Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
FÉLAGSLÍF
Laugarneskirkja:
Kristilegt félag heil-
brigðisstétta
Fundur verður í safnaðarheimili
Laugarneskirkju mánudaginn 27.
apríi kl. 20.30. Fundarefni: Sál-
gæsla fyrirdrykkjusjúklinga, sr.
BirgirÁsgeirssontalar. Hugleiðing:
sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Uppri-
sugleði. Einsöngursr. Anders
Josefsson. Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir.
Hótel Örk:
HVAÐ
ERAÐ
GERAST
UM
mánudaga kl. 14-18 fram til 26.
apríl.
Mokkakaffi:
Birgir Schiöth sýnir
Nústenduryfirsýning Birgirs
Schiöth á Mokkakaffi, Skólavörð-
ustíg 3a. Sýningin verðuropin virka
daga frá kl. 9.30-11.30 og sunnu-
daga frá kl. 14-23.30. Sýningin
stendur í mánuð og er sölusýning.
Asmundarsalur:
Frumteikningar
Guðjóns Samúels-
sonar
Hlaðborð,
sund og sauna
„Brunch" að amerískum sið á
Hótel Örk á sunnudögum milli kl.
12 og 15. Orðið „Brunch" samanst-
endur af ensku orðunum breakfast
og lunch sem þýða morgunverður
og hádegisverður. Hérer um að
ræða hlaðborð með köldum og
heitum réttum, s.s. stórsteikum,
síld, eggjum.beikoni og ávöxtum.
Matargestirfá fritt í sundlaug og
sauna. Helmings afslátturerfyrir
börn undir 12 ára aldri.
Fastar áætlunarferðir eru farnar
frá Umferðamiðstöðinni til Hvera-
gerðis.
MÍR:
„Lenin f París"
Sunnudaginn 26. apríl kl. 16
verðursevétska kvikmyndin „Lenin
í París" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10, og er þetta síðasta reglulega
kvikmyndasýning MÍR á þessu vori.
Kvikmyndin „Lenin í París" er
fárra ára gömul, gerð undir stjórn
Sergeis Jútkevits, eins kunnasta
kvikmyndaleikstjóra Sovétmanna
síöustu áratugina. í myndinni er lýst
útlegðarárum Vladimírs Lenins í
Frakklandi frá 1908 til 1912. Skýr-
ingar með myndinni eru á ensku.
Aðgangur er ókeypis og öllum heim-
ill.
SÖFN
Póst- og síma-
minjasafnið:
Opið á sunnudögum
og þriðjudögum
Póst- og símamálastofnunin hef-
ur opnað safn, Póst- og símaminja-
safnið, í gömlu símstöðinni að
Austurgötu 11 ÍHafnarfirði. Þar
getur að líta safn fjölbreytilegra
muna og tækja ertengjast póst-
og simaþjónustu á (slandi. Fyrst um
sinn verður safnið opið á sunnudög-
um og þriðjudögum kl. 15-18.
Aðgangurerókeypis. Þeirsemvilja
skoða safniö utan opnunartima hafi
samband við safnvörð í síma
54321.
Þjóðminjasafn Islands:
Opiðfjóradaga
vikunnar
Þjóðminjasafn íslands er opið
laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 13.30 til
16.00.
Sjóminjasafnið:
Lokaðvegna
breytinga
Sjóminjasafn íslands verður lok-
að vegna breytinga þangað til í
byrjun júní.
Þá veröur opnað aftur með sýn-
ingu um íslenska árabátinn og
byggirsú sýning á bókum Lúðvíks
Kristjánssonar „(slenskum sjávar-
háttum". Til sýnis verða kort og
myndir úr bókinni auk veiðarfæra,
líkana o.fl..
Árbæjarsafn:
Opið eftir
samkomulagi
Enginn fastur opnunartími er yfir
veturinn en safnið er opið eftir sam-
komulagi. S(minner84412.
Listasafn Einars
Jónssonar:
Safn og garður
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður-
inneropinndaglegafrákl. 11 til 17.
Ásgrímssafn:
Opið sunnudaga,
þriðjudaga og
fimmtudaga
Ásgrímssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga milli kl.
13.30 og 16.
MYNDLIST
Gallerí Borg:
Sigurður Örn Brynj-
ótfsson sýnir
Nú stendur yfir sýning Sigurðar
Arnar Brynjólfssonar í Gallerí Borg
við Austurvöll. Á sýningunni eru 40
myndir unnar í olíu og þurrpastel í
september á síðastliðnu ári í Ung-
verjalandi. Þetta er6. einkasýning
Sigurðar en hann hefur einnig tekið
þátt í fjölda samsýninga bæði hér-
lendis og erlendis.
Sýningin er opin virka daga kl.
10-18, nema mánudaga kl. 12-18.
Umhelgareropiðkl. 14-18. Sýning-
uni lýkur þriðjudaginn 5. maí.
Listasafn Alþýðusam-
bands íslands:
Myndlist Barna -
sýning á vegum Iðn-
aðarbanka Islands
Nú stendur yfir sýning á myndlist
barna í Listasafni ASÍ við Grensás-
veg. Iðnaðarbanki íslands gekkst
fyrir myndlistarsamkeppni meðal 6
til 12 ára barna í grunnskólum
Reykjavíkur í vetur. 100 þeirra verka
sem bárust voru valin til sýningar.
í dag, laugardag, kl. 15 flytur
Sigríður Björnsdóttir listmeðferðar-
fræðingur erindi um myndlist og
persónuþroska barna. Sunnudag-
inn 26. apríl kl. 15 verða tónleikar
barna á sýningunni. Flytjendur eru
nemendur úr Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar.
Sýningin er opin virka daga kl.
14 til 18, enumhelgarfrákl. 14
til 22. Sýninginstendurtil 26. apríl.
Aðgangur er ókeypis.
Skurðlistarskóli Hann-
esar Flosasonar:
Nemendasýning á
tréskurðarverkum
Skurðlistarskóli Hannesar Flosa-
sonar myndskurðarmeistara heldur
nemendasýningu á tréskurðarverk-
um í sal tónlistarskólans á Seltjarn-
arnesi (við Melbraut) í dag,
laugardag, kl. 144il 22 og sunnu-
daginn 26. apríl kl. 14 til 19. Þetta
er 15. starfsár skólans og 5. vorsýn-
ingin.
Skurðlistarskólinn er eina stofn-
unin sinnar tegundar á íslandi, sem
veitir faglega kennslu ítréskurði
eftir námsskrá. Þótt kennslan sé
sniðin að þörfum frístundaverksins
er hún jafngild annarri listkennslu
og gerir nemendur færa um að
forma í tré myndir og skrautverk í
sígildum stíltegundum.
Á sýningunni verður innritað í
nokkur pláss á vornámskeiði skól-
ansímaítiljúní.
Krákan:
Sýning Tage Ásén
SýningTageÁsén hefst í Krákunni,
Laugarvegi 22, nú um helgina. Tage
Ásén hefur haldið einkasýningar
víða um Norðurlönd og Evrópu.
Sýningin mun standa út aprílmánuð.
Gallerí Svart á hvítu:
Jón Axel Björnsson
sýnir olíumálverk
í Gallerí Svart á hvítu við Óðin-
stQrg stenduryfir sýning á olíumál-
verkum Jóns Axels Björnssonar. Jón
Axel hefurhaldið margareinkasýn-
ingar og tekið þátt í samsýningum
hérlendis og erlendis. Á sýningunni
í Svart á hvítu eru eingöngu verk
máluö með olíu á striga, frá síðustu
tveimurárum.
Sýningin er opin alla daga nema
Nú stendur yfir sýning á völdum
frumteikningum eftir Guðjón Samú-
elsson. Sýningin er opin kl. 14 til
21 alla daga. Sýningin mun standa
til 3. maí.
Kjarvalsstaðir:
Haukur Dór sýnir
í dag, laugardag, kl. 14 opnar
Haukur Dór myndlistarsýningu í
austursal Kjarvalsstaða. Þetta er
ellefta einkasýnin hans.
Sýningu Hauks Dórað Kjarvals-
stöðum lýkurþann 10. maí. Hún
veröuropin daglega frá kl. 14 til 22.
Hafnarborg:
Gestur Guðmunds-
son sýnir
Nú stenduryfirsýning Gests
Guðmundssonar í Hafnarborg,
Strandgötu 34, Hafnarfirði. Á sýn-
ingunni eru bæði málverk og teikn-
ingar. Sýningin er opin frá kl. 14 til
22 alla daga. Sýningunni lýkur 27.
apríl.
Gallerí LangbrókTextíll:
Listmunir sýndir
að staðaldri
Textílgalleríið Langbrók, Bók-
hlöðustíg 2, sýnirvefnað, tauþrykk,
myndverk, fatnað og fleiri listmuni.
Opið þriðjudaga til föstudaga kl.
12-18 og laugardaga kl. 11 -14.
Tvö málverkana á samsýningu AAalseins Svans Sigfússonar og Hlyns Helgasonar.
Nýlistasafnið:
SJÁ
- samsýning Aðalsteins og Hlyns
í Nýlistasafninu við Vatnsstíg stendur nú yfir málverkasýning sem ber yfirskriftina SJÁ.
Að henni standa Aðalseinn Svanur Sigfússon og Hlynur Helgason. Þeir útskrifuðust saman út málun-
ardeild Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1986 en nálgast viðfangsefni sín á mjög ólíkan
hátt. Sýningin stendurtil 3. maí og verður opin kl. 14 til 20 um helgar en á virkum dögum kl. 16 til 20.