Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 75
MOJIGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
75
Minning:
Sigríður Pálsdóttir
frá Stærri-Bæ
Fædd 23. mars 1903
Dáin 15. aprU 1987
Miðvikudaginn 15. apríl 1987
lést á elliheimilinu Grund í
Reykjavík Sigríður Pálsdóttir frá
Stærri-Bæ í Grímsnesi. Sigríður eða
Sigga, eins og hún var ævinlega
kölluð af vinum og vandamönnum,
var fædd á Stærri-Bæ 23. mars
1903. Hún var dóttir hjónanna
Guðrúnar Bjamadóttur og Páls
Pálssonar sem þar bjuggu um 30
ára skeið.
Sigga var elst af 8 systkinum,
sem öll komust upp nema ein syst-
ir, sem dó 8 ára gömul, mann-
vænleg stúlka svo orð var á haft.
Sigga varð fljótt mikil stoð og
stytta móður sinnar. Hún tók
snemma þátt í þjónustubrögðum og
Minning:
Fædd 28. aprU 1924
Dáin 13. aprU 1987
Það eru að verða 6 ár síðan ég
hitti hana Halldóru Guðlaugu Kjart-
ansdóttur, Dóru, í fyrsta sinn. Hún
kom mér strax í upphafí fyrir sjón-
ir sem lágvaxin en gífurlega kraft-
mikil og atorkusöm kona sem
umbúðalaust þorði að segja skoðun
sína á mönnum og málefnum. Við
nánari kynni reyndist þetta rétt
vera.
Ég var svo heppin að vera í þeim
hópi sem hún tók við fyrstu kynni
af ástúð. Naut ég þess ríkulega á
margan hátt og m.a. fræddi hún
mig mikið um blómarækt. En það
er alveg sama hvað ég reyni, aldrei
tekst mér að hlúa að og rækta inni-
blómin eins og hún. Það var alveg
sama hvaða blóm var um að ræða,
saumaskap, því hún var sérlega
lagin og vandvirk við allt sem að
saumaskap laut og kom það sér vel
þegar allt þurfti að sauma heima
og nýta sem best á svo bammörgu
heimili.
Lífíð er ekki öllum eilífur dans á
rósum, það fékk Sigga að reyna
því móðir hennar féll frá þegar
Sigga var aðeins tvítug að aldri og
kom það þá í hennar hlut að ganga
yngstu systkinunum í móðurstað.
Næstu 8 árin veitti hún héímili
föður síns forstöðu. En árið 1932
var brugðið búi á Stærri-Bæ og fjöl-
skyldan dreifðist. Að Eyvík í sömu
sveit réðust þá um vorið Sigga og
Páll, faðir hennar, til Steinunnár
og Kolbeins, foreldra minna, sem
þessar línur rita. Síðan má segja
að hún hafí verið eins og ein af
allt óx svo miklu betur hjá henni.
Og þegar ég eignaðist blóm sem
hún átti ekki fyrr og gat gefið henni
afleggjara, þá leið ekki á löngu
þangað til litli afleggjarinn sem hún
fékk var orðinn stærri blóminu mínu
sem hún hafði fengið afleggjarann
af. Svona óx og dafnaði allt sem
hún tók að sér — og fyrir tæpum
sex árum ákvað hún að taka mig
að sér svo vinátta okkar dafnaði
þrátt fyrir rúmlega 20 ára aldurs-
mun og á nágrannasambúð okkar
bar aldrei skugga. Allan þennan
tíma var hún gefandi mér vináttu
og ástúð, stundum á sinn snaggara-
lega hátt sem ég þekkti orðið svo
vel. Mest naut ég þó umhyggju
hennar á sl. sumri er ég átti erfítt
með að bjarga mér vegna veikinda.
Þau voru ófá sporin hennar þegar
hún heyrði mig á sólskinsdögum
fjölskyldunni. Hún var í kaupavinnu
í Eyvík öll sumur frá 1932—1937
en var við saumaskap í Reykjavík
á vetrum, lengst á klæðskeraverk-
stæði H. Andersen og Sön í Aðal-
stræti.
Um fertugt missir Sigga heilsuna
og er hún öryrki upp frá því. En
síðastliðins sumars opna dymar út
í garðinn. Þá kom hún hlaupandi
og aðstoðaði mig svo ég gæti sem
best látið fara um mig í sólskininu
og margan kaffísopann færði hún
mér auk þess að gefa sér alltaf tíma
til að spjalla þannig að andann
mætti hressa. Fyrir þetta og alla
viðkynningu frá fyrstu stundum
langar mig að þakka henni.
Kristín Jóna Halldórsdóttir
þó hún væri öryrki bjó hún á eigin
heimili lengst af eða þar til hún
vistaðist á Grund. Flest sumur var
hún í Eyvík um lengri eða skemmri
tíma.
Sigga var einstaklega greiðug
og hjálpsöm að eðlisfari og hefur
mitt heimili og fjölskyldan öll notið
þess í ríkum mæli, bæði fyrr og
síðar, sem ég nú vil þakka fyrir af
heilum hug.
Sigga giftist ekki eða eignaðist
böm í venjulegum skilningi en þau
eru orðin nokkuð mörg bömin sem
ég veit að minnast hennar nú með
söknuði og hlýju þakklæti vegna
þess hve bamgóð hún var og um-
hyggjusöm.
Margar vom flíkumar, sokkamir
og vettlingamir sem Sigga vann
og gaf bömunum „sínum", því
sjaldan féll henni verk úr hendi
þrátt fyrir sinn heilsubrest.
Sigga var óvenjulega heiðarleg
kona sem hvergi mátti vamm sitt
vita og traustur vinur vina sinna
og hugsaði stöðugt um þeirra vel-
ferð.
Nú er langri og oft strangri
lífsgöngu lokið, því nú síðasta
misserið átti hún þess ekki kost að
tjá sig með neinum hætti. Ég og
mín fjölskylda öll þökkum henni
samfylgdina nú að leiðarlokum.
Ég sendi aðstandendum hennar
og vinum innilegar samúðarkveðj-
ur.
Emma Kolbeinsdóttir
Hún Sigga mín er dáin. Hún lést
á Elliheimilinu Gmnd þann fímmt-
ánda þessa mánaðar. Ég sagði við
sjálfa mig að eflaust hefði hún ver-
ið hvíldinni fegin.
Sigríður Pálsdóttir fæddist á
Stærri-Bæ í Grímsnesi þann 23.
mars 1903 og því nýorðin 84 ára
er hún lést. Sigga, eins og hún var
alltaf kölluð, ólst upp á Stærri-Bæ
í Grímsnesi ásamt systkinum sínúm
er vom átta talsins og var Sigga
elst þeirra. Nú í dag em aðeins
tvær systur Siggu eftir á lffí: Þær
Bjamfríður og Bergþóra, báðar
komnar á níræðisaldur. Éftir að
faðir Siggu hætti búskap 1931 fer
Sigga sem kaupakona að Eyvík í
Grímsnesi og var þar öll sumur en
á vetuma í Reykjavík.
Hún vann hjá Axel Andersen
klæðskera í Aðalstræti 16 og saum-
aði þar jakkaföt og þóttu fötin sem
hún saumaði með afbrigðum góð.
Síðari árin vann hún við fatavið-
gerðir hjá Kristni og Helgu konu
hans, er reka fatahreinsun við
Hverfísgötu er heitir Venus, og allt-
af vom þau Siggu mjög góð.
Alla tíð var Sigga leigjandi og
hafði ekki mikið milli handanna,
enda frekar heilsulítil um ævina og
frá 1940 var hún alveg öryrki og
vann lítið eftir það.
Ég sem skrifa þessa grein kynnt-
ist Siggu í Eyvík í Grímsnesi en
þangað kom ég ásamt systur minni,
Jennýju, og vomm við þá aðeins
tveggja og fjögurra ára gamlar og
vomm þar fram yfír fermingu hjá
móðurbróður okkar, Kolbeini, og
konu hans, Steinunni. Þau vom.
okkur mjög góð og ekki síst Sigga,
sem allt vildi fyrir okkur gera.
Sigga var með eindæmum bamgóð.
Hún átti alltaf til liti og litabækur
er þau komu í heimsókn. Ekki sat
Sigga iðjulaus því alltaf var hún
að prjóna og sauma á bömin, einn-
ig sem hún fékkst við útsaum.
Öll sumur reyndi Sigga að vera
í sveitinni því það var hennar líf
og yndi að dveljast þar öllum stund-
um. Eftir að Kolbeinn lést tekur
Emma dóttir hans við búskapnum
ásamt manni sínum, Reyni Tómas-
syni, og Steinunni, móður Emmu,
er var hjá þeim fram á háan aldur.
Mikið voru þau Siggu alltaf góð og
kunni Sigga vel að meta það.
Síðustu árin átti Sigga heima á
Laugavegi 137. Þangað kom ég oft
og alltaf var hún jafnindæl. Svo fer
heilsunni að hraka og fyrir þremur
áram fer hún á Elliheimilið Grand
þar sem hún dvaldi fram á síðasta
dags lífs síns. Gróa, systir Siggu,
var búin að dvelja mörg ár á Grand
áður en Sigga kemur þangað og
eftir komu sína þangað fór hún oft
til Gróu til að vita hvemig hún
hefði það, því alltaf var Sigga systk-
inum sínum góð. Eftir að Gróa lést
á síðasta ári fer heilsu Siggu að
hraka og dvaldi hún oft á Landa-
koti vegna veikinda sinna. Síðustu
mánuðina var Sigga alveg á sjúkra-
deildinni á Grand. Og vil ég að
lokum þakka öllum sem hugsuðu
um hana fyrir vel unnin störf, bæði
á Grand og Landakoti, svo og Gisla,
forstjóra Grandar, fyrir hans fram-
Iag.
Mínar dýpstu samúðarkveðjur
sendi ég systram hennar og syst-
urdóttur og hennar fjölskyldu svo
og vinum hennar og vandamönnum.
Hafí hún þökk fyrir allt. Hvíli hún
í friði. Blessuð sé minning hennar.
Guðrún Jóhannsdóttir (Dúna)
Halldóra Guðlaug
Kjartansdóttir
\PA<q Kl.15:
ERMDh
íAmdust 06
ERSÓMULEIKAÞROSKI &ARMA
Sigríður Björnsdóttir, myndlistarþerapisti
A.MOrSmW K1.15:
TOMLE/RAR:
lóMLE/RAR BARMA
Börn úr Tónskóla Sigursveins
0 lónaóarbankinn