Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 78

Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 78
7&? MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGA1Q0ÁGUR 2f5. APRÍL 1987 l>y JT.vUir.) Sandnsiwf Nnmw$fc %igi|*r ihiiil -4 i jurfamcw, «< rec*B itel oW fnllumw twdltelíl 'ts líW lím MrAringh pnlwocm m I>e Umtorpc wuu mc* ciwat^* I\mt aVliWr rfcfrjeiicj! tc> ifve Kncifnrlumml rnwfflw (n»r tb! itptrH parir*. 10 i»IV. \ jvuli»n»rm. iIicj. UTfKote 4||0nu*to, s tend gi nérhmr «f lo diim. lbc>(ihS»ánU:irffij9c*avn CTtaniniíiddJCvnirterfjiiii •'■ Unifm dnwned is Iretemt Hrr. ib> r«w uf fcvrtipljv < )>r,u<fvi jorwi» mirmuntW («U) »iin tte n»!uwl torironnwte. Iter*. f.m.Jfte Ivmíxupr sonWl t»rlun»uml in ututr*»*f» imuilfcjwii .muni)'. Hie.ioJtateijate. B, IStl \\>. J»rf> Jé »r«n klVf tfr fsowi «fíilrii |YT.-H«..iU(» ín tenbiofl líi^jcm# J'u»li>ion»‘ «!u'»ií(iimoit). ret#i«tf M U*r íiwiuj hwrfcem), Mc llm JremsJ luriuwem m rbc w*M .urnitel JlrM m Ide <»im dír. h euuiuúietf m rrmr.U inr wmr Iieni 6» líe ntii HuS «wv Afc-ew Ju^io Ibe ABSJt. I JJSftte jnd (ItVifsr Geriilól > "c. j (Inwlhtnd) inil.emf >br amrrr< •'f »• m>lr?*,ndcM krÍiQOu' Su«. ts Vil, tntjói trr-cW bj Sor»jy j/ui (nteetey (utniicr Mefdtíte* I|1 aotij oeiilítlB l*»* Tbrct >e»« Jaier hc rettaracil «*ll j aew Jxir i# 1»»* te> jtw*é «it> rjticr teatjiní Ixwfet tr. '• (eriitei Aortirf thttc yc*r» faÍMd «tulr iWry enfrfoBy iciUfcJ . tnd !hr Turwul prCTorMti' (>>i"öóev; itev lunr,Owwe (irfliiór t u-.errbul (cf m »pi<iupifjic liie t.v thiW ihr únf íVficiel pn- iwrjenury kt»c* lle Mn cKflod jrfnr.fjM... H'lrctm« » pteec utecti rKUin pnned ruAirUtec l'tj.ludl jnd jr-uhrtk epMlilnu (iftftnr fteii'tuy 'af'jvuireit m intuití*«te mwlövfJiu! ite: mnincijc ffdmn .>4 * (U(ti.'ipitoiy Wvifinmria Dio, tUe yter occdeit t> « iuk «i»if fennunjf.fi* jajnnueJíilte'feoi Tte: UnthUfc l.r ete»e wn hrauirfcJ nj teniaurol Aj.ftr»i >. Jtum* h *(ipr,m dnu'bue jmt nuUJ, (tw jintcm (or Immiin . m txonltyl, fci J wir* # heryhtenfd tueipifc.nblr ttnmi tei(«t. «t £ t.t 'nio! Jí-.i\h..The «.'-w u n'eiinr_<)i»ng* ineimiwnveoljiu. ‘ »hee< lcei,uwl*n> {_ujuyní t.r yfyynrtmmclr im> »«tlie«1t í. JiuK.'an rJhirrol 4u«liiy iue',uiHcuuMnp u. ts «wAf.il «v »n) iwlrt'l on pteWV tawth itepcrf'rujíy jt fcjjt. tfe: wowwncnl bori »11 Ui«nóny reuuuUUtt.... W ihr mif jcr tíf lhc «ram.' l.iptrLu* llic vuUaiiíC jyyye. • mmniiti »hiefiJte: rncrOmui 'rid,t a ifiíf mal vnutfb •.frmfiFO!' tt» ntmtjnr, Hup: Juv« tMrfrfeovHwe'^iimy. ranóuplj onthepro»nd.ecJ«i>piViidJMp 11»! tuotetr, Knlh 0"*\! there fcy «n uyí'irol gcinl. Od rtiq v»te, jnenuniwu> «J» of bv» k ttei.b».»rfft.r> fca J »010) mi*y jha irun »hkk ovrfkvivlllc Ó»»tí thminjt towo** J»Ve Thio*rja»" Pi.a.creit fftnp Itk racWjtn »ind*i»<(*eúiy. fW'Jte*i»tet‘«*r Ihc ftelr cs inm Uir p»iirer vUr*. -rt lU temMni jnrf ihc lu»í »jtt piMvhte fhe occewayy iunpi aikl haililmp. ViHfinp tfie JilC flft ftOne+nu'V iuofe Ibjti lt*tyrlfr ájyi, J JJriltvJlVup cura;.. ’ fcr jftrf úW)''iraní mitiurte» tnt Vk Roy.it iiropíptecal S«ei? 0", nhvd Ih' cipenetHe iW ««v '*')ien W ariVieil,,.. «r tftiTiJ ounietera vonrfinji brtnerít l«ni Iitn'lfvu nilr o( »tmh low lo Ihr hrigte o» ftejrfy Uro temdreil fcci, wiii'ittucb »en: itarf uie huralrtd tort jport lh : tbe rfim l»iliyb> « mtmai n if «* tent roirtrrf ítk fuuanf c.ratt- youtttf *»ro gumfi cwtit'" itVfi CAinoj k apt. tetch Ux jv the nteue apnnmrteHl, tta) ' .Mihrn^f !jir«ral i«rnM;l fjihcjod lo*eite..r. Tbe poofte ar- rmyl tkfce* iuotewb iai t hu'irfoy lo pay tenagr k1 ihe Norw jýd 1tu»i Bciu* ihe *.>d "f itetfnha, ifftóyfti aod «af, tempuá l^tefy teti Ji temw m »h« fvnéd ÖltifoiffiKiH , , tW U /rtaimticrtaj by Icetetnlr/J ai thr f*««tOf <if piaiami »«d irjtr»i». flr a alM aw wudrd ««h fnarr®*e. ihc hearth aftrf JRréutiure. ti vm'. jOjwuM <b« thr Jiie cte/nen by fjrrfnur. (krltkiif reuatí '(Thii'i ipecia) nmoerui. h(orairer, by rte) ><«(, . V.w, tte) c'ltewieó popdattoo ot kstaM( fthttodni ZÁtim.1 'J0á Many bfiw*k llirtr fjoi.Um )o ihc .Uihui*, wtie rfevcUug ftaxt.' dMlauoa, Tte: apjcioua pWiuunirf Thinn'etlir irtanrf ite V»f teimffiHtíbdiIiWabt,!' jcr«wji,»(áuid jJJ n«iii.n Ttei nrei aral fhe (jíc ptomfed tréafe .tmiií* »tarr u>) Jijh. bilcbwrub eu- ahlod Íjouiicv U> eo.it. tfcyir, wete (rrt H' (voture torvrt Ibr Jtt.'ú '.'kh'e'U. luficd has grj»e» ín rlfraf. hy two «t*(iv rach fofte, í.lglteRwfóf btcamc j tago i jrrmftB gioimd. filkd %iiti íamilim . Mkt eaoir to teurn <0 (lir i<%r, hv wftle dtHSfey a»d lo jinipJ,y I«>W fhenisclre» (. .. ■ -4 ihc Pjrfijmcoi oteÁftetuftkd* fcrerétwi. lrye'Uilvr,»f' rte) md eMc'ltpc 'tJllimairiy, tte: enrcutric jWhréh fforeíf f.* bc ihr »eakr.« Jtejfc, ta i< had ua onisoJa* ffkuin "f coloftau* rfj wtiBf fmm a(u ta < V hiff aofrftxt'e rír/l ifcif tittt ahmt lhf /ht*t.ri>tr {ftuai-ftht Aarf.'hBv.u/i '*V htff 'tt tt •jut' tte- drtana it rtoJer. J?,*nr* kat rt iteu wfcrr litr un , .r/nirr thr trifni/f tít Xa»,t *ult. tw may ver t itf.ní uío«j> rércrf*r, upttfMjtt o )?Wwr ■*>>((//idf uti . Uinnlhf jte-1. r hfihe pfivjptre fclk í fréttum Frá Torfa H. Tulinius, Parls. Ekki veit ég til þess að ísland og Kórea hafi átt nokkur sam- skipti í gegnum aldimar, nema ef vera skyldu einhver verslunarvið- skipti á sfðustu árum. Það er langt á milli landanna og þjóðimar sem byggja þau tilheyra ólíkum menn- ingarsvæðum. Tveir ungir mynd- listarmenn virðast ætla að breyta þessu eitthvað, því fímmtudaginn 2. apríl var opnuð hér í París sýn- ing á verkum þeirra Þorláks Krist- inssonar (Tolla) og Bong-Kyou Im. Sýningin er haldin í menningarmið- stöð Suður-Kóreu hér í borg. Bong-Kyou Im er Kóreumaður og hafa þeir Tolli þegar haldið sam- sýningar í Berlín og í Reykjavík, en þessi sýning er liður í sýninga- röð sem þeir nefiia Rendezvous eða Stefnumót. Enn munu þeir eiga eitt stefnumót, en það verður á næsta ári í Seoul, höfuðborg S-Kóreu, en, eins og mönnum er kunnugt um, verða næstu ólympíuleikamir haldnir þar hið sama ár. Tolli er Reykvíkingur, nam við Myndlista- og handíðaskólann og hélt síðan til náms við Listaháskól- ann í Vestur-Berlín. Bong-Kyou Im er fæddur í Seoul og nam sína list þar en hefur búið í Berlín síðan 1979. „Við Tolli kynntumst í Berlín, þar sem við vorum báðir að máia undir handleiðsiu Karl Horst Hödicke, en hann hefur verið nefnd- ur faðir hins nýja þýska expressjón- isma,“ sagði Bong-Kyou Im, þegar fréttaritari Morgunblaðsins hitti listamennina við opnun sýningar- innar, en myndir þeirra, þó þær séu ólíkar hvað snertir myndefni og tækni, eiga það sammerkt að tján- ingin er sterk. „Hugmyndin um samstarf okkar kviknaði fyrst og fremst vegna kunningsskapar okkar en einnig fundum við til ákveðins skyldleika m.a. vegna þess að við erum báðir fulltrúar lítilla þjóa, þó að menning- ararfleifð þessara þjóða sé mjög ólík.“ Meðal viðstaddra voru sendiherr- ar beggja þjóðanna, fulltrúi Parísar- borgar, og fleiri gestir. Það mátti heyra menn viðra hugmyndir um glasi á gó COSPER IOPIB I' I 10484 COSPER Tolli ræðir við islensku sendiherralyónin í París, Unni og Harald Kröyer. frekari menningarleg samskipti ís- lendinga og Kóreubúa, t.d. að íslendingar notfærðu sér það að Tolli og Bong-Kyou Im halda mynd- listarsýningu í Seoul á sjálfu ólympíuárinu, en þá verður sú borg í brennidepli fjölmiðla allra landa. Er ekki upplagt að nota tækifærið til að kynna meira af fslenskri menningu í leiðinni? — Ef þú kýst ekki rétt, drengur minn, tekur pabbi þinn í lurginn á þér. Stæling á Don Johnson? Kvikmyndaleikarinn góðkunni, Gregory Peck, vakti enn meiri athygli en venjulega er hann kom til veislu í Hollywood nýlega ásamt konu sinni Veronique, því kempan sem orðin er 71 árs, var með 3-4 daga gamalt skegg eins og þykir víst nokkuð „töffaralegt" um þessar mundir. Minntust menn þess ekki að leikarinn hefði áður látið sjá sig öðru vísi en velrakaðan á manna- mótum og lét einhver þau orð falla að ekki þyrfti Gregory Peck að stæla Don Johnson. Þingvellir _ í augum útlendings Landscape Architecture er glæsi- legt tímarit sem gefið er út annan hvern mánuð af samtökum bandarískra landsiagsarkitekta. í fyrsta eintaki þessa árs er um- fjöllun um Þingvelli sem stórkost- legt umhverfi hins foma AJþingis íslendinga og vangaveltur um mannlífíð þann tíma sem þingið stóð. Stiklað er á stóru varðandi sögu íslensku þjóðarinnar og er greinilegt að höfundurinn, Bar- bara Sandrisser, er dvaldi hér á landi um skeið í fyrra, hefur hrif- ist mjög af landi og þjóð. Stefnumót í París - Tolli og Bong-Kyou Im sýna 1 Frakklandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.