Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 61 KOSNMGRHHIIÐ R HOTEL ORK Skemmtun fyrir alla sem verda í kosningaskapi. Ofurskjár með útsendingu sjónvarpsins og danshljómsveit með létta þingsveiflu. Sterkasti maður heims, Jón Páll, kemur á óvart, eins og svo margt annað á kosninganótt. Söluskattur í tolli? Fuglafriðunarnefnd: Bannað að dvelja við hreiður sjaldgæfra fugla Fug-laf riðunarnefnd hefur sent frá sér eftirfarandi ábend- ingu: „Vakin er athygli á því, að dvöl manna við hreiður sjaldgæfra fugla, svo og myndataka, er óheimil nema með leyfí menntamálaráðuneytis. Þær tegundir, sem hér eiga í hlut, eru: haföm, fálki, snæugla og haf- tyrðill. Sérstök reglugerð gildir til að koma í veg fyrir truflun af völd- um umferðar manna við hreiður þessara fugla. A undanfömum árum hafa stundum birst myndir af fálkum og ömum í eða við hreiður, einnig við- töl við menn, sem fara að slíkum hreiðmm án tilskilinna leyfa frá ráðuneyti. í sumum tilfellum má ætla, að viðkomandi rekist á hreið- ur fyrir tilviljun. Verra er, þegar menn gera sér beinlínis ferð að hreiðrum án þess að afla sér heim- ildar. Ein heimsókn að amarhreiðri á viðkvæmasta tíma (á vorin) getur leitt til þess að fuglamir afræki og verpi ekki aftur það árið. Oskað er eftir því við alla, að þeir sýni tillitssemi í umgengni við fugla, sjaldgæfa sem aðra.“ Ný reyrhúsgögn í fjölbreyttu úrvali. T.d. sófa- sett, stakir stólar, hillur, borð, blaðagrindur, ruggustólar, tevagnar o.fl. Mjög hagstætt verð BUSTOFN Smiöjuvegi 6, Kópavogi simar 4S670 — 44544. Gagnrýni svarað eftir Júlíus Sólnes í grein, sem ég birti í Morgun- blaðinu laugardaginn 11. apríl sl., setti ég fram hugmyndir um nýtt og einfaldara söluskattskerfi. Þar var meðal annars bent á gamla hugmynd þess efnis að innheimta allan söluskatt í tolli. Söluskattur á hvers konar þjónustu og verkstæði- svinnu yrði felldur niður og þar með búið að losa þjóðina við sölu- skattsfarganið í eitt skipti fyrir öll. Vegna viðskiptasamninga við FVíverzlunarbandalagið og Evrópu- bandalagið er nauðsynlegt að innheimta söluskatt af öllum inn- lendum framleiðsluvörum þeirra fyrirtækja, sem eiga í samkeppni við erlend fyrirtæki. Því var lagt til, að þau 2500 fyrirtæki í sam- keppnisiðnaði, (skv. upplýsingum Þjóðhagsstofnunar), yrðu látin greiða söluskatt af framleiðsluvör- um sínum að frádregnum söluskatti af öllum aðföngum, þ.e. hráefnis- og orkukaup. Hér var eingöngu verið að varpa fram hugmynd til þess að knýja fram umræðu um söluskattinn frá einhveiju öðru sjónarhomi en kerf- ismannanna. Þeir vilja taka upp virðisaukaskatt eftir erlendum fyr- irmyndum, þar sem stór hluti vinnufærra Islendinga á að sitja kófsveittur við að reikna út virðis- aukaskattinn og skila honum til ríkisins. Ymsar aðrar leiðir og ef til vill heppilegri, hljóta að vera færar til þess að lagfæra söluskattskerfið. Ekki er víst, að söluskattur tekinn í tolli sé rétt aðferð. Aðalatriðið er að leita að lausn, sem hentar fyrir íslenzkar aðstæður. Til þess þarf að hefja vitræna umræðu um skattamál okkar.þar sem rödd allra þeirra heyrist, sem eiga hagsmuna að gæta. í þeim tilgangi var þessi hugmynd sett fram. Eitthvað fór þetta fyrir brjóstið á Morgunblaðinu, sem leitaði til skattasérfræðings" blaðsins, Víglundar Þorsteinssonar. Taldi hann þetta tóma vitleysu. Lýsti hann því yfir, að greinarhöfundur hefði aðeins opinberað vanþekkingu sína. í einu símtali við Morgun- blaðið henti Víglundur á lofti ýmsar tölur til þess að sýna fram á hversu heimskuleg hugmyndin væri, án þess þó að færa framm nein rök fyrir þeim. Þjóðhagsstofnun hefur nú tekið Júlíus Sólnes * „Ymsar aðrar leiðir og ef til vill heppilegri, hljóta að vera færar til þess að lagfæra sölu- skattskerfið. Ekki er víst, að söluskattur tek- inn í tolli sé rétt aðferð. Aðalatriðið er að leita að lausn, sem hentar fyrir íslenzkar aðstæð- ur.“ af skarið og reiknað út hver yrði skattstofn söluskatts samkvæmt hugmyndum mínum. Samkvæmt upplýsingum stofnunarinnar yrði skattstofninn varlega áætlaður um 60 milljarðar króna. Ef söluskattur í tolli svo og á framleiðsluvörur samkeppnisiðnaðarins væri um 28%—30%, myndu söluskattstekjur ríkissjóðs verða svipaðar og þær eru í núverandi kerfi. Víglundur fullyrti hins vegar, að söluskatturinn þyrfti að vera 40—50%. Að lokum vil ég ítreka það, að bezta lausnin verður aldrei fundin, nema allar hugmyndir og tillögur séu grandskoðaðar, hversu fram- andi sem þær virðast við fyrstu sým. Við í Borgaraflokknum hyggj- umst hafa þetta að leiðarljósi. Höfundur skipar efsta sæti á framboðslista Borgaraflokksins í Reykjaneskjördæmi. SumatbóWn Skotta og vínír hennar eftir Margrétí E. Jónsdóttur er komin í bókabúðír. Skemmtileg sumarlesning fVrir aila krakka. Verð: 890.- ■■■■■■^■■■B Mál og menníng ■■■■■■■■■■■ Mál og menning óskar landsmönnum gleðilegs sumars. jóos< Gleðílegt sumar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.