Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 58

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 FÉLAGSLÍF Laugarneskirkja: Kristilegt félag heil- brigðisstétta Fundur verður í safnaðarheimili Laugarneskirkju mánudaginn 27. apríi kl. 20.30. Fundarefni: Sál- gæsla fyrirdrykkjusjúklinga, sr. BirgirÁsgeirssontalar. Hugleiðing: sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Uppri- sugleði. Einsöngursr. Anders Josefsson. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Hótel Örk: HVAÐ ERAÐ GERAST UM mánudaga kl. 14-18 fram til 26. apríl. Mokkakaffi: Birgir Schiöth sýnir Nústenduryfirsýning Birgirs Schiöth á Mokkakaffi, Skólavörð- ustíg 3a. Sýningin verðuropin virka daga frá kl. 9.30-11.30 og sunnu- daga frá kl. 14-23.30. Sýningin stendur í mánuð og er sölusýning. Asmundarsalur: Frumteikningar Guðjóns Samúels- sonar Hlaðborð, sund og sauna „Brunch" að amerískum sið á Hótel Örk á sunnudögum milli kl. 12 og 15. Orðið „Brunch" samanst- endur af ensku orðunum breakfast og lunch sem þýða morgunverður og hádegisverður. Hérer um að ræða hlaðborð með köldum og heitum réttum, s.s. stórsteikum, síld, eggjum.beikoni og ávöxtum. Matargestirfá fritt í sundlaug og sauna. Helmings afslátturerfyrir börn undir 12 ára aldri. Fastar áætlunarferðir eru farnar frá Umferðamiðstöðinni til Hvera- gerðis. MÍR: „Lenin f París" Sunnudaginn 26. apríl kl. 16 verðursevétska kvikmyndin „Lenin í París" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, og er þetta síðasta reglulega kvikmyndasýning MÍR á þessu vori. Kvikmyndin „Lenin í París" er fárra ára gömul, gerð undir stjórn Sergeis Jútkevits, eins kunnasta kvikmyndaleikstjóra Sovétmanna síöustu áratugina. í myndinni er lýst útlegðarárum Vladimírs Lenins í Frakklandi frá 1908 til 1912. Skýr- ingar með myndinni eru á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heim- ill. SÖFN Póst- og síma- minjasafnið: Opið á sunnudögum og þriðjudögum Póst- og símamálastofnunin hef- ur opnað safn, Póst- og símaminja- safnið, í gömlu símstöðinni að Austurgötu 11 ÍHafnarfirði. Þar getur að líta safn fjölbreytilegra muna og tækja ertengjast póst- og simaþjónustu á (slandi. Fyrst um sinn verður safnið opið á sunnudög- um og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangurerókeypis. Þeirsemvilja skoða safniö utan opnunartima hafi samband við safnvörð í síma 54321. Þjóðminjasafn Islands: Opiðfjóradaga vikunnar Þjóðminjasafn íslands er opið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Sjóminjasafnið: Lokaðvegna breytinga Sjóminjasafn íslands verður lok- að vegna breytinga þangað til í byrjun júní. Þá veröur opnað aftur með sýn- ingu um íslenska árabátinn og byggirsú sýning á bókum Lúðvíks Kristjánssonar „(slenskum sjávar- háttum". Til sýnis verða kort og myndir úr bókinni auk veiðarfæra, líkana o.fl.. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi Enginn fastur opnunartími er yfir veturinn en safnið er opið eftir sam- komulagi. S(minner84412. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður- inneropinndaglegafrákl. 11 til 17. Ásgrímssafn: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga Ásgrímssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13.30 og 16. MYNDLIST Gallerí Borg: Sigurður Örn Brynj- ótfsson sýnir Nú stendur yfir sýning Sigurðar Arnar Brynjólfssonar í Gallerí Borg við Austurvöll. Á sýningunni eru 40 myndir unnar í olíu og þurrpastel í september á síðastliðnu ári í Ung- verjalandi. Þetta er6. einkasýning Sigurðar en hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér- lendis og erlendis. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18, nema mánudaga kl. 12-18. Umhelgareropiðkl. 14-18. Sýning- uni lýkur þriðjudaginn 5. maí. Listasafn Alþýðusam- bands íslands: Myndlist Barna - sýning á vegum Iðn- aðarbanka Islands Nú stendur yfir sýning á myndlist barna í Listasafni ASÍ við Grensás- veg. Iðnaðarbanki íslands gekkst fyrir myndlistarsamkeppni meðal 6 til 12 ára barna í grunnskólum Reykjavíkur í vetur. 100 þeirra verka sem bárust voru valin til sýningar. í dag, laugardag, kl. 15 flytur Sigríður Björnsdóttir listmeðferðar- fræðingur erindi um myndlist og persónuþroska barna. Sunnudag- inn 26. apríl kl. 15 verða tónleikar barna á sýningunni. Flytjendur eru nemendur úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Sýningin er opin virka daga kl. 14 til 18, enumhelgarfrákl. 14 til 22. Sýninginstendurtil 26. apríl. Aðgangur er ókeypis. Skurðlistarskóli Hann- esar Flosasonar: Nemendasýning á tréskurðarverkum Skurðlistarskóli Hannesar Flosa- sonar myndskurðarmeistara heldur nemendasýningu á tréskurðarverk- um í sal tónlistarskólans á Seltjarn- arnesi (við Melbraut) í dag, laugardag, kl. 144il 22 og sunnu- daginn 26. apríl kl. 14 til 19. Þetta er 15. starfsár skólans og 5. vorsýn- ingin. Skurðlistarskólinn er eina stofn- unin sinnar tegundar á íslandi, sem veitir faglega kennslu ítréskurði eftir námsskrá. Þótt kennslan sé sniðin að þörfum frístundaverksins er hún jafngild annarri listkennslu og gerir nemendur færa um að forma í tré myndir og skrautverk í sígildum stíltegundum. Á sýningunni verður innritað í nokkur pláss á vornámskeiði skól- ansímaítiljúní. Krákan: Sýning Tage Ásén SýningTageÁsén hefst í Krákunni, Laugarvegi 22, nú um helgina. Tage Ásén hefur haldið einkasýningar víða um Norðurlönd og Evrópu. Sýningin mun standa út aprílmánuð. Gallerí Svart á hvítu: Jón Axel Björnsson sýnir olíumálverk í Gallerí Svart á hvítu við Óðin- stQrg stenduryfir sýning á olíumál- verkum Jóns Axels Björnssonar. Jón Axel hefurhaldið margareinkasýn- ingar og tekið þátt í samsýningum hérlendis og erlendis. Á sýningunni í Svart á hvítu eru eingöngu verk máluö með olíu á striga, frá síðustu tveimurárum. Sýningin er opin alla daga nema Nú stendur yfir sýning á völdum frumteikningum eftir Guðjón Samú- elsson. Sýningin er opin kl. 14 til 21 alla daga. Sýningin mun standa til 3. maí. Kjarvalsstaðir: Haukur Dór sýnir í dag, laugardag, kl. 14 opnar Haukur Dór myndlistarsýningu í austursal Kjarvalsstaða. Þetta er ellefta einkasýnin hans. Sýningu Hauks Dórað Kjarvals- stöðum lýkurþann 10. maí. Hún veröuropin daglega frá kl. 14 til 22. Hafnarborg: Gestur Guðmunds- son sýnir Nú stenduryfirsýning Gests Guðmundssonar í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Á sýn- ingunni eru bæði málverk og teikn- ingar. Sýningin er opin frá kl. 14 til 22 alla daga. Sýningunni lýkur 27. apríl. Gallerí LangbrókTextíll: Listmunir sýndir að staðaldri Textílgalleríið Langbrók, Bók- hlöðustíg 2, sýnirvefnað, tauþrykk, myndverk, fatnað og fleiri listmuni. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11 -14. Tvö málverkana á samsýningu AAalseins Svans Sigfússonar og Hlyns Helgasonar. Nýlistasafnið: SJÁ - samsýning Aðalsteins og Hlyns í Nýlistasafninu við Vatnsstíg stendur nú yfir málverkasýning sem ber yfirskriftina SJÁ. Að henni standa Aðalseinn Svanur Sigfússon og Hlynur Helgason. Þeir útskrifuðust saman út málun- ardeild Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1986 en nálgast viðfangsefni sín á mjög ólíkan hátt. Sýningin stendurtil 3. maí og verður opin kl. 14 til 20 um helgar en á virkum dögum kl. 16 til 20.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.