Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
57
DAGANA
26/4-2
Kvikmyndin María Skotadrottning er á dagskrá sjónvaps á föstudags-
kvöld.
Ríkissjónvarpið:
MARÍA
SKOTADROTTNING
■■■■ María Skotadrottning
OQ 05 (Mary Queen of Scots),
bresk bíómynd frá árinu
1971 er á dagskrá sjónvarps á föstu-
dagskvöld. Myndin er söguleg og
flallar um Maríu Stúart Skotiands-
drottningu. A sextándu öld kom upp
sú staða í Englandi að tvær konur
þóttust eiga tilkall til krúnunnar,
þær Elísabet Túdor og María Stú-
art María var kaþólsk og lenti í
illdeilum við þegna sína og varð að
flýja til Engiands. Lýsir myndin
samskiptum drottninganna og átök-
um stuðningsmanna þeirra. Leik-
stjóri er Charies Jarrett.
20.00 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar
2 á beinni línu í síma 673888.
20.20 Happ í hendi. Orðaleikur í um-
sjón Bryndlsar Schram.
§ 20.60 Sumardraumar (Summer Fant-
asy). Bandarísk kvikmynd frá 1984
með Julianne Phillips og Ted Shackel-
ford í aöalhlutverkum. Leikstjóri er
Noel Nosseck. Myndin fjallar um ör-
lagaríkt sumar í lífi 17 ára stúlku. Hún
þarf að taka mikilvægar ákvarðanir
um framtíðina og hún kynnist ástinni
í fyrsta sinn.
§ 22.20 Listræningjarnir (Treasure
Hunt). Nýr ítalskur spennumynda-
flokkur í 6 þáttum. Frægum listaverk-
um er stolið víðs vegar um Ítalíu.
§ 23.20 Jacksonville And All that Jazz.
Spyro Gyra, Adam Makowicz, The
Swing Reunion og Phil Woods flytja
kraftmikinn jass á Mayport-hátíöinni
1984.
00.10 Dagskrártok.
FIMMTUDAGUR
30. apríl
§ 17.00 Myndrokk
§ 18.00 Knattspyrna
19.06 Teiknimynd
18.30 Fréttir
20.06 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar
2 á beinni línu í síma 673888.
20.26 Ljósbrot. Valgerður Matthías-
dóttir kynnir helstu dagskrárliði
Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á
helstu viöburöum menningarlífsins.
21.06 Morðgáta (Murder She Wrote).
Bandarískur sakamálaþáttur með
Angela Lansbury í aðalhlutverki.
§21.60 Af bæ í borg (Perfect Stran-
gers). Bandarískur myndaflokkur.
§22.16 Tilgátan (Nosenko). Bandarisk
sjónvarpsmynd með Tommy Lee Jon-
es, Josef Sommer, Ed Lauter og Oleg
Rudnik í aðalhlutverkum. Þrem mán-
uðum eftir morðið á John F. Kennedy
er Warren-rannsóknarnefndin að
kanna allar mögulegar tilgátur og
samsæriskenningar. Var Lee Harvey
Oswald einn að verki eða voru þeir
fleiri? KGB-maðurinn, Vuri Nosenko,
lekur upplýsingum sem nefndinni
finnst ástæða til að kanna nánar.
§ 23.46 Charley Hannah (Charley
Hannah). Bandarísk sjónvarpsmynd
með Robert Conrad, Red West,
Shane Conrad og Joan Leslie í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri er Peter Hunt.
Þrautreyndur lögreglumaður veitir
þrem afbrotaunglingum eftirför. Fyrir
slysni verður hann einum þeirra að
bana. Vinur drengsins er mikilvægt
vitni í málinu og í Ijós kemur að hann
er með glæpamenn á hælunum.
Hannah tekur að sér að leysa mál
drengsins.
01.16 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
1. maí
§ 17.00 Giidran II (Sting). Bandarísk kvik-
mynd frá árinu 1982. Aðalhlutverk:
Jackie Gleason, Teri Garr, Karl Malden
og Oliver Reed. Leikstjóri er Paul
Kagan. Eins og nafnið gefur til kynna
er þetta óbeint framhald af hinni
geysivinsælu mynd Gildran (Sting),
og gerist þessi 6 árum slðar en sú
fyrri. Margt hefur breyst á þessum
árum, en brellumeistararnir finna sér
ný fórnariömb.
§ 18.36 Myndrokk
19.00 Myrkviöa Mæja. Teiknimynd.
19.30 Fréttir
20.00 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar
2 á beinni línu I slma 673888.
20.20 Klassaplur (Golden Girls). Ástin
grlpur þá sem komnir eru til vits og
ára jafnt sem unga fólkið.
§ 20.45 Hasarleikur (Moonlighting). Nýr
bandarískur sakamálaþáttur I léttari
kantinum. Fyrirsætan Maddi Hayes
og einkaspæjarinn David Addison eru
algjörar andstæður og ósammála um
flesta hluti. En eitt eiga þau sameigin-
legt: þau sækja bæði I hættu og
spennu. Saman elta þau uppi glæpa-
menn og leysa óráðnar gátur.
Aðalhlutverk: Cybill Sherphard og
Bruce Wiliis.
§21.30 Námamennirnir (The Molly
Maguires). Bandarísk kvikmynd frá
1969 með Sean Connery, Richard
Harris og Samantha Eggar I aðal-
hlutverkum. Leikstjóri er Martin Ritt.
Molly Maguire er nafn á leynilegu
félagi námamanna í Pennsylvaníu fyr-
ir síöustu aldamót. Félag þetta hikar
ekki við að grípa til ofbeldisaögeröa
til þess að ná fram rétti sínum gegn
námueigendum. Leynilögreglumaður
gerist meðlimur í Molly Maguire í
þeim tilgangi aö Ijóstra upp um þá.
Hann öðlast traust námamanna og
um leið skilning á málstað þeirra.
§ 23.30 Á haustdögum (Eariy Frost). Ný
áströlsk spennumynd frá 1985.1 aöal-
hlutverkum eru Mike Hayes, Diana
McLean og John Blake. Þegar einka-
lögreglumaður er að vinna í skilnaöar-
máli finnur hann lík. Hann grunar að
um morð sér að ræða, en hver er sá
seki? Því betur sem hann rannsakar
málið, þeim mun flóknara og dular-
fyllra reynist það.
§01.10 Myndrokk
03.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
2. maí
§ 9.00 Barna- og unglingaefni
12.00 Hlé
§ 16.00 Ættarveldiö (Dynasty). Blake
Carrington stjórnar ættarveldi sínu
sfyrkri hendi.
§ 16.46 Myndrokk
§ 17.06 Biladella (Automania). Bresk
þáttaröð i léttum dúr sem greinir frá
sögu bílsins. Fæstir gera sér grein
fyrir að mengun og skarkali var vanda-
mál fyrir daga bilsins. Dauð hross
lágu sem hráviði á götum úti og
hrossatað og flugur settu svip sinn á
borgarlífið. f þessum þætti eru sýndar
gamlar heimildamyndir og viðtöl sem
draga upp mynd af þessum tíma.
§ 17.30 NBA-körfuboltinn. Umsjónar-
maður er Heimir Karlsson.
19.00 Koalabjörninn Snari. Teikni-
mynd.
19.30 Fréttir
20.00 Meistari. Spumingakeppni.
Keppt um titilinn „Meistari ’87“. Kynn-
ir er Helgi Pétursson.
20.35 Undirheimar Miami (Miami
Vice). Bandarískur myndaflokkur með
Don Johnson og Philip M. Thomson
í aöalhlutverkum.
§21.26 Spéspegill (Spitting Image).
Höfundum þessara þátta er ekkert
heilagt.
§21.60 Bráðum kemur betri tið (We’ll
meet again). Þessi breski framhalds-
þáttur lýsir llfinu í smábæ á Englandi
í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlut-
verk: Susannah York og Michael J.
Shannon.
§ 22.45 Rússibanar (Rollercoaster).
Bandarísk spennumynd frá 1977 með
George Segal og Timothy Bottoms í
aðalhlutverkum. f bandarískum
skemmtigörðum, þéttskipuöum fólki,
verða hræðileg slys þegar leiktæki
eru sprengd ( loft upp. Fjárkúgari er
á ferðinni og hann hótar að láta aftur
til skarar skríða verði ekki gengiö að
kröfum hans. Leikstjóri er James
Goldstone.
§ 00.36 Þráhyggja (Obsessive Love).
Nýleg bandarísk sjónvarpsmynd. Lif
Lindu Foster (Yvetrte Mimieux) er
heldur tilbreytingarsnautt. Óska-
draumur hennar er að hitta stóru
ástina í lifi sínu, sjónvarpsstjömu í
sápuóperu. Dag nokkurn kaupir hún
sér flugmiöa til Los Angeles og ákveð-
ur aö beita öllum tiltækum ráðum til
að láta draum sinn rætast. Aðalhlut-
verk: Yvette Mimieux og Simon
MacCorkindale. Leikstjóri: Steven
Hillard Stern.
§02.10 Myndrokk
03.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
27. apríl
00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugs-
dóttir og Bára Halldórsdóttir standa
vaktina.
6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir létt-
ir mönnum morgunverkin, segir m.a.
frá veðri, færð og samgöngum og
kynnir notalega tónlist í morgunsárið.
9.06 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns
Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Sal-
varssonar. Meðal efnis: Valin breið-
skífa vikunnar, leikin óskalög yngstu
hlustendanna, pistill frá Jóni Olafssyni
í Amsterdam og sakamálaþraut.
12.20 Hádegisfréttir
12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson
kynnir létt lög við vinnuna og spjallar
við hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk
í umsjá Bryndísar Jónsdóttir og Sig-
urðar Blöndal.
21.00 Andans anarki. Snorri Már Skúla-
son kynnir nýbylgjutónlist síöustu 10
ára.
22.05 Sveiflan. Tómas R. Einarsson
kynnir djass og blús.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunn-
arsdóttir býr hlustendur undir svefn-
inn.
00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergs-
son stendur vaktina til morguns.
2.00 Listapopp. í umsjá Gunnars Sal-
varssonar. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
ÞRIÐJUDAGUR
28. apríl
00.06 Næturútvarp. Gunnar Svanbergs-
son stendur vaktina.
6.00 í bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir létt-
ir mönnum morgunverkin, segir m.a.
frá veðri, færð og samgöngum og
kynnir notalega tónlist í morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Sal-
varssonar. Meðal efnis: Tónlistarget-
raun, óskalög yngstu hlustendanna
og fjallaö um breiðskifu vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson
kynnir létt lög við vinnuna og spjallar
við hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Margrét Blöndal.
18.00 Kvöldfréttir
19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þáttur-
inn verður endurtekinn aðfaranótt
fimmtudags kl. 02.00.)
21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfús-
son og Jónatan Garðarsson stýra
spurningaþætti um dægurtónlist.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
22.06 Steingerður. Þáttur um Ijóðræna
tónlist í umsjá Herdísar Hallvarös-
dóttur.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunn-
arsdóttir býr fólk undir svefninn með
tali og tónum.
24.00 Næturútvarp. Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina til morguns.
02.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu
G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá
laugardegi.)
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
MIÐVIKUDAGUR
29. apríl
00.10 Næturútvarp.
Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina.
6.00 I bítið. Erla B. Skúladóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veöri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns
Sigurjónssonar og Kolbrúnar HalF
dórsdóttur. Meöal efnis: „Plötupottur-
inn", gestaplötusnúður og miöviku-
dagsgetraun.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson
kynnir létt lög við vinnuna og spjallar
við hlustendur.
16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Margrét Blöndal.
18.00 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson
lýsir knattspyrnuleik Islendinga og
Frakka í undankeppni Evrópumóts
landsliöa sem háður er í París og
hefst kl. 18.00. Samúel örn Erlings-
son tekur við af Ingólfi þegar leiknum
lýkur.
22.05 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir
sígilda dægurtónlist. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. sunnudagsmorgun
kl. 9.03.)
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunn-
arsdóttir býr fólk undir svefninn með
tali og tónum.
00.10 Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson
stendur vaktina til morguns.
02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
kynnir gömul og ný úrvalslög. (Endur-
tekinn þáttur frá gærdegi.)
FIMMTUDAGUR
30. apríl
00.10 Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson
stendur vaktina.
6.00 i bítið. Erla B. Skúladóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns
Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Sal-
varssonar. Meöal efnis: Tvennir tímar
á vinsældalistum, tónleikar um helg-
ina, verðlaunagetraun og Ferðastund-
in með Sigmari B. Haukssyni.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson
kynnir létt lög við vinnuna og spjallar
við hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar
Svanbergsson og Georg Magnússon
kynna og leika vinsælustu lögin.
20.30 í gestastofu. Sonja B. Jónsdóttir
tekur á móti gestum.
22.05 Nótur að Noröan frá Ingimar Ey-
dal. (Frá Akureyri).
23.00 Viö rúmstokkinn. Guðrún Gunn-
arsdóttir býr hlustendur undir svefn-
inn með tali og tónum.
00.10 Næturútvarp. Hreinn Valdimars-
son stendur vaktina til morguns.
02.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtek-
inn þátturfrá mánudegi, þá á rás 1.)
11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Blaðburóarfólk
óskast!
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Lindargata 1 -38 o.fl Aragata o.fl.
Hverfisgata 4-62 o.fl.
Hverfisgata 63-115 o.fl.
Síðumúli
fltagmiÞIiifrife