johannes Brahms. Conc- ertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 17.40 Torgið — Nútímalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiöla- rabb. Bragi Guömundsson flytur. 19.45 Tónleikar í útvarpssal. a. Síöasta blómiö, tónver fyrir kór og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Barnakór Garðabæjar syng- ur meö hljómsveit nemenda í Tónmenntaskólanum í Reykjavík; Gígja Jóhanns- dóttir stjórnar. b. Blokkflautusveitin i Vínar- borg leikur tónverk eftir Erich Urbanner, Kasimierz Serocki, Thomas Crecquill- on, Orlandi do Lasso, Salomoni Rossi og Tylman Susato. 20.40 AÖ tafli. Jón Þ.. Þór flytur skákþátt. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 30. apríl 6.4S Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin. Jón Bald- vin Flalldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25. 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund bam- anna: „Antonía og Morgun- stjama" ettir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (9). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (7). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftirTólfta september. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Um- sjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Síðdegistónleikar. a. Ensk svíta í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gísli Magnússon leikur á píanó. b. „Funérailles" og Konsert- etýða nr. 2 í f-moll eftir Franz Liszt. Halldór Haraldsson leikur á pianó. 17.40 Torgið — Menningar- straumar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Torgið, framhald. Tlkynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskré kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tlkynningar Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.46 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabiói 25. þ.m. Stjórn- andi: Arthur Weisberg. a. „Myrkraverk" eftir Oliver Kentish. b. „Karnival í Róm" eftir Hector Berlioz. c. Sinfónía nr. 5 eftir Gustav Mahler. Kynnir Jón Múli Amason. 21.40 „Hænan", smásaga eft- ir Mercé Rodoveda. Hólm- friður Manhíasdóttir þýddi. Ari Matthiasson les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 „Þeir deyja ungir..." Þáttur um þýska skáldið Karf Georg Búchner. Um- sjón: lllugi Jökulsson. 23.00 Kvöldtónleikar a. Píanósónata í B-dúr op. 106 eftir Felix Mend- elssohn. Rena Kyriakou leikur. b. Strengjakvartett nr. 1 í D-dúr eftir Pjotr Tsjaikovskí. Borodin kvartettinn leikur. c. Divertimento í B-dúr K.317 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Hátíðarhljóm- sveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FÖSTUDAGUR 1. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Fyrir þér ber ég fána ...". Pétur Pétursson kynnir morgunlögin. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15 en síöan heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlög- in. 9.00 Fréttif. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morgun- stjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (10). 9.20 Morguntrimm. LesiÖ úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.16 Frá útihátíöahöldum FulltrúaráÖs verkalýösfélag- anna í Reykjavík, BSRB og iönnemasambands íslands á Lækjartorgi. 15.16 Tónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Túskildingsóperan, hljómsveitarsvíta eftir Kurt Weil. Kammersveit leikur undir stjórn Arthurs Weis- bergs. b. 1812 forleikur op. 49 eft- ir Pjotr Tsjaíkovskí. Fíladelf- íuhljómsveitin, lúörasveit og kór flytja, Eugene Ormandy stjórnar. 17.40 Torgiö — Viöburðir helgarinnar. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Siguröarson flytur. 19.40 NáttúruskoÖun. 20.00 „Sinfónískir tónleikar a. Kol nidrei op. 47 eftir Max Bruch. Christine Walevska leikur á selló með Hljóm- sveit óperunnar i Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. b. Dauöinn og dýröarljóm- inn, tónaljóö op. 24 eftir Richard Strauss. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 20.40 Kvöldvaka a. ur Mímisbrunni. Allar vildu meyjarnar eiga hann. Svartar fjaörir Davíös Stef- ánssonar frá Faqraskóai. Umsjón: Ragnhíldur Richt- er. b. Silfurnælan. Höskuldur Skagfjörö flytur frumsaminn minningaþátt. c. SérstæÖur æviferill sókn- arprests. Sigurður Kristins- son segir frá fyrstu skipulegu heyrnleysingja- kennslu á íslandi. 21.30 Lúörasveit verkalýösins v leikur. Ellert Karlsson stjórn- ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 VeÖurfregnir 22.20 Vísnakvöld. Aöalsteinn Ásberg Sigurösson sér um þáttinn. 23.00 Aö kvöldi fyrsta maí. Helgi Guömundsson ræðir viö fólk í verkalýðshreyfing- unni um hátiðisdag verka- lýðsins fyrr og nú. 24.00 Fréttir 00.10 Næturstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnús- syni. I. 00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum , til morguns. LAUGARDAGUR 2. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr forustu- greinum dagblaðanna en siðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir böm í tali og tónum. Umsjón: Heíðdis Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. II. 00 Vísindaþátturinn. Um- sjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti ÞórSverris- son. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin i um- sjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og ulaf- ur Þórðarson. - 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Afmælistónleikar Karla- kórsins Þrasta ( Hafnarfirði 19. febrúar sl. Stjórnandi: Kjartan Sigurjónsson. Ein- söngvari: Kristinn Sig- mundsson. Píanóleikari: Bjami Jónatansson. 18.00 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 öðruvísi var það ekki. Þáttur f umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jóns- dóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Ókunn afrek — Andinn sigrar. Ævar R. Kvaran seg- ir frá. 21.00 (slenskir einsöngvarar. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leiku með á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Heinrich Neu- haus, listin að leika á píanó. Soffía Guðmundsdóttir flyt- ur fjórða og siðasta þátt sinn. (Frá Akureyri). 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.