Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 SJÓIMVARP/ ÚTVARP Lukas Vaclik og Tatiana Kuliskova fara með aðalhlutverkin í sjónvarpsmyndinni Á refilstigum. Rikissj ónvarpið: Á REFILSTIGUM ■■■■ Á refilstigum (Láska v pilt sem lendir í slæmum félags- O "I 30 pasázi), tékknesk sjón- skap og fer að aðhafast ýmislegt & A varpsmynd frá árinu misjafnt. Hann vill þó snúa til 1984 er á dagskrá sjónvarps á betri vegar, ekki síst vegna vin- mánudagskvöld. Myndin er um stúlku sinnar. SUNNUDAGUR 26. apríl 17.30 Sunnudagshugvekja. 17.40 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 22. apríl. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrífætlingarnir. (The Tripods) — Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum. Þýð- andi: Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut. 21. þáttur í bandarískum mynda- flokki. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 21.00 Auglýsingar og dagskrá. 21.06 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjón- varpsefni. 21.20 Quo Vadis? Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Henryk Sienki- ewicz. Leikstjóri: Franco Rossi. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Cristina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist í Róma- borg á stjómarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýðandi: Kristmann Eiös- son. 22.20 Vestræn veröld. 6. Leitað nýrra landa. Breskur heim- ildamyndaflokkur í þrettán þáttum. Fjallað er um sögu og einkenni vest- rænnar menningar og útbreiðslu hennar um alla heimsbyggöina. Um- sjónarmaður: John Roberts sagnfræð- ingur. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. apríl 18.30 Hringekjan (Story- break). 1. Sorptunnustríðið. Nýrteikni- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Sögmaður Valdimar Öm Flygenring. 18.66 Ævint/ri barnanna — Vekjara- klukkan hennar Bollu (Bulles Vække- ur). Fyrsti þáttur í norrænum barnamyndaflokki. Þýðandi Jóhann Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1987. Lögin í úrslitakeppn- inni. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 20.55 Já, forsætisráðherra (Yes, Prime Minister). Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Á refilstigum (Láska v pasázi). Tékknesk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikstjóri: Jaroslav Soukup. Aöalhlut- verk: Lukas Vaculik og Tatiana Kul- iskova. Myndin er um nítján ára pilt sem lendir á villigötum í vondum fé- lagsskap. Hann vill þó feginn snúast til betri vegar, ekki síst vegna vin- stúlku sinnar. Þýðandi Baldur Sig- urðsson. 22.46 Fréttir í dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 18.30 Villi spæta og vinir hans. Fimmt- ándi þáttur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.00 Fjölskyldan á Fiðrildaey. 21. þátt- ur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórs- son og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.36 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1987. Lögin f úrslitakeppn- inni. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00 Fjóröa hæðin. Lokaþáttur. Bresk- ur sakamálamyndaflokkur í þremur þáttum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.60 Kastljós. Þáttur um erlend mál- efni. 22.20 Vestræn veröld (Triumph of the West). 7. Nýi heimurinn. Heimilda- myndaflokkur í þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). Umsjónar- maður er John Roberts sagnfræðing- ur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 29. apríl 17.56 Evrópukeppni landsliða I knatt- spyrnu. Frakkland — Island. Bein útsending frá París. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evrópu 1987. Lögin í úrslitakeppn- inni. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00 Spurt úr spjörunum — Þrettándi þáttur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Hermannsson. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. 21.30 Kane og Abel. Annar þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir skáldsögu Jef- frey Archers. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Sam Neill. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.20 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.60 Fréttir í dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. maí 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Fjórtándi þátt- ur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Fyrsti þátt- ur. Nýr teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn: Guð- mundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdótt- ir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1987. Lögin i úrslitakeppn- inni. Kynnir: Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00 Göngum í reyklausa liðið. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.10 Landsmót íslenskra lúörasveita 1986. Svipmyndir frá landsmóti í Reykjavík í fyrra. Sveitirnar flytja nokk- ur lög í Langholtskirkju og Laugar- dalshöll. 21.30 Mike Hammer. Tólfti þáttur í bandarískum sakamálamyndaflokki. Þýðandi: Stefán Jökulsson. 22.25 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. 22.55 Seinni fréttir 23.05 María Skotadrottning (Mary Que- en of Scots). Bresk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Charles Jarrett. Aðal- hlutverk: Vanessa Redgrave, Glenda Jackson, Trevor Howard, Patrick McGoohan og Nigel Davenport. Á sextándu öld kom upp sú staöa í Englandi aö tvær konur þóttust eiga tilkall til krúnunnar, þær Elísabet Túd- or og María Stúart Skotlandsdrottn- ing. María var kaþólsk og lenti i illdeilum við þegna sína og varö aö flýja til Englands. Lýsir myndin siðan samskiptum þeirra drottninganna og illdeilum stuðpingsmanna þeirra. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 01.15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. maí 15.00 Íslandsglíman. Bein útsending. 18.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.00 Garðrækt. Fyrsti þáttur: Skjól. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Ólafur B. Guðmundsson flytur inn- gangsorö. Þýðandi: Jón O. Edwald. 18.30 Þytur í laufi. Þrettándi þáttur í breskum brúðumyndaflokki. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Smellir 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show) — 16. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.10 Með hálfum huga (Cold Feet). Bandarísk biómynd í léttum dúr frá árinu 1984. Leikstjóri: Bruce Van Dusen. Aðalhlutverk: Griffin Dunne og Marissa Chibas. Tom hefur sagt skilið við konu sína og Marty hefur fengið nóg af sambýlismanni sínum. Þau laðast hvort að öðru en eru bæði hikandi við að binda sig á ný vegna fyrri reynslu. Þýöandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 22.45 Varmenni s/h (A Touch of Evil). Bandarísk biómynd frá árinu 1958. Leikstjóri: Orson Welles. Aðalhiut- verk: Charlton Heston, Orson Welles, Janet Leigh, Marlene Dietrich og Akim Tamiroff. Hjón í brúðkaupsferð kom- ast ! hann krappan í viðskiptum við kaldrifjaðan og spilltan lögreglustjóra í smábæ við landamæri Banda- ríkjanna og Mexíkó. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.26 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. maí 1987 16.00 Danskeppni í Helsinki 1987. Frá heimsmeistarakeppni ( samkvæmis- dönsum og Evrópumeistarakeppni ungmenna í suður-amerískum döns- um. (Evróvision — Finnska sjónvarp- ið.) 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Úr myndabókinni. 52. þáttur. Umsjón: Agnes Johansen. 18.60 Moskvusirkusinn. Endursýndur þáttur frá sýningu þessa frábæra fjöl- leikahúss f íþróttahöllinni I París. Þátturinn var áöur á dagskrá á páska- dag. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Nýr þáttur. Innlend dagskrá úr ýmsum átium. 21.40 Quo Vadis? Framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Henryk Sienkiewicz. Leikstjóri: Franco Rossi. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forr- est, Cristina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist í Rómaborg á stjórnará- rum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. 22.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. apríl § 9.00 Barna- og unglingaefni. 12.00 Hlé § 16.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson. § 17.00 Um víða veröld. Fréttaskýringa- þáttur í umsjón Þóris Guömundsson- ar. § 17.20 Matreiöslumeistarinn. Ari Garð- ar kennir áhorfendum Stöðvar 2 matargerðarlist. § 17.46 Á veiðum (Outdoor Life). Þekkt- ur veiðimaður kynnir skot- og stang- veiði vfðs vegar um heiminn. §18.10 Myndrokk 19.06 Teiknimynd 19.30 Fréttir 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur myndaflokkur með Me- redith Baxter, Birney, Michael Gross, Michael J. Fox, Justine Bateman og Tina Yothers í aðalhlutverkum. 20.30 (slendingar erlendis. Fastafull- trúi (slands hjá Sameinuðu þjóöunum, Hans G. Andersen, sendiherra, og kona hans, Ástrfður Andersen, búa á Park Avenue, New York. Hans Krist- ján Árnason ræðir við þau hjónin um líf þeirra og störf, en þau hafa búið f fjölmörgum löndum og starfað lengur en flestir aðrir í utanríkisþjónustu ís- lendinga. Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson. §21.15 Lagakrókar (L.A. Law). Fylgst er með nokkrum lögfræðingum i starfi sem og utan þess. § 22.00 Hildarleikur í Guyana (Guy- ana Tragedy: The Story of Jim Jones). Fyrri þáttur. Miklum óhug sló á menn þegar fréttist af fjöldasjálfsmorðum trúarleiðtogans Jim Jones og 900 áhangenda hans í Guyana áriö 1978. 1 þessum þáttum er forsaga málsins rakin og stormasamur æviferill „leið- togans" Jim Jones kannaður. Seinni þáttur er á dagskrá mánudag 27. apríl. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. § 00.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. apríl § 17.00 Koppafeiti (Grease). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með John Travolta og Olivia Newton-John i aðalhlutverk- um. Leikstjóri er Randal Kleiser. Dans- og söngvamynd sem sló öll aðsóknar- met þegar hún var sýnd og kom af stað hinu svokallaða „grísæði" meðal unga fólksins. § 18.45 Myndrokk 19.06 Teiknimynd 19.30 Fréttir 20.00 Opin lina. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni línu í síma 673888. 20.20 Magnum P.l. Forríkur sérvitring- ur ræður einkaspæjarann Magnum (Tom Selleck) til starfa. §21.05 Steinhjarta (Heart of Stone). ít- alskur framhaldsmyndaflokkur í 6 þáttum. 2. þáttur. Glæpahringur í Napólí, sem ber nafnið Camorra, ógn- ar friði borgarbúa. Bonanno-fjölskyld- an og Carita-fjölskyldan berjast um yfirráðin á eiturlyfjamarkaönum og fylgja hrottaleg ódæðisverk í kjölfariö. Aðalhlutverk: Sophie Duez, Claudio Amendola, Larry Dolgin, Nunzio Gallo o.fl. § 22.55 Dallas. Hinn vinsæli, bandaríski framhaldsmyndaþáttur um Ewing- fjölskylduna. § 23.10 Hildarleikur i Guyana (Guyana Tragedy: The Story of Jim Jones). Seinni þáttur. Miklum óhug sló á menn þegar fréttist af fjöldasjálfs- morðum trúarleiðtogans Jim Jones og 900 áhangenda hans, í Guyana árið 1978. ( þessum þáttum er forsaga málsins rakin og stormasamur ævifer- ill „leiðtogans" Jim Jones kannaður. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl § 17.00 Gríski auöjöfurinn (Greek Tyc- oon). Bandarfsk kvikmynd frá 1978 með Anthony Quinn og Jacqueline Bisset í aðalhlutverkum. Leikstjóri er J. Lee Thompson. Myndin fjallar um unga og fagra ekkju bandarísks for- seta og grískan skipakóng. § 18.50 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.05 Teiknimynd 19.30 Fréttir 20.00 Návígi. Yfirheyrslu- og umræöu- þáttur í umsjón fréttamanna Stöðvar 2. § 20.40 Húsið okkar (Our House). Bandarískur myndaflokkur með Wil- ford Brimley í aðalhlutverki. §21.25 Púsluspil (Tatort). Þýskur saka- málaþáttur. Tvær fjölskyldur eiga í blóöugum illdeilum og fellur það í hlut Schimanski og Tanner að taka á málinu. § 22.55 Gríma (Mask). Bandarísk kvik- mynd frá 1985 með Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Peter Bogdanovich. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum um táning, Rocky Dennis, og litrika móður hans. Það var ekki síst móöurinni að þakka að Rocky lét engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm sem afmyndaði and- lit hans. 00.25 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 29. apríl § 17.00 Vorboði (Swarm in May). í þess- ari bresku sjónvarpsmynd er börnum og unglingum gefið tækifæri til að spreyta sig á kvikmyndagerð og koma hugmyndum sínum á framfæri. Kvik- myndagerðarmennirnir og leikararnir eru á aldrinum 10—15 ára. § 18.30 Myndrokk 19.05 Teiknimynd 19.30 Fréttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.